Nýtt greiðslumiðlunarfyrirtæki á vegum Kviku hefur starfsemi Máni Snær Þorláksson skrifar 12. apríl 2023 13:51 Lilja Ólafsdóttir er framkvæmdastjóri Straums. Vísir/Vilhelm/Aðsend Straumur greiðslumiðlun hf. hefur starfsemi á næstu dögum. Um er að ræða nýtt fjártæknifyrirtæki sem heyrir undir Kviku banka. Fyrirtækið mun bjóða upp á allar helstu lausnir greiðslumiðlunar, þar á meðal posa- og veflausnir. Í tilkynningu frá Kviku kemur fram að fyrirtækið hafi verið stofnað eftir kaup Kviku á söluaðilasafni frá Valitor í tengslum við samruna Valitor og Rapyd. Samkvæmt tilkynningunni er söluaðilasafnið sem flyst til Straums um tuttugu og fimm prósent af íslenska færsluhirðingamarkaðnum. Auk þess að bjóða upp á greiðslumiðlunarlausnir segist fyrirtækið ætla að kynna nýjungar á greiðslumiðlunarmarkaði á næstu misserum. Þá geri það ekki kröfur um önnur viðskipti fyrirtækja. Lilja Ólafsdóttir, framkvæmdastjóri Straums, segist vera spennt fyrir þessari vegferð. Miklar breytingar hafi orðið í greiðslumiðlun á síðustu árum. Marinó Örn Tryggvason, forstjóri Kviku banka, segir svo að með tilkomu Straums haldi Kvika áfram að „umbreyta fjármálaþjónustu“ hér á landi. „Við viljum auka samkeppni í íslenskri greiðslumiðlun eins og við höfum gert á öðrum sviðum. Á undanförnum misserum höfum við fjárfest í uppbyggingu Straums með það að markmiði að auka tekjudreifingu Kviku. Það er ánægjulegt að sjá félagið hefja starfsemi og að fjárfesting okkar skili nýjum tekjum sem fela í sér tækifæri að byggja upp öflugt og arðsamt félag,“ er haft eftir forstjóranum í tilkynningunni. Kvika banki Greiðslumiðlun Mest lesið Sektuð vegna fullyrðinga um aukinn hárvöxt og minni hrukkur Neytendur EasyJet lengir flugtímabil frá London til Akureyrar Neytendur Dæmi: „Tvær konur geta ekki unnið saman því einu sinni áttu þær sama kærasta“ Atvinnulíf „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Uppsagnir hjá Controlant Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Trausti nýr forstjóri og fimmtíu sagt upp hjá Controlant Viðskipti innlent Guðmundi falið að bera ábyrgð á hugverkum Carbfix Viðskipti innlent Fleiri fréttir Trausti nýr forstjóri og fimmtíu sagt upp hjá Controlant Uppsagnir hjá Controlant Guðmundi falið að bera ábyrgð á hugverkum Carbfix Vonar að íslenskir verktakar hafi enn áhuga á Grænlandi Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ KS við það að kaupa B. Jensen Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Sjá meira
Í tilkynningu frá Kviku kemur fram að fyrirtækið hafi verið stofnað eftir kaup Kviku á söluaðilasafni frá Valitor í tengslum við samruna Valitor og Rapyd. Samkvæmt tilkynningunni er söluaðilasafnið sem flyst til Straums um tuttugu og fimm prósent af íslenska færsluhirðingamarkaðnum. Auk þess að bjóða upp á greiðslumiðlunarlausnir segist fyrirtækið ætla að kynna nýjungar á greiðslumiðlunarmarkaði á næstu misserum. Þá geri það ekki kröfur um önnur viðskipti fyrirtækja. Lilja Ólafsdóttir, framkvæmdastjóri Straums, segist vera spennt fyrir þessari vegferð. Miklar breytingar hafi orðið í greiðslumiðlun á síðustu árum. Marinó Örn Tryggvason, forstjóri Kviku banka, segir svo að með tilkomu Straums haldi Kvika áfram að „umbreyta fjármálaþjónustu“ hér á landi. „Við viljum auka samkeppni í íslenskri greiðslumiðlun eins og við höfum gert á öðrum sviðum. Á undanförnum misserum höfum við fjárfest í uppbyggingu Straums með það að markmiði að auka tekjudreifingu Kviku. Það er ánægjulegt að sjá félagið hefja starfsemi og að fjárfesting okkar skili nýjum tekjum sem fela í sér tækifæri að byggja upp öflugt og arðsamt félag,“ er haft eftir forstjóranum í tilkynningunni.
Kvika banki Greiðslumiðlun Mest lesið Sektuð vegna fullyrðinga um aukinn hárvöxt og minni hrukkur Neytendur EasyJet lengir flugtímabil frá London til Akureyrar Neytendur Dæmi: „Tvær konur geta ekki unnið saman því einu sinni áttu þær sama kærasta“ Atvinnulíf „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Uppsagnir hjá Controlant Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Trausti nýr forstjóri og fimmtíu sagt upp hjá Controlant Viðskipti innlent Guðmundi falið að bera ábyrgð á hugverkum Carbfix Viðskipti innlent Fleiri fréttir Trausti nýr forstjóri og fimmtíu sagt upp hjá Controlant Uppsagnir hjá Controlant Guðmundi falið að bera ábyrgð á hugverkum Carbfix Vonar að íslenskir verktakar hafi enn áhuga á Grænlandi Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ KS við það að kaupa B. Jensen Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Sjá meira