Flórída bannar þungunarrof eftir sjöttu viku Hólmfríður Gísladóttir og Gunnar Reynir Valþórsson skrifa 14. apríl 2023 07:42 Lögin þykja gott veganesti fyrir DeSantis inn í forval Repúblikanaflokksins fyrir forsetakosningarnar. Getty/SOPA Images/LightRocket/Paul Hennessy Ríkisþingið í Flórída í Bandaríkjunum samþykkti í gær frumvarp sem gerir þungunarrof ólöglegt í ríkinu eftir sjöttu viku meðgöngu. Ríkisstjórinn Ron DeSantis studdi frumvarpið og þykir samþykktin sigur fyrir hann, sem sagður er stefna á forsetaframboð. Þungunarrof var áður bannað í Flórída eftir fimmtándu viku meðgöngu þannig að nú hefur glugginn verið þrengdur til muna. Nú er svo komið að aðgangur kvenna að þungunarrofi í Suðurríkjum Bandaríkjanna er orðinn mjög takmarkaður. Signed the Heartbeat Protection Act, which expands pro-life protections and devotes resources to help young mothers and families. pic.twitter.com/quZpSj1ZPk— Ron DeSantis (@GovRonDeSantis) April 14, 2023 Í Alabama, Louisiana og Mississippi er þungunarrof alfarið bannað og í Georgíu er það bannað frá þeim tíma sem hjartsláttur barns finnst, sem er í kringum sjöttu viku. Frumvarpið í Flórída verður þó ekki að lögum fyrr en hæstiréttur ríkisins hefur úrskurðað um lögmæti eldri laganna en um það mál er nú tekist. Gagnrýnendur hafa fordæmt nýju lögin harðlega og meðal annars bent á að fjöldi kvenna hefur ekki hugmynd um að vera óléttur á sjöttu vikum meðgöngu. Þess bera að geta að í lögunum er að finna nokkrar undanþágur, meðal annars ef líf móðurinnar er í hættu. Þá verður áfram heimilt að framkvæma þungunarrof fram að fimmtándu viku þegar um er að ræða þungun í kjölfar nauðgunar eða sifjaspells. Bandaríkin Þungunarrof Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Mest lesið Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Erlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Veður Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Innlent „Þetta var hræðilegt slys“ Innlent Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Erlent Fleiri fréttir Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Badenoch nýr leiðtogi Íhaldsflokksins „Ég myndi frekar kasta mér fram af kletti en að kjósa Donald Trump“ Létust þegar skyggni hrundi ofan á þau í Serbíu Rúmlega tvö hundruð látnir eftir flóðin Kim hafi stutt Rússa frá upphafi „heilags stríðs“ þeirra Telja opinber úrslit kosninganna í Georgíu ekki standast Háttsettur Trump-liði segir RFK hafa sannfært hann um skaðsemi bóluefna Rússar taldir hylja slóð flutningaskipa til að verja olíuhafnir sínar Búa sig undir meiri rigningu og fleiri flóð á Spáni Segir ummæli Trump um konur móðgun við alla Um átta þúsund norðurkóreskir hermenn á landamærunum Horfði á lík fljóta fram hjá Sjá meira
Þungunarrof var áður bannað í Flórída eftir fimmtándu viku meðgöngu þannig að nú hefur glugginn verið þrengdur til muna. Nú er svo komið að aðgangur kvenna að þungunarrofi í Suðurríkjum Bandaríkjanna er orðinn mjög takmarkaður. Signed the Heartbeat Protection Act, which expands pro-life protections and devotes resources to help young mothers and families. pic.twitter.com/quZpSj1ZPk— Ron DeSantis (@GovRonDeSantis) April 14, 2023 Í Alabama, Louisiana og Mississippi er þungunarrof alfarið bannað og í Georgíu er það bannað frá þeim tíma sem hjartsláttur barns finnst, sem er í kringum sjöttu viku. Frumvarpið í Flórída verður þó ekki að lögum fyrr en hæstiréttur ríkisins hefur úrskurðað um lögmæti eldri laganna en um það mál er nú tekist. Gagnrýnendur hafa fordæmt nýju lögin harðlega og meðal annars bent á að fjöldi kvenna hefur ekki hugmynd um að vera óléttur á sjöttu vikum meðgöngu. Þess bera að geta að í lögunum er að finna nokkrar undanþágur, meðal annars ef líf móðurinnar er í hættu. Þá verður áfram heimilt að framkvæma þungunarrof fram að fimmtándu viku þegar um er að ræða þungun í kjölfar nauðgunar eða sifjaspells.
Bandaríkin Þungunarrof Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Mest lesið Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Erlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Veður Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Innlent „Þetta var hræðilegt slys“ Innlent Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Erlent Fleiri fréttir Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Badenoch nýr leiðtogi Íhaldsflokksins „Ég myndi frekar kasta mér fram af kletti en að kjósa Donald Trump“ Létust þegar skyggni hrundi ofan á þau í Serbíu Rúmlega tvö hundruð látnir eftir flóðin Kim hafi stutt Rússa frá upphafi „heilags stríðs“ þeirra Telja opinber úrslit kosninganna í Georgíu ekki standast Háttsettur Trump-liði segir RFK hafa sannfært hann um skaðsemi bóluefna Rússar taldir hylja slóð flutningaskipa til að verja olíuhafnir sínar Búa sig undir meiri rigningu og fleiri flóð á Spáni Segir ummæli Trump um konur móðgun við alla Um átta þúsund norðurkóreskir hermenn á landamærunum Horfði á lík fljóta fram hjá Sjá meira