Mané og Sané slógust inn í klefa Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. apríl 2023 20:30 Sadio Mané og Leroy Sané virtust ekki á sömu blaðisíðu í leik Manchester City og Bayern. Simon Stacpoole/Getty Images Leikmenn Bayern München voru eðlilega nokkuð ósáttir eftir 3-0 tap á Etihad-vellinum í Manchester á þriðjudagskvöld. Sumir voru þó pirraðri en aðrir. Bayern steinlá gegn Manchester City í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Man City vann öruggan 3-0 sigur og er í raun komið með annan fótinn í undanúrslit. Nú hefur þýski miðillinn BILD greint frá því að allt hafi verið á suðupunkti inn í klefa Bayern eftir leik. Sadio Mané og Leroy Sané höfðu rifist út á velli og héldu þær rökræður áfram inn í klefa. Sadio Mané allegedly hit Leroy Sané in the face after an argument following Bayern s 3-0 loss to Man City, per multiple reports pic.twitter.com/lpYAYOne8z— B/R Football (@brfootball) April 12, 2023 Endaði það svo að Mané sló þann þýska í andlitið með þeim afleiðingum að Sané hlaut sprungna vör. Ekki kemur fram hver orsök rifrildisins var né hvort leikmönnunum verði refsað. Fótbolti Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Tengdar fréttir Englandsmeistararnir fara með örugga forystu til München Englandsmeistarar Manchester City unnu öruggan 3-0 sigur er liðið tók á móti Þýskalandsmeisturum Bayern München í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 11. apríl 2023 20:50 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Fleiri fréttir Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Sjá meira
Bayern steinlá gegn Manchester City í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Man City vann öruggan 3-0 sigur og er í raun komið með annan fótinn í undanúrslit. Nú hefur þýski miðillinn BILD greint frá því að allt hafi verið á suðupunkti inn í klefa Bayern eftir leik. Sadio Mané og Leroy Sané höfðu rifist út á velli og héldu þær rökræður áfram inn í klefa. Sadio Mané allegedly hit Leroy Sané in the face after an argument following Bayern s 3-0 loss to Man City, per multiple reports pic.twitter.com/lpYAYOne8z— B/R Football (@brfootball) April 12, 2023 Endaði það svo að Mané sló þann þýska í andlitið með þeim afleiðingum að Sané hlaut sprungna vör. Ekki kemur fram hver orsök rifrildisins var né hvort leikmönnunum verði refsað.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Tengdar fréttir Englandsmeistararnir fara með örugga forystu til München Englandsmeistarar Manchester City unnu öruggan 3-0 sigur er liðið tók á móti Þýskalandsmeisturum Bayern München í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 11. apríl 2023 20:50 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Fleiri fréttir Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Sjá meira
Englandsmeistararnir fara með örugga forystu til München Englandsmeistarar Manchester City unnu öruggan 3-0 sigur er liðið tók á móti Þýskalandsmeisturum Bayern München í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 11. apríl 2023 20:50