Innherji

Mikill hallarekstur samhliða háu atvinnustigi „eitraður kokteill“

Þorsteinn Friðrik Halldórsson skrifar
Vaxtabyrði íslenska ríkisins er þung í erlendum samanburði.
Vaxtabyrði íslenska ríkisins er þung í erlendum samanburði. VÍSIR/VILHELM

Mikill hallarekstur á sama tíma og atvinnustig er komið í eðlilegt horf vekur áleitnar spurningar um hagstjórn hins opinbera. Konráð S. Guðjónsson, hagfræðingur hjá Arion greiningu, segir að í hallarekstrinum felist ónýtt tækifæri til að vinna bug á verðbólgunni og ástæða sé til að hafa áhyggjur af svigrúmi hins opinbera til að takast á við áföll í framtíðinni. 


Tengdar fréttir

Konráð til liðs við nýja greiningardeild Arion banka

Konráð S. Guðjónsson, hagfræðingur og efnahagsráðgjafi Samtaka atvinnulífsins á meðan síðustu kjarasamningaviðræðum stóð, hefur gengið til liðs við Arion banka en í kjölfarið kemur bankinn á fót nýrri greiningardeild, Arion greiningu, undir sviðinu Mörkuðum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×