Heimilt að „framselja“ kynfrumur og fósturvísa til fyrrverandi og eftirlifandi Hólmfríður Gísladóttir skrifar 31. mars 2023 07:14 Frumvarpið fjallar um kynfrumur og fósturvísa sem hafa verið geymd í tengslum við tæknifrjóvgun. Getty Heilbrigðisráðherra hefur lagt fram frumvarp þess efnis að kynfrumum og fósturvísum verði ekki lengur sjálfkrafa eytt við sambúðar- eða hjúskaparslit eða andlát. Munu einstaklingar þannig geta veitt heimild fyrir notkun kynfruma og fósturvísa þrátt fyrir breyttar aðstæður. Í greinargerð með frumvarpinu segir að markmið þess sé að virða vilja einstaklinga eða pars sem hefur geymt kynfrumur eða fósturvísa í tengslum við tæknifrjóvgunarferli tli að nýta kynfrumur eða fósturvísa þrátt fyrir breytingu á sambúðarformi eða andlát. Með breytingunni sé einstaklingum veitt ríkara ákvörðunarvald yfir eigin kynfrumum og fósturvísum við framangreindar aðstæður. Ef frumvarpið verður að lögum mun einstaklingur sem hefur samþykkt geymslu kynfruma eða fósturvísa getað veitt skriflegt og vottað samþykki fyrir því að fyrrverandi eða eftirlifandi maki geti notað kynfrumurnar eða fósturvísana. Þetta er hins vegar þeim skilyrðum háð að umræddur einstaklingur, það er að segja makinn, sé einhleypur þegar tæknifrjóvgun á sér stað og að viðkomandi geti notað kynfrumurnar eða fósturvísana í eigin líkama. Þannig munu aðeins konur eða trans karlar geta nýtt sér lagabreytinguna en ekki karlar eða trans konur. „Með breytingunni er ekki verið að heimila gjöf fósturvísa og notkun þriðja aðila. Eingöngu þeim sem stóðu að geymslu fósturvísa er heimilt að samþykkja notkun eftir andlát, skilnað eða sambúðarslit og er með notkun átt við nýtingu í eigin líkama. Þá er þeim sem eiga kynfrumur í geymslu eingöngu heimilt við sambærilegar aðstæður að samþykkja notkun fyrrverandi eða eftirlifandi maka í eigin líkama. Eðli málsins samkvæmt er því einungis heimilt að samþykkja notkun leghafa á kynfrumum eða fósturvísum eftir andlát, skilnað eða sambúðarslit,“ segir í greinargerðinni. Hér má lesa frumvarpið. Frjósemi Heilbrigðismál Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Innlent Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Innlent Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Fleiri fréttir Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Sjá meira
Í greinargerð með frumvarpinu segir að markmið þess sé að virða vilja einstaklinga eða pars sem hefur geymt kynfrumur eða fósturvísa í tengslum við tæknifrjóvgunarferli tli að nýta kynfrumur eða fósturvísa þrátt fyrir breytingu á sambúðarformi eða andlát. Með breytingunni sé einstaklingum veitt ríkara ákvörðunarvald yfir eigin kynfrumum og fósturvísum við framangreindar aðstæður. Ef frumvarpið verður að lögum mun einstaklingur sem hefur samþykkt geymslu kynfruma eða fósturvísa getað veitt skriflegt og vottað samþykki fyrir því að fyrrverandi eða eftirlifandi maki geti notað kynfrumurnar eða fósturvísana. Þetta er hins vegar þeim skilyrðum háð að umræddur einstaklingur, það er að segja makinn, sé einhleypur þegar tæknifrjóvgun á sér stað og að viðkomandi geti notað kynfrumurnar eða fósturvísana í eigin líkama. Þannig munu aðeins konur eða trans karlar geta nýtt sér lagabreytinguna en ekki karlar eða trans konur. „Með breytingunni er ekki verið að heimila gjöf fósturvísa og notkun þriðja aðila. Eingöngu þeim sem stóðu að geymslu fósturvísa er heimilt að samþykkja notkun eftir andlát, skilnað eða sambúðarslit og er með notkun átt við nýtingu í eigin líkama. Þá er þeim sem eiga kynfrumur í geymslu eingöngu heimilt við sambærilegar aðstæður að samþykkja notkun fyrrverandi eða eftirlifandi maka í eigin líkama. Eðli málsins samkvæmt er því einungis heimilt að samþykkja notkun leghafa á kynfrumum eða fósturvísum eftir andlát, skilnað eða sambúðarslit,“ segir í greinargerðinni. Hér má lesa frumvarpið.
Frjósemi Heilbrigðismál Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Innlent Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Innlent Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Fleiri fréttir Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Sjá meira