Sigursteinn Arndal: „Vissulega var ekki allt frábært í okkar leik í dag“ Kristín Björk Ingimarsdóttir skrifar 31. mars 2023 20:15 Sigursteinn Arndal gefur skipanir til sinna manna. Vísir/Diego Sigursteinn Arndal, þjálfari FH, var sáttur með sigurinn er liðið vann eins marks sigur á KA 28-27 í Olís-deild karla í kvöld. „Fyrst og síðast er ég ánægður með sigurinn og við vorum að mæta liði sem var að berjast fyrir lífi sínu. Þetta eru erfiðir leikir og vissulega var ekki allt frábært í okkar leik í dag en fyrst og síðast er ég ánægður að halda áfram. Að vera ekki að svekkja sig þó hlutirnir eru ekki að falla heldur að halda í conceptið okkar og spila góða vörn.“ Varnarleikur FH var ragur í fyrri hálfleik og varði Phil Döhler, markmaður FH einungis tvo bolta. Sigursteinn sagðist ekki hafa breytt miklu á milli hálfleikja en þrátt fyrir erfiða byrjun sé hann ánægður með sigurinn. „Við breyttum ekki miklu. Það var kannski óvanalegt og Phil veit það manna best að hann átti ekki sinn besta leik en það er svo sem allt í lagi að hann eigi það einstaka sinnum. Fyrst og fremst er ég ánægður með sigurinn.“ FH er í öðru sæti deildarinnar og stefna þeir á að halda því fram að úrslitakeppni. „Það er að halda show og fæting. Við erum að fara eftir öðru sætinu, það er besti mögulegi árangurinn núna. Á sama tíma erum við að undirbúa okkur fyrir úrslitakeppni.“ Olís-deild karla FH KA Tengdar fréttir Leik lokið: FH - KA 28-26 | KA-menn gætu endað daginn í fallsæti KA tapaði sjötta deildarleik sínum í röð er liðið heimsótti FH í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. Lokatölur 28-26 og KA gæti farið inn í helgina í fallsæti. 31. mars 2023 19:45 Mest lesið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Handbolti Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sport „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Körfubolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Sjá meira
„Fyrst og síðast er ég ánægður með sigurinn og við vorum að mæta liði sem var að berjast fyrir lífi sínu. Þetta eru erfiðir leikir og vissulega var ekki allt frábært í okkar leik í dag en fyrst og síðast er ég ánægður að halda áfram. Að vera ekki að svekkja sig þó hlutirnir eru ekki að falla heldur að halda í conceptið okkar og spila góða vörn.“ Varnarleikur FH var ragur í fyrri hálfleik og varði Phil Döhler, markmaður FH einungis tvo bolta. Sigursteinn sagðist ekki hafa breytt miklu á milli hálfleikja en þrátt fyrir erfiða byrjun sé hann ánægður með sigurinn. „Við breyttum ekki miklu. Það var kannski óvanalegt og Phil veit það manna best að hann átti ekki sinn besta leik en það er svo sem allt í lagi að hann eigi það einstaka sinnum. Fyrst og fremst er ég ánægður með sigurinn.“ FH er í öðru sæti deildarinnar og stefna þeir á að halda því fram að úrslitakeppni. „Það er að halda show og fæting. Við erum að fara eftir öðru sætinu, það er besti mögulegi árangurinn núna. Á sama tíma erum við að undirbúa okkur fyrir úrslitakeppni.“
Olís-deild karla FH KA Tengdar fréttir Leik lokið: FH - KA 28-26 | KA-menn gætu endað daginn í fallsæti KA tapaði sjötta deildarleik sínum í röð er liðið heimsótti FH í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. Lokatölur 28-26 og KA gæti farið inn í helgina í fallsæti. 31. mars 2023 19:45 Mest lesið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Handbolti Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sport „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Körfubolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Sjá meira
Leik lokið: FH - KA 28-26 | KA-menn gætu endað daginn í fallsæti KA tapaði sjötta deildarleik sínum í röð er liðið heimsótti FH í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. Lokatölur 28-26 og KA gæti farið inn í helgina í fallsæti. 31. mars 2023 19:45