Hætta í kaffinu en bæta í partýið á Mikka ref Kjartan Kjartansson skrifar 31. mars 2023 10:24 Halldór Laxness Halldórsson, betur þekktur sem Dóri DNA, segir það ekki lengur borga sig að selja kaffi á Íslandi. Vísir/Vilhelm Kaffivélarnar á kaffi- og vínbarnum Mikka ref þagna í dag. Halldór Laxness Halldórsson, einn eigenda staðsins, segir það ekki borga sig lengur að selja kaffi. Í staðinn verði bætt í partýið á vínbarnum með nýliðum í eigendahópnum. Halldór, sem er betur þekktur sem Dóri DNA, opnaði Mikka ref ásamt Ben Boorman árið 2021. Þeir hafa rekið kaffi- og vínbar við Hverfisgötu 18, gegnt Þjóðleikhúsinu, og kaffisöluútibúi í Grósku hugmyndahúsi á háskólasvæðinu. Breyting verður á klukkan 16:00 í dag en þá verður kaffisölunni í Grósku lokað í síðasta skipti. „Veitingabransinn er orðinn ansi snúinn og það borgar sig ekki eins og staðan er núna að selja kaffi. Við erum voða fegnir að vera komnir út úr því og að vera komnir í eitthvað sem við lögðum upphaflega upp með að gera. Verði kaffivélum miðbæjarins af því,“ segir Halldór við Vísi. Sá upphaflegi tilgangur var að selja gott vín. Halldór segir nóg af góðu kaffi í Reykjavík ennþá en afskaplega fáir staðir einblíni á að bjóða upp á náttúruvín og stemmingu. Héðan í frá verður opið á Hverfisgötunni frá klukkan 17:00 og fram á kvöld á meðan fólk er í stuði eins og á öðrum börum og veitingastöðum, að sögn Halldórs. Samhliða breytingunni koma þrír nýir inn í eigendahópinn, þeir Daníel Ólafsson, Björgvin Schram og Máni Hafdísarson. „Við ætlum að bæta í partýinu í staðinn og það eru komnir nýir félagar inn á staðinn á Hverfisgötu. Þar ætlum við bara að halda áfram að selja bestu vín fáanleg mannkyninu og vera með alveg ógeðslega góðan hamborgara,“ segir hann. Veitingastaðir Reykjavík Mest lesið Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Atvinnulíf Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Viðskipti innlent Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Viðskipti erlent Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Viðskipti innlent Stöðluðu húsin frá Límtré Vírneti hafa slegið í gegn Samstarf Akademias tekur yfir rekstur Avia Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Furðulegt að gjaldtaka taki ekki mið af styrkleika Fjögur erlend fyrirtæki keppa um rekstur Fríhafnarinnar Hagnaður dróst saman um þriðjung og skoða hlutafjáraukningu Bein útsending: Kynna afkomuna og fara nánar yfir breytingarnar Breki áfram formaður Bjarmi sest í stjórnina og Trausti tekur við Tekur við formennsku í hugverkaráði Samtaka iðnaðarins Sjá meira
Halldór, sem er betur þekktur sem Dóri DNA, opnaði Mikka ref ásamt Ben Boorman árið 2021. Þeir hafa rekið kaffi- og vínbar við Hverfisgötu 18, gegnt Þjóðleikhúsinu, og kaffisöluútibúi í Grósku hugmyndahúsi á háskólasvæðinu. Breyting verður á klukkan 16:00 í dag en þá verður kaffisölunni í Grósku lokað í síðasta skipti. „Veitingabransinn er orðinn ansi snúinn og það borgar sig ekki eins og staðan er núna að selja kaffi. Við erum voða fegnir að vera komnir út úr því og að vera komnir í eitthvað sem við lögðum upphaflega upp með að gera. Verði kaffivélum miðbæjarins af því,“ segir Halldór við Vísi. Sá upphaflegi tilgangur var að selja gott vín. Halldór segir nóg af góðu kaffi í Reykjavík ennþá en afskaplega fáir staðir einblíni á að bjóða upp á náttúruvín og stemmingu. Héðan í frá verður opið á Hverfisgötunni frá klukkan 17:00 og fram á kvöld á meðan fólk er í stuði eins og á öðrum börum og veitingastöðum, að sögn Halldórs. Samhliða breytingunni koma þrír nýir inn í eigendahópinn, þeir Daníel Ólafsson, Björgvin Schram og Máni Hafdísarson. „Við ætlum að bæta í partýinu í staðinn og það eru komnir nýir félagar inn á staðinn á Hverfisgötu. Þar ætlum við bara að halda áfram að selja bestu vín fáanleg mannkyninu og vera með alveg ógeðslega góðan hamborgara,“ segir hann.
Veitingastaðir Reykjavík Mest lesið Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Atvinnulíf Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Viðskipti innlent Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Viðskipti erlent Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Viðskipti innlent Stöðluðu húsin frá Límtré Vírneti hafa slegið í gegn Samstarf Akademias tekur yfir rekstur Avia Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Furðulegt að gjaldtaka taki ekki mið af styrkleika Fjögur erlend fyrirtæki keppa um rekstur Fríhafnarinnar Hagnaður dróst saman um þriðjung og skoða hlutafjáraukningu Bein útsending: Kynna afkomuna og fara nánar yfir breytingarnar Breki áfram formaður Bjarmi sest í stjórnina og Trausti tekur við Tekur við formennsku í hugverkaráði Samtaka iðnaðarins Sjá meira