Búið að greina mögulegar afleiðingar andláta Pútín og Selenskí Hólmfríður Gísladóttir skrifar 12. apríl 2023 07:19 Hvað myndi gerast ef Pútín félli frá? AP/Grigory Sysoyev Meðal þeirra skjala sem lekið var á netið í umfangsmiklum gagnaleka innan úr bandaríska stjórnkerfinu er greining sem unnin var af leyniþjónustu varnarmálaráðuneytisins, þar sem fjallað er um fjóra ófyrirsjáanlega atburði sem gætu haft áhrif á stöðuna í Úkraínu. Í umræddri skýrslu er talað um fjögur „wild cards“ en þau eru andlát Vladimir Pútíns Rússlandsforseta eða Vólódímírs Selenskís Úkraínuforseta, útskipti forystu rússneska hersins og árás Úkraínumanna á Kreml. Skjalið er dagsett 24. febrúar síðastliðinn, ári eftir að innrás Rússa í Úkraínu hófst, og er að sögn New York Times dæmigert vinnugagn öryggisyfirvalda, ætlað að hjálpa hermálayfirvöldum og stjórnmálamönnum að sjá fyrir sér mögulega þróun mála mikilvægra atburða. Samkvæmt New York Times hafa stjórnvöld vestanhafs haft einna mestar áhyggjur af þeim möguleika að Úkraínumenn geri árás á Moskvu, þar sem það gæti leitt til stórfelldrar stigmögnunar af hálfu Rússa. Þetta er ein ástæða þess að Bandaríkjamenn hafa verið tregir til að sjá Úkraínu fyrir langdrægum eldflaugum. Það vekur athygli að þrátt fyrir að New York Times hafi skjalið undir höndum er ekki fjallað ítarlega um hvert „wild card“ fyrir sig, það er að segja hvaða afleiðingar menn hafa metið að mögulegir viðburðir gætu haft. Innrás Rússa í Úkraínu Bandaríkin Úkraína Rússland Hernaður Mest lesið Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Fjárfesta 70 billjónum í gervigreind Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Innlent Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Fréttir Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Innlent Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Innlent Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin Innlent Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Innlent Fleiri fréttir Fjárfesta 70 billjónum í gervigreind Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka „Við erum Grænlendingar, við erum ekki Bandaríkjamenn eða Danir“ Tilnefning Hegseths samþykkt úr nefnd Náðaði fólk sem beitti lögregluþjóna ofbeldi Yfir níu kílómetrum á sekúndu á vindasömustu plánetunni Gera umfangsmikið áhlaupa á Vesturbakkanum Dularfullar kúlur innihalda ösku, mettaðar fitusýrur og saurgerla Segir Hitler-samanburð þreyttan Gera ráð fyrir að þúsundir líka sé að finna í húsarústunum 66 látnir í bruna á tyrknesku skíðahóteli Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Sjá meira
Í umræddri skýrslu er talað um fjögur „wild cards“ en þau eru andlát Vladimir Pútíns Rússlandsforseta eða Vólódímírs Selenskís Úkraínuforseta, útskipti forystu rússneska hersins og árás Úkraínumanna á Kreml. Skjalið er dagsett 24. febrúar síðastliðinn, ári eftir að innrás Rússa í Úkraínu hófst, og er að sögn New York Times dæmigert vinnugagn öryggisyfirvalda, ætlað að hjálpa hermálayfirvöldum og stjórnmálamönnum að sjá fyrir sér mögulega þróun mála mikilvægra atburða. Samkvæmt New York Times hafa stjórnvöld vestanhafs haft einna mestar áhyggjur af þeim möguleika að Úkraínumenn geri árás á Moskvu, þar sem það gæti leitt til stórfelldrar stigmögnunar af hálfu Rússa. Þetta er ein ástæða þess að Bandaríkjamenn hafa verið tregir til að sjá Úkraínu fyrir langdrægum eldflaugum. Það vekur athygli að þrátt fyrir að New York Times hafi skjalið undir höndum er ekki fjallað ítarlega um hvert „wild card“ fyrir sig, það er að segja hvaða afleiðingar menn hafa metið að mögulegir viðburðir gætu haft.
Innrás Rússa í Úkraínu Bandaríkin Úkraína Rússland Hernaður Mest lesið Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Fjárfesta 70 billjónum í gervigreind Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Innlent Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Fréttir Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Innlent Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Innlent Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin Innlent Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Innlent Fleiri fréttir Fjárfesta 70 billjónum í gervigreind Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka „Við erum Grænlendingar, við erum ekki Bandaríkjamenn eða Danir“ Tilnefning Hegseths samþykkt úr nefnd Náðaði fólk sem beitti lögregluþjóna ofbeldi Yfir níu kílómetrum á sekúndu á vindasömustu plánetunni Gera umfangsmikið áhlaupa á Vesturbakkanum Dularfullar kúlur innihalda ösku, mettaðar fitusýrur og saurgerla Segir Hitler-samanburð þreyttan Gera ráð fyrir að þúsundir líka sé að finna í húsarústunum 66 látnir í bruna á tyrknesku skíðahóteli Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Sjá meira