Fantamikill Fanta-skortur tilkominn vegna nýs vélabúnaðar Magnús Jochum Pálsson skrifar 11. apríl 2023 11:35 Það hefur verið Fanta-skortur á landinu undanfarið. Samsett/Vísir/Coca-Cola Neytendur hafa tekið eftir því undanfarið að Fanta og Coke Light hafa verið illfáanleg í verslunum. Ástæðan er hik á framleiðslu drykkjanna í kjölfar fjárfestingar Coca-Cola á nýjum vélabúnaði hérlendis. Markaðsstjóri segir fyrirtækið reyna að anna eftirspurn en þurfi líka að forgangsraða. Ástæðan fyrir skorti á ýmsum drykkjum Coca-Cola í verslunum er að sögn Stefáns Magnússonar, markaðsstjóra óáfengra drykkja hjá Coca-Cola, tilkomin vegna breytinga á vélabúnaði og hiks í framleiðslu í kjölfar þeirra. Breytingarnar eru m.a. tilkomnar vegna Evróputilskipunar sem skyldar framleiðendur til að framleiða flöskur með áföstum töppum. „Við erum að fjárfesta í nýjum vélabúnaði og það var smá hik til að byrja með en þetta er allt komið á fullt,“ sagði Stefán Magnússon aðspurður út í meintan Fantaskort. Og bætti strax við „En það er nóg til í dósum.“ Reyna að sinna eftirspurninni en þurfa að forgangsraða „Við vorum að skipta út línunum okkar og fórum í umhverfisvænni vélabúnað og þurftum að byggja upp lager sem átti að duga í heilan mánuð, taka niður gömlu vélarnar og setja inn þær nýju. Það er allt komið í gang en það voru einhver vörunúmer sem kláruðust,“ sagði Stefán um breytingarnar. Nýju tapparnir hafa fengið mjög góðar viðtökur hjá viðskiptavinum Coca Cola á Íslandi.Aðsend „Við erum bara að reyna að anna eftirspurninni en erum smá eftir á í þessu sem getur gerst þegar það er verið að gera eitthvað nýtt.“ Stefán segir að þau séu að framleiða allt á fullu en þurfi þó að forgangsraða. „Við framleiðum fyrst það sem selst best,“ segir hann og bætir við að svona stórum breytingum fylgi líka strangari gæðaúttektir en vanalega sem séu tímafrekar. Flöskurnar með áföstu töppunum sem Vísir fjallað um nýlega er hluti af þessari nýju línu sem Coca-Cola er að ráðast í. Að sögn Stefáns eru nýju tapparnir mikil breyting fyrir neytendur og það sé viðbúið að einhverjir verði ósáttir og muni þurfa að venjast breytingunum. Aftur á móti sé þetta krafa á alla framleiðendur í Evrópu enda Evróputilskipun. Þetta sé því framtíðin hjá öllum. Neytendur Gosdrykkir Tengdar fréttir Nýtt á Íslandi - Áfastir tappar á plastflöskum Nýir tappar á plastflöskur hafa fengið góðar viðtökur en tappana er hægt að sveigja aftur án þess að losa hann af flöskunni. Tilgangurinn er að allt plast, sem fylgir flöskunni sé endurunnið saman. 7. apríl 2023 20:05 Mest lesið Einkaþotufyrirtæki með skrautlega sögu svipt starfsleyfi vegna öryggismála Viðskipti innlent Andlega uppsögnin: „Þetta er ekki sonur minn sko…“ Atvinnulíf Segja verðið betra en í Krónunni, Bónus og Costco Neytendur Hildur nýr mannauðsstjóri Distica Viðskipti innlent Norska sjóbjörgunarsveitin semur við íslenskt fyrirtæki Viðskipti innlent Innkalla brauð vegna brots úr peru Neytendur Enn deila Musk og Altman Viðskipti erlent Boða til fundar með íbúum Ölfuss um kolefnisförgunarstöð Viðskipti innlent „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Atvinnulíf „Eins og stundum vanti hvatann hjá stofnunum til þess að vilja hagræða“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Segja verðið betra en í Krónunni, Bónus og Costco Innkalla brauð vegna brots úr peru Bónus ódýrari en Prís í fjögur skipti af fimm hundruð Íslandsbanki og VÍS skrifa undir samstarfssamning Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Innlend greiðslumiðlun nauðsynleg til að tryggja þjóðaröryggi Sorpa endurskoðar verðskrá vegna losunar hrossataðs Mælir ekki með „TikTok-sparnaðarleiðunum“ Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Strætómiðinn dýrari Sorpa undirbýr sig fyrir þjónustufall Flugeldar Landsbjargar lítið hækkað á milli ára Sektuð fyrir að auglýsa lénið á auglýsingaskilti Sektuð fyrir að segjast vera best Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Yfirlýsingar í fjölmiðlum um verðhækkanir gætu verið lögbrot Fá á baukinn frá Neytendastofu fyrir skort á íslensku Lykilatriði að nota alltaf sama kortið til að greiða fargjaldið Verð á raforku rokið upp um tugi prósenta á einu ári Hægt að borga með korti í strætó Drekinn og King Kong fá á baukinn fyrir að auglýsa nikótínvörur Loka verslun í Smáralind Verðstríð á jólabókamarkaði og hátt í þrefaldur verðmunur „Gamla góða“ Cocoa Puffsið aftur í verslanir Bilun hjá Símanum Freyju og Góu blöskrar ummæli frá Nóa Siríus ÁTVR hafi haldið dýrari og sterkari bjór að neytendum Lækka það sem fæst hjá öðrum en hækka hitt Dominos hækkar verð á þriðjudagstilboðinu Sjá meira
Ástæðan fyrir skorti á ýmsum drykkjum Coca-Cola í verslunum er að sögn Stefáns Magnússonar, markaðsstjóra óáfengra drykkja hjá Coca-Cola, tilkomin vegna breytinga á vélabúnaði og hiks í framleiðslu í kjölfar þeirra. Breytingarnar eru m.a. tilkomnar vegna Evróputilskipunar sem skyldar framleiðendur til að framleiða flöskur með áföstum töppum. „Við erum að fjárfesta í nýjum vélabúnaði og það var smá hik til að byrja með en þetta er allt komið á fullt,“ sagði Stefán Magnússon aðspurður út í meintan Fantaskort. Og bætti strax við „En það er nóg til í dósum.“ Reyna að sinna eftirspurninni en þurfa að forgangsraða „Við vorum að skipta út línunum okkar og fórum í umhverfisvænni vélabúnað og þurftum að byggja upp lager sem átti að duga í heilan mánuð, taka niður gömlu vélarnar og setja inn þær nýju. Það er allt komið í gang en það voru einhver vörunúmer sem kláruðust,“ sagði Stefán um breytingarnar. Nýju tapparnir hafa fengið mjög góðar viðtökur hjá viðskiptavinum Coca Cola á Íslandi.Aðsend „Við erum bara að reyna að anna eftirspurninni en erum smá eftir á í þessu sem getur gerst þegar það er verið að gera eitthvað nýtt.“ Stefán segir að þau séu að framleiða allt á fullu en þurfi þó að forgangsraða. „Við framleiðum fyrst það sem selst best,“ segir hann og bætir við að svona stórum breytingum fylgi líka strangari gæðaúttektir en vanalega sem séu tímafrekar. Flöskurnar með áföstu töppunum sem Vísir fjallað um nýlega er hluti af þessari nýju línu sem Coca-Cola er að ráðast í. Að sögn Stefáns eru nýju tapparnir mikil breyting fyrir neytendur og það sé viðbúið að einhverjir verði ósáttir og muni þurfa að venjast breytingunum. Aftur á móti sé þetta krafa á alla framleiðendur í Evrópu enda Evróputilskipun. Þetta sé því framtíðin hjá öllum.
Neytendur Gosdrykkir Tengdar fréttir Nýtt á Íslandi - Áfastir tappar á plastflöskum Nýir tappar á plastflöskur hafa fengið góðar viðtökur en tappana er hægt að sveigja aftur án þess að losa hann af flöskunni. Tilgangurinn er að allt plast, sem fylgir flöskunni sé endurunnið saman. 7. apríl 2023 20:05 Mest lesið Einkaþotufyrirtæki með skrautlega sögu svipt starfsleyfi vegna öryggismála Viðskipti innlent Andlega uppsögnin: „Þetta er ekki sonur minn sko…“ Atvinnulíf Segja verðið betra en í Krónunni, Bónus og Costco Neytendur Hildur nýr mannauðsstjóri Distica Viðskipti innlent Norska sjóbjörgunarsveitin semur við íslenskt fyrirtæki Viðskipti innlent Innkalla brauð vegna brots úr peru Neytendur Enn deila Musk og Altman Viðskipti erlent Boða til fundar með íbúum Ölfuss um kolefnisförgunarstöð Viðskipti innlent „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Atvinnulíf „Eins og stundum vanti hvatann hjá stofnunum til þess að vilja hagræða“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Segja verðið betra en í Krónunni, Bónus og Costco Innkalla brauð vegna brots úr peru Bónus ódýrari en Prís í fjögur skipti af fimm hundruð Íslandsbanki og VÍS skrifa undir samstarfssamning Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Innlend greiðslumiðlun nauðsynleg til að tryggja þjóðaröryggi Sorpa endurskoðar verðskrá vegna losunar hrossataðs Mælir ekki með „TikTok-sparnaðarleiðunum“ Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Strætómiðinn dýrari Sorpa undirbýr sig fyrir þjónustufall Flugeldar Landsbjargar lítið hækkað á milli ára Sektuð fyrir að auglýsa lénið á auglýsingaskilti Sektuð fyrir að segjast vera best Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Yfirlýsingar í fjölmiðlum um verðhækkanir gætu verið lögbrot Fá á baukinn frá Neytendastofu fyrir skort á íslensku Lykilatriði að nota alltaf sama kortið til að greiða fargjaldið Verð á raforku rokið upp um tugi prósenta á einu ári Hægt að borga með korti í strætó Drekinn og King Kong fá á baukinn fyrir að auglýsa nikótínvörur Loka verslun í Smáralind Verðstríð á jólabókamarkaði og hátt í þrefaldur verðmunur „Gamla góða“ Cocoa Puffsið aftur í verslanir Bilun hjá Símanum Freyju og Góu blöskrar ummæli frá Nóa Siríus ÁTVR hafi haldið dýrari og sterkari bjór að neytendum Lækka það sem fæst hjá öðrum en hækka hitt Dominos hækkar verð á þriðjudagstilboðinu Sjá meira
Nýtt á Íslandi - Áfastir tappar á plastflöskum Nýir tappar á plastflöskur hafa fengið góðar viðtökur en tappana er hægt að sveigja aftur án þess að losa hann af flöskunni. Tilgangurinn er að allt plast, sem fylgir flöskunni sé endurunnið saman. 7. apríl 2023 20:05