Lakers vann mikilvægan sigur | Úrslitin ráðin í Austurdeildinni Arnar Geir Halldórsson skrifar 8. apríl 2023 09:30 Enn möguleiki á úrslitakeppni. Kevork Djansezian/Getty Images Það er mikil spenna fyrir lokaumferðirnar í Vesturdeildinni í NBA körfuboltanum á meðan ljóst er hvaða lið eiga enn möguleika á að vinna þann stóra úr Austurdeildinni. Tíu leikir fóru fram í deildinni í nótt og var mismikið undir í þeim. LeBron James og félagar í Los Angeles Lakers unnu lífsnauðsynlegan sigur á Phoenix Suns, 121-107 þar sem D´Angelo Russell var stigahæstur með 24 stig en Anthony Davis var sömuleiðis atkvæðamikill með 14 stig og 21 frákast. Lakers er í 7.sæti Vesturdeildarinnar en eygir þess enn von um að ná upp í 6.sæti sem gefur beinan keppnisrétt í úrslitakeppni á meðan sjöunda sætið þýðir að liðið þarf að fara í gegnum umspil. 24 points from DLo saw the @Lakers pick up win number 42 and stay within reach of the #6 seed!Austin Reaves: 22 PTS, 5 ASTAD: 14 PTS, 21 REB, 4 AST, 3 BLKMalik Beasley: 21 PTS, 4 3PMFor more, download the NBA app: https://t.co/WFdLNEjikq pic.twitter.com/yhOK8Ylnge— NBA (@NBA) April 8, 2023 Í Austurdeildinni er allt komið á hreint fyrir úrslitakeppnina þar sem Brooklyn Nets vann sigur á Orlando Magic og tryggði sér hið eftirsótta 6.sæti deildarinnar. Miami Heat, Atlanta Hawks, Portland Trail Blazers og Chicago Bulls fara í umspil um síðustu tvö lausu sætin í úrslitakeppni Austurdeildarinnar. The East is LOCKED IN for the #NBAPlayoffs presented by Google Pixel https://t.co/02ml5YIBRq pic.twitter.com/nJVQhBfNPV— NBA (@NBA) April 8, 2023 Multiple seeds still up for grabs in the West https://t.co/02ml5YIBRq pic.twitter.com/9YkweJrzlW— NBA (@NBA) April 8, 2023 NBA Mest lesið „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ Íslenski boltinn „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Skelltu sér í jarðarför Hauka Körfubolti Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport Meistarar í ellefta sinn á síðustu þrettán árum Fótbolti SjallyPally: Pílan í beinni frá Akureyri Sport Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Íslenski boltinn „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Íslenski boltinn Hákon Arnar lék allan tímann þegar Lille tapaði stórleik Fótbolti Barca mistókst að ná sex stiga forskoti Fótbolti Fleiri fréttir Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Styrmir stigahæstur á vellinum Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89 | Valsarar sluppu fyrir horn Sjá meira
Tíu leikir fóru fram í deildinni í nótt og var mismikið undir í þeim. LeBron James og félagar í Los Angeles Lakers unnu lífsnauðsynlegan sigur á Phoenix Suns, 121-107 þar sem D´Angelo Russell var stigahæstur með 24 stig en Anthony Davis var sömuleiðis atkvæðamikill með 14 stig og 21 frákast. Lakers er í 7.sæti Vesturdeildarinnar en eygir þess enn von um að ná upp í 6.sæti sem gefur beinan keppnisrétt í úrslitakeppni á meðan sjöunda sætið þýðir að liðið þarf að fara í gegnum umspil. 24 points from DLo saw the @Lakers pick up win number 42 and stay within reach of the #6 seed!Austin Reaves: 22 PTS, 5 ASTAD: 14 PTS, 21 REB, 4 AST, 3 BLKMalik Beasley: 21 PTS, 4 3PMFor more, download the NBA app: https://t.co/WFdLNEjikq pic.twitter.com/yhOK8Ylnge— NBA (@NBA) April 8, 2023 Í Austurdeildinni er allt komið á hreint fyrir úrslitakeppnina þar sem Brooklyn Nets vann sigur á Orlando Magic og tryggði sér hið eftirsótta 6.sæti deildarinnar. Miami Heat, Atlanta Hawks, Portland Trail Blazers og Chicago Bulls fara í umspil um síðustu tvö lausu sætin í úrslitakeppni Austurdeildarinnar. The East is LOCKED IN for the #NBAPlayoffs presented by Google Pixel https://t.co/02ml5YIBRq pic.twitter.com/nJVQhBfNPV— NBA (@NBA) April 8, 2023 Multiple seeds still up for grabs in the West https://t.co/02ml5YIBRq pic.twitter.com/9YkweJrzlW— NBA (@NBA) April 8, 2023
NBA Mest lesið „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ Íslenski boltinn „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Skelltu sér í jarðarför Hauka Körfubolti Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport Meistarar í ellefta sinn á síðustu þrettán árum Fótbolti SjallyPally: Pílan í beinni frá Akureyri Sport Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Íslenski boltinn „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Íslenski boltinn Hákon Arnar lék allan tímann þegar Lille tapaði stórleik Fótbolti Barca mistókst að ná sex stiga forskoti Fótbolti Fleiri fréttir Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Styrmir stigahæstur á vellinum Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89 | Valsarar sluppu fyrir horn Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Íslenski boltinn
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum
Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Íslenski boltinn