Kane sló markametið þegar Englendingar unnu í Napolí Smári Jökull Jónsson skrifar 23. mars 2023 22:22 Harry Kane er orðinn markahæsti leikmaður Englands frá upphafi. Vísir/Getty Harry Kane er orðinn markahæsti leikmaður í sögu Englands en hann skoraði annað marka liðsins í 2-1 sigri á Ítalíu í kvöld. Þá unnu Danir sigur á Finnum í Norðurlandaslag. England og Ítalía mættust í Napolí í kvöld í undankeppni Evrópumótsins í Þýskalandi á næsta ári. Declan Rice kom Englandi yfir á 13. mínútu og harry Kane skoraði annað mark liðsins á 44. mínútu þegar hann skoraði úr vítaspyrnu. Með markinu er Kane nú markahæsti leikmaður Englands frá upphafi. Hann hefur skorað 54 mörk fyrir enska landsliðið og er nú kominn uppfyrir Wayne Rooney. GOAL NUMBER 5 4 FOR HARRY KANE!HISTORY pic.twitter.com/r57FR0ak7x— SPORTbible (@sportbible) March 23, 2023 Ítalir minnkuðu muninn þegar Mateo Retegui skoraði á 56. mínútu og tíu mínútum fyrir leikslok fékk Luke Shaw rauða spjaldið. Englendingar héldu þó út og fögnuðu góðum 2-1 sigri. Á Parken í Kaupamannahöfn tóku Danir á móti Finnum. Rasmus Hojlund skoraði fyrsta markið fyrir Dani á 21. mínútu en Oliver Antman jafnaði metin fyrir Finna í upphafi síðari hálfleiks. Heimamenn gerðu hins vegar út um leikinn undir lokin. Hojlund bætti við sínu öðru marki á 82. mínútu og fullkomnaði þrennuna í uppbótartíma. Lokatölur 3-1 Dönum í vil. Önnur úrslit: Kazakstan - Slóvenía 1-2Norður-Makedónía - Malta 2-1San Marínó - Norður Írland 0-2Portúgal - Lichtenstein 4-0Slóvakía - Lúxemborg 0-0 EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Fótbolti Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Enski boltinn Vill hópfjármögnun fyrir Antony Fótbolti Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Íslenski boltinn Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Körfubolti Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Fótbolti Fleiri fréttir Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Sluppu naumlega með sigur gegn fallbaráttuliði Slæmt tap í fyrsta leik Freys Sjá meira
England og Ítalía mættust í Napolí í kvöld í undankeppni Evrópumótsins í Þýskalandi á næsta ári. Declan Rice kom Englandi yfir á 13. mínútu og harry Kane skoraði annað mark liðsins á 44. mínútu þegar hann skoraði úr vítaspyrnu. Með markinu er Kane nú markahæsti leikmaður Englands frá upphafi. Hann hefur skorað 54 mörk fyrir enska landsliðið og er nú kominn uppfyrir Wayne Rooney. GOAL NUMBER 5 4 FOR HARRY KANE!HISTORY pic.twitter.com/r57FR0ak7x— SPORTbible (@sportbible) March 23, 2023 Ítalir minnkuðu muninn þegar Mateo Retegui skoraði á 56. mínútu og tíu mínútum fyrir leikslok fékk Luke Shaw rauða spjaldið. Englendingar héldu þó út og fögnuðu góðum 2-1 sigri. Á Parken í Kaupamannahöfn tóku Danir á móti Finnum. Rasmus Hojlund skoraði fyrsta markið fyrir Dani á 21. mínútu en Oliver Antman jafnaði metin fyrir Finna í upphafi síðari hálfleiks. Heimamenn gerðu hins vegar út um leikinn undir lokin. Hojlund bætti við sínu öðru marki á 82. mínútu og fullkomnaði þrennuna í uppbótartíma. Lokatölur 3-1 Dönum í vil. Önnur úrslit: Kazakstan - Slóvenía 1-2Norður-Makedónía - Malta 2-1San Marínó - Norður Írland 0-2Portúgal - Lichtenstein 4-0Slóvakía - Lúxemborg 0-0
EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Fótbolti Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Enski boltinn Vill hópfjármögnun fyrir Antony Fótbolti Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Íslenski boltinn Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Körfubolti Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Fótbolti Fleiri fréttir Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Sluppu naumlega með sigur gegn fallbaráttuliði Slæmt tap í fyrsta leik Freys Sjá meira