Aftur getur lið fallið í miðjum leik í Skógarselinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. mars 2023 14:30 Sigvaldi Eggertsson og félagar verða bæði að vinna leikinn sinn sem og að treysta á hagstæð úrslit í Smáranum. Vísir/Bára ÍR-ingar geta fallið úr Subway deild karla í körfubolta í kvöld og það þótt að þeir vinni leikinn sinn á móti Keflavík. Fjórir leikir fara fram í Subway deildinni í kvöld og eins og vanalega verða tveir þeirra sýndir beint á Stöð 2 Sport. Fallbaráttan gæti endað í kvöld og það eru tvær leiðir fyrir ÍR-inga að enda veru sína í deildinni. Þeir verða að vinna sinn leik en þeir gætu líka fallið í miðjum leik sínum sem fer fram í Skógarselinu í Mjóddinni. Fyrir tveimur vikum þá voru KR-ingar í sömu stöðu og á sama stað. Þeir mættu þá ÍR í nýja íþróttahúsi ÍR og urðu ekki bara að vinna heldur einnig treysta á önnur úrslit. KR vann reyndar ÍR og setti ÍR-inga í enn verri mál en KR-liðið féll í miðjum leik þar sem klukkutíma fyrr hófst leikur Stjörnunnar og Breiðabliks í Garðabænum. Fallbaráttan lítur þannig út: (4 stig eftir í pottinum) 10. Höttur 14 stig 11. ÍR 10 stig 12. KR 8 stig - fallið* ÍR getur enn náð Hetti þar sem liðin mætast í lokaumferðinni. ÍR þryfti þá ekki bara að vinna heldur einnig vinna upp tíu stiga tap úr fyrri leiknum. Stjarnan vann þann leik og felldi þar með KR-inga í miðjum leik Vesturbæjarliðsins. Höttur getur leikið eftir það sem Stjörnumenn gerðu fyrir fjórtán dögum síðan og um leið tryggt sér áframhaldandi sæti í fyrsta sinn í sögu félagsins. Höttur hefur aldrei náð að halda sæti sínu því liðið hefur alltaf farið strax niður aftur. Hattarmenn geta endað þá hefð með því að vinna Blikana á heimavelli sínum í Smáranum í kvöld. Vinni Höttur leikinn á móti Blikum, sem hefst klukkutíma fyrr en leikur ÍR-liðsins, þá falla ÍR-ingar í miðjum leik alveg eins og KR-liðið fyrir tveimur vikum síðan. Stöð 2 Sport sýndi beint leik Breiðabliks og Hattar klukkan 18.15 og svo leik Grindavíkur og Hauka klukkan 20.15. Tilþrifin verða svo á dagskránni eftir leikinn. Subway-deild karla ÍR Höttur Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Sport Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Formúla 1 Skúbbaði í miðju kynlífi Sport UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Sjá meira
Fjórir leikir fara fram í Subway deildinni í kvöld og eins og vanalega verða tveir þeirra sýndir beint á Stöð 2 Sport. Fallbaráttan gæti endað í kvöld og það eru tvær leiðir fyrir ÍR-inga að enda veru sína í deildinni. Þeir verða að vinna sinn leik en þeir gætu líka fallið í miðjum leik sínum sem fer fram í Skógarselinu í Mjóddinni. Fyrir tveimur vikum þá voru KR-ingar í sömu stöðu og á sama stað. Þeir mættu þá ÍR í nýja íþróttahúsi ÍR og urðu ekki bara að vinna heldur einnig treysta á önnur úrslit. KR vann reyndar ÍR og setti ÍR-inga í enn verri mál en KR-liðið féll í miðjum leik þar sem klukkutíma fyrr hófst leikur Stjörnunnar og Breiðabliks í Garðabænum. Fallbaráttan lítur þannig út: (4 stig eftir í pottinum) 10. Höttur 14 stig 11. ÍR 10 stig 12. KR 8 stig - fallið* ÍR getur enn náð Hetti þar sem liðin mætast í lokaumferðinni. ÍR þryfti þá ekki bara að vinna heldur einnig vinna upp tíu stiga tap úr fyrri leiknum. Stjarnan vann þann leik og felldi þar með KR-inga í miðjum leik Vesturbæjarliðsins. Höttur getur leikið eftir það sem Stjörnumenn gerðu fyrir fjórtán dögum síðan og um leið tryggt sér áframhaldandi sæti í fyrsta sinn í sögu félagsins. Höttur hefur aldrei náð að halda sæti sínu því liðið hefur alltaf farið strax niður aftur. Hattarmenn geta endað þá hefð með því að vinna Blikana á heimavelli sínum í Smáranum í kvöld. Vinni Höttur leikinn á móti Blikum, sem hefst klukkutíma fyrr en leikur ÍR-liðsins, þá falla ÍR-ingar í miðjum leik alveg eins og KR-liðið fyrir tveimur vikum síðan. Stöð 2 Sport sýndi beint leik Breiðabliks og Hattar klukkan 18.15 og svo leik Grindavíkur og Hauka klukkan 20.15. Tilþrifin verða svo á dagskránni eftir leikinn.
Fallbaráttan lítur þannig út: (4 stig eftir í pottinum) 10. Höttur 14 stig 11. ÍR 10 stig 12. KR 8 stig - fallið* ÍR getur enn náð Hetti þar sem liðin mætast í lokaumferðinni. ÍR þryfti þá ekki bara að vinna heldur einnig vinna upp tíu stiga tap úr fyrri leiknum.
Subway-deild karla ÍR Höttur Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Sport Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Formúla 1 Skúbbaði í miðju kynlífi Sport UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Sjá meira