Ekki trú á að Arnar sé rétti maðurinn Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 30. mars 2023 18:01 Vanda Sigurgeirsdóttir segir að stjórn KSÍ hafi misst trúna á Arnari. Getty/Vilhelm Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður Knattspyrnusambands Íslands, segir að stjórn sambandsins hafi ekki lengur haft trú á því að Arnar Þór Viðarsson væri rétti maðurinn til að koma íslenka karlalandsliðinu í fótbolta á stórmót. „Það var nú eiginlega bara þannig að stjórn kom saman í gær og þá fórum við að ræða þessi mál og þá kemur bara í ljós að það er ekki trú á verkefnið og það er ekki trú á því að hann sé rétti maðurinn. Við tókum annan fund í dag og það er í rauninni bara ástæðan,“ sagði Vanda í samtali við Stöð 2 fyrr í dag. Vanda segir að ákvörðunin hafi ekki verið rædd við leikmenn áður en tíðindin bárust, en að stjórnin standi öll á bak við hana. „Við stöndum sem stjórn öll á bak við þessa ákvörðun. En nei við ræddum þetta ekki við leikmenn,“ bætti Vanda við. Þá hafa einhverjir gagnrýnt tímasetningu ákvarðarinnar þar sem næsti landsliðsþjálfari fær stuttan tíma með liðinu fyrir næstu leiki í undankeppni EM. „Fótboltinn er bara þannig að við erum aldrei öll sammála, og ég skil það alveg að einhverjir eru ósammála og einhverjir sammála. En niðurstaðan er engu að síður þessi og við bara töldum að það væri best fyrir íslenska knattspyrnu að það væri gríðarlega mikilvægt að við komum okkur aftur á EM og aftur á stórmót og ef traust og trú er einhvern veginn svona dálítið farin í stjórn þá er erfitt að halda áfram. Og við erum bara sannfærð um að þetta sé rétt ákvörðun. Það þurfa ekki allir að vera sammála okkur, en við stöndum á bak við hana,“ sagði Vanda, en viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Vanda Sigurgeirsdóttir: Höfðum ekki lengur trú á Arnari KSÍ Landslið karla í fótbolta Tengdar fréttir Arnar Þór rekinn Stjórn KSÍ hefur rekið Arnar Þór Viðarsson úr starfi þjálfara íslenska karlalandsliðsins í fótbolta. 30. mars 2023 16:06 Hver á að taka við landsliðinu? Stjórn KSÍ stendur nú frammi fyrir því verkefni að ráða nýjan þjálfara fyrir karlalandsliðið í fótbolta eftir að Arnar Þór Viðarsson var rekinn í dag. En hvaða þjálfarar koma til greina? 30. mars 2023 17:00 Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Fleiri fréttir Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Fernukonan komin heim og áritar í Smáralind í dag Sjá meira
„Það var nú eiginlega bara þannig að stjórn kom saman í gær og þá fórum við að ræða þessi mál og þá kemur bara í ljós að það er ekki trú á verkefnið og það er ekki trú á því að hann sé rétti maðurinn. Við tókum annan fund í dag og það er í rauninni bara ástæðan,“ sagði Vanda í samtali við Stöð 2 fyrr í dag. Vanda segir að ákvörðunin hafi ekki verið rædd við leikmenn áður en tíðindin bárust, en að stjórnin standi öll á bak við hana. „Við stöndum sem stjórn öll á bak við þessa ákvörðun. En nei við ræddum þetta ekki við leikmenn,“ bætti Vanda við. Þá hafa einhverjir gagnrýnt tímasetningu ákvarðarinnar þar sem næsti landsliðsþjálfari fær stuttan tíma með liðinu fyrir næstu leiki í undankeppni EM. „Fótboltinn er bara þannig að við erum aldrei öll sammála, og ég skil það alveg að einhverjir eru ósammála og einhverjir sammála. En niðurstaðan er engu að síður þessi og við bara töldum að það væri best fyrir íslenska knattspyrnu að það væri gríðarlega mikilvægt að við komum okkur aftur á EM og aftur á stórmót og ef traust og trú er einhvern veginn svona dálítið farin í stjórn þá er erfitt að halda áfram. Og við erum bara sannfærð um að þetta sé rétt ákvörðun. Það þurfa ekki allir að vera sammála okkur, en við stöndum á bak við hana,“ sagði Vanda, en viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Vanda Sigurgeirsdóttir: Höfðum ekki lengur trú á Arnari
KSÍ Landslið karla í fótbolta Tengdar fréttir Arnar Þór rekinn Stjórn KSÍ hefur rekið Arnar Þór Viðarsson úr starfi þjálfara íslenska karlalandsliðsins í fótbolta. 30. mars 2023 16:06 Hver á að taka við landsliðinu? Stjórn KSÍ stendur nú frammi fyrir því verkefni að ráða nýjan þjálfara fyrir karlalandsliðið í fótbolta eftir að Arnar Þór Viðarsson var rekinn í dag. En hvaða þjálfarar koma til greina? 30. mars 2023 17:00 Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Fleiri fréttir Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Fernukonan komin heim og áritar í Smáralind í dag Sjá meira
Arnar Þór rekinn Stjórn KSÍ hefur rekið Arnar Þór Viðarsson úr starfi þjálfara íslenska karlalandsliðsins í fótbolta. 30. mars 2023 16:06
Hver á að taka við landsliðinu? Stjórn KSÍ stendur nú frammi fyrir því verkefni að ráða nýjan þjálfara fyrir karlalandsliðið í fótbolta eftir að Arnar Þór Viðarsson var rekinn í dag. En hvaða þjálfarar koma til greina? 30. mars 2023 17:00