Sigursteinn Arndal: „Vissulega var ekki allt frábært í okkar leik í dag“ Kristín Björk Ingimarsdóttir skrifar 31. mars 2023 20:15 Sigursteinn Arndal gefur skipanir til sinna manna. Vísir/Diego Sigursteinn Arndal, þjálfari FH, var sáttur með sigurinn er liðið vann eins marks sigur á KA 28-27 í Olís-deild karla í kvöld. „Fyrst og síðast er ég ánægður með sigurinn og við vorum að mæta liði sem var að berjast fyrir lífi sínu. Þetta eru erfiðir leikir og vissulega var ekki allt frábært í okkar leik í dag en fyrst og síðast er ég ánægður að halda áfram. Að vera ekki að svekkja sig þó hlutirnir eru ekki að falla heldur að halda í conceptið okkar og spila góða vörn.“ Varnarleikur FH var ragur í fyrri hálfleik og varði Phil Döhler, markmaður FH einungis tvo bolta. Sigursteinn sagðist ekki hafa breytt miklu á milli hálfleikja en þrátt fyrir erfiða byrjun sé hann ánægður með sigurinn. „Við breyttum ekki miklu. Það var kannski óvanalegt og Phil veit það manna best að hann átti ekki sinn besta leik en það er svo sem allt í lagi að hann eigi það einstaka sinnum. Fyrst og fremst er ég ánægður með sigurinn.“ FH er í öðru sæti deildarinnar og stefna þeir á að halda því fram að úrslitakeppni. „Það er að halda show og fæting. Við erum að fara eftir öðru sætinu, það er besti mögulegi árangurinn núna. Á sama tíma erum við að undirbúa okkur fyrir úrslitakeppni.“ Olís-deild karla FH KA Tengdar fréttir Leik lokið: FH - KA 28-26 | KA-menn gætu endað daginn í fallsæti KA tapaði sjötta deildarleik sínum í röð er liðið heimsótti FH í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. Lokatölur 28-26 og KA gæti farið inn í helgina í fallsæti. 31. mars 2023 19:45 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Feyenoord pakkaði Bayern saman Fótbolti „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ Handbolti Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Sjá meira
„Fyrst og síðast er ég ánægður með sigurinn og við vorum að mæta liði sem var að berjast fyrir lífi sínu. Þetta eru erfiðir leikir og vissulega var ekki allt frábært í okkar leik í dag en fyrst og síðast er ég ánægður að halda áfram. Að vera ekki að svekkja sig þó hlutirnir eru ekki að falla heldur að halda í conceptið okkar og spila góða vörn.“ Varnarleikur FH var ragur í fyrri hálfleik og varði Phil Döhler, markmaður FH einungis tvo bolta. Sigursteinn sagðist ekki hafa breytt miklu á milli hálfleikja en þrátt fyrir erfiða byrjun sé hann ánægður með sigurinn. „Við breyttum ekki miklu. Það var kannski óvanalegt og Phil veit það manna best að hann átti ekki sinn besta leik en það er svo sem allt í lagi að hann eigi það einstaka sinnum. Fyrst og fremst er ég ánægður með sigurinn.“ FH er í öðru sæti deildarinnar og stefna þeir á að halda því fram að úrslitakeppni. „Það er að halda show og fæting. Við erum að fara eftir öðru sætinu, það er besti mögulegi árangurinn núna. Á sama tíma erum við að undirbúa okkur fyrir úrslitakeppni.“
Olís-deild karla FH KA Tengdar fréttir Leik lokið: FH - KA 28-26 | KA-menn gætu endað daginn í fallsæti KA tapaði sjötta deildarleik sínum í röð er liðið heimsótti FH í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. Lokatölur 28-26 og KA gæti farið inn í helgina í fallsæti. 31. mars 2023 19:45 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Feyenoord pakkaði Bayern saman Fótbolti „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ Handbolti Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Sjá meira
Leik lokið: FH - KA 28-26 | KA-menn gætu endað daginn í fallsæti KA tapaði sjötta deildarleik sínum í röð er liðið heimsótti FH í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. Lokatölur 28-26 og KA gæti farið inn í helgina í fallsæti. 31. mars 2023 19:45
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti