Íslenska dragdrottningin Heklína látin Kristinn Haukur Guðnason skrifar 4. apríl 2023 15:25 Heklína á sviði árið 2012. Wikipedia Stefan Grygelko, betur þekktur sem dragdrottningin Heklína, er látin aðeins 54 ára að aldri. Þetta kemur fram hjá sjónvarpsstöðinni NBC. Grygelko var vel þekkt í hinsegin samfélaginu í San Francisco, rak sinn eigin klúbb og kom fram í mörgum kvikmyndum og sjónvarpsþáttum. Grygelko var fædd þann 17. júní árið 1967 í Minnesota fylki í Bandaríkjunum. Hún átti íslenska móður, og bjó á Íslandi á níunda áratugnum. Nafnið Heklína er dregið af eldfjallinu Heklu. Ferillinn hófst árið 1996 á barnum The Stud í San Francisco en seinna meir stofnaði Grygelko dragklúbbinn Trannyshack, sem heitir í dag Mother. Grygelko kom einnig fram víða annars staðar. Meðal annars á Íslandi. Fegurðarsamkeppnin Miss Trannyshack er einn af stærstu drag viðburðunum í San Francisco. Meðal kvikmynda sem Grygelko kom fram í var All About Evil, Baby Jane? og Hush Up Sweet Charlotte. Einnig var hann þátttakandi í þætti hjá Jerry Springer og Söru Silverman. Þá var Grygelko afar virk í góðgerðarmálum og fjáröflun fyrir málefni tengd hinsegin samfélaginu. Meðal annars tók hún þátt í að safna fé fyrir rannsóknum á HIV og alnæmi. Grygelko fannst látin á mánudag í London, aðeins 54 ára að aldri. En hún var í borginni til að setja á svið leikritið Mommie Queerest í Soho hverfinu. Ekki hefur verið gefið upp hver dánarorsökin er. Andlát Hinsegin Mest lesið Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Innlent Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Innlent „Þetta var hræðilegt slys“ Innlent Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Innlent Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað Erlent „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Erlent Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Innlent Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Innlent Fleiri fréttir Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið reynir að hysja upp um sig brækurnar í vegamálum Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Ríkið þrýsti læknum út í harðari verkfallsaðgerðir Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Baráttan í Bandaríkjunum á lokametrunum Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Bergþór hæðist að Bjarna og Sigurði Inga Enginn stjórnmálamaður á loftslagsráðstefnu „Brottfararúrræði þurfa ekki að vera grimm eða harðneskjuleg” Enginn verið stuðaður með rafbyssu ennþá Þétt skjálftavirkni í nótt en ekki nægur kraftur fyrir kvikuhlaup Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Umræða á Bylgjunni ekki ígildi stjórnvaldsákvörðunar Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Banaslys við Tungufljót Íbúum fjölgar og fjölgar í Fjallabyggð Sjá meira
Grygelko var fædd þann 17. júní árið 1967 í Minnesota fylki í Bandaríkjunum. Hún átti íslenska móður, og bjó á Íslandi á níunda áratugnum. Nafnið Heklína er dregið af eldfjallinu Heklu. Ferillinn hófst árið 1996 á barnum The Stud í San Francisco en seinna meir stofnaði Grygelko dragklúbbinn Trannyshack, sem heitir í dag Mother. Grygelko kom einnig fram víða annars staðar. Meðal annars á Íslandi. Fegurðarsamkeppnin Miss Trannyshack er einn af stærstu drag viðburðunum í San Francisco. Meðal kvikmynda sem Grygelko kom fram í var All About Evil, Baby Jane? og Hush Up Sweet Charlotte. Einnig var hann þátttakandi í þætti hjá Jerry Springer og Söru Silverman. Þá var Grygelko afar virk í góðgerðarmálum og fjáröflun fyrir málefni tengd hinsegin samfélaginu. Meðal annars tók hún þátt í að safna fé fyrir rannsóknum á HIV og alnæmi. Grygelko fannst látin á mánudag í London, aðeins 54 ára að aldri. En hún var í borginni til að setja á svið leikritið Mommie Queerest í Soho hverfinu. Ekki hefur verið gefið upp hver dánarorsökin er.
Andlát Hinsegin Mest lesið Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Innlent Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Innlent „Þetta var hræðilegt slys“ Innlent Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Innlent Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað Erlent „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Erlent Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Innlent Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Innlent Fleiri fréttir Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið reynir að hysja upp um sig brækurnar í vegamálum Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Ríkið þrýsti læknum út í harðari verkfallsaðgerðir Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Baráttan í Bandaríkjunum á lokametrunum Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Bergþór hæðist að Bjarna og Sigurði Inga Enginn stjórnmálamaður á loftslagsráðstefnu „Brottfararúrræði þurfa ekki að vera grimm eða harðneskjuleg” Enginn verið stuðaður með rafbyssu ennþá Þétt skjálftavirkni í nótt en ekki nægur kraftur fyrir kvikuhlaup Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Umræða á Bylgjunni ekki ígildi stjórnvaldsákvörðunar Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Banaslys við Tungufljót Íbúum fjölgar og fjölgar í Fjallabyggð Sjá meira