Fundurinn hefst klukkan 16 og verður hægt að fylgjast með honum í beinu streymi að neðan.
Gylfi Magnússon, formaður bankaráðs Seðlabanka Íslands, Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri munu öll flytja ávörp á fundinum.