Tiger segir að Masters gæti verið svanasöngur hans Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. apríl 2023 09:01 Tiger Woods mætir til leiks á Masters sem hefst á morgun. getty/Patrick Smith Tiger Woods segir að Masters í ár gæti verið síðasta Masters mótið sem hann spilar á. Tiger er á meðal keppenda á Masters sem hefst á Augusta National vellinum á morgun. Þetta er í 25. sinn sem hann tekur þátt á mótinu og hugsanlega í síðasta sinn. „Ég veit ekki hversu mörg mót ég get spilað í viðbót. Ég nýt bara tímans og varðveiti minningarnar,“ sagði Tiger sem lenti í alvarlegu bílslysi 2021 en sneri aftur á Masters í fyrra. „Ég er mjög heppinn að vera enn með fótinn. Hreyfigetan og úthaldið verður aldrei það sama. Ég get ekki undirbúið mig og spilað á jafn mörgum mótum og ég vil en ég sætti mig við það.“ Tiger hefur fimm sinnum unnið Masters á ferlinum, síðast 2019. Það var hans fyrsti sigur á risamóti síðan 2008. Sýnt verður frá öllum keppnisdögum á Masters á Stöð 2 Sport 4. Dagskráin hefst með Par 3 keppninni í kvöld. Golf Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Sport Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Tiger er á meðal keppenda á Masters sem hefst á Augusta National vellinum á morgun. Þetta er í 25. sinn sem hann tekur þátt á mótinu og hugsanlega í síðasta sinn. „Ég veit ekki hversu mörg mót ég get spilað í viðbót. Ég nýt bara tímans og varðveiti minningarnar,“ sagði Tiger sem lenti í alvarlegu bílslysi 2021 en sneri aftur á Masters í fyrra. „Ég er mjög heppinn að vera enn með fótinn. Hreyfigetan og úthaldið verður aldrei það sama. Ég get ekki undirbúið mig og spilað á jafn mörgum mótum og ég vil en ég sætti mig við það.“ Tiger hefur fimm sinnum unnið Masters á ferlinum, síðast 2019. Það var hans fyrsti sigur á risamóti síðan 2008. Sýnt verður frá öllum keppnisdögum á Masters á Stöð 2 Sport 4. Dagskráin hefst með Par 3 keppninni í kvöld.
Golf Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Sport Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira