Fatahönnuðurinn Mary Quant er látin Atli Ísleifsson skrifar 13. apríl 2023 12:54 Mary Quant árið 1975. Getty Breski fatahönnuðurinn Lafði Mary Quant er látin, 93 ára að aldri. Hún átti þátt í að móta tísku sjöunda áratugarins með hönnun sinni á stuttum pilsum og fleiru. Fjölskylda Mary Quant greinir frá því að hún hafi andast á heimili sínu í Surrey í morgun. Í tilkynningu frá fjölskyldunni segir að Quant hafi verið mikill frumkvöðull á sviði tísku og ein þeirra tískuhönnuða sem hafi náð hvað mestri alþjóðlegri hylli. Fyrrverandi ritstjóri tískutímaritsins Vogue, Alexandra Schulman, er ein þeirra sem minnist Quant á Twitter og segir hana hafa verið brautryðjanda í heimi tískunnar. „Hugsjónakona með svo miklu meira en bara frábæra hárgreiðslu.“ RIP Dame Mary Quant. A leader of fashion but also in female entrepreneurship- a visionary who was much more than a great haircut— Alexandra Shulman (@AShulman2) April 13, 2023 Mary Quant fæddist í London árið 1930 og var dóttir tveggja velskra grunnskólakennara. Hún stundaði listnám við Goldsmiths College þar sem hún kynntist verðandi eiginmanni sínum, Alexander Plunket Greene, sem átti þátt í að koma vörumerki Mary Quant á koppinn, að því er segir í frétt BBC. Dame Mary Quant (1930-2023)It s impossible to overstate Quant s contribution to fashion. She represented the joyful freedom of 1960s fashion, and provided a new role model for young women. Fashion today owes so much to her trailblazing vision. pic.twitter.com/4z3MXp0tZl— V&A (@V_and_A) April 13, 2023 Hún byrjaði snemma að hanna sín eigin föt og opnaði svo verslun sína, Bazaar á Kings Road í hverfinu Chelsea árið 1955. Mary Quant átti þátt í að móta tísku sjöunda áratugarins með hönnun sinni á stuttum pilsum. Myndin er tekin árið 1967.Getty Andlát Tíska og hönnun Bretland Mest lesið Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lítið um litadýrð en glamúrinn í hávegum hafður Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Nærfatamódelin sneru aftur eftir sex ára hlé Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Sjá meira
Fjölskylda Mary Quant greinir frá því að hún hafi andast á heimili sínu í Surrey í morgun. Í tilkynningu frá fjölskyldunni segir að Quant hafi verið mikill frumkvöðull á sviði tísku og ein þeirra tískuhönnuða sem hafi náð hvað mestri alþjóðlegri hylli. Fyrrverandi ritstjóri tískutímaritsins Vogue, Alexandra Schulman, er ein þeirra sem minnist Quant á Twitter og segir hana hafa verið brautryðjanda í heimi tískunnar. „Hugsjónakona með svo miklu meira en bara frábæra hárgreiðslu.“ RIP Dame Mary Quant. A leader of fashion but also in female entrepreneurship- a visionary who was much more than a great haircut— Alexandra Shulman (@AShulman2) April 13, 2023 Mary Quant fæddist í London árið 1930 og var dóttir tveggja velskra grunnskólakennara. Hún stundaði listnám við Goldsmiths College þar sem hún kynntist verðandi eiginmanni sínum, Alexander Plunket Greene, sem átti þátt í að koma vörumerki Mary Quant á koppinn, að því er segir í frétt BBC. Dame Mary Quant (1930-2023)It s impossible to overstate Quant s contribution to fashion. She represented the joyful freedom of 1960s fashion, and provided a new role model for young women. Fashion today owes so much to her trailblazing vision. pic.twitter.com/4z3MXp0tZl— V&A (@V_and_A) April 13, 2023 Hún byrjaði snemma að hanna sín eigin föt og opnaði svo verslun sína, Bazaar á Kings Road í hverfinu Chelsea árið 1955. Mary Quant átti þátt í að móta tísku sjöunda áratugarins með hönnun sinni á stuttum pilsum. Myndin er tekin árið 1967.Getty
Andlát Tíska og hönnun Bretland Mest lesið Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lítið um litadýrð en glamúrinn í hávegum hafður Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Nærfatamódelin sneru aftur eftir sex ára hlé Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Sjá meira