Arnar: Bara myrkur og mannaskítur framundan Stefán Snær Ágústsson skrifar 14. apríl 2023 22:15 Arnar Guðjónsson er þjálfari Stjörnunnar. Vísir/Hulda Margrét Arnar Guðjónsson, þjálfari karlaliðs Stjörnunnar í körfubolta var svekktur eftir að lið hans tapaði gegn Íslandsmeisturum Vals í 8-liða úrslitum Subway deildar karla í körfubolta í kvöld í Umhyggjuhöllinni. Með tapinu eru Stjörnumenn úr leik og er því körfubolta tímabilinu lokið hjá Garðabæjarliðinu. „Vonbrigði, mér fannst við geta unnið í dag og mér fannst við geta unnið leik þrjú en við vorum ekki nógu góðir og það er mjög sárt.“ Leikurinn var hnífjafn í fyrri hálfleik en heimamenn misstu niður kraft í þriðja leikhluta. „Við skoruðum ekki úr nokkrum upplögðum tækifærum. Þú verður að nýta þá brauðmola sem koma þegar þú ert að spila á móti Val. Þeir spila góða vörn og við nýttum það ekki nógu vel.“ Fáir töldu Stjörnumenn sigurstranglega í einvíginu gegn Íslandsmeisturunum en þó náði lið Arnars að halda spennu í leiknum þar til á lokamínútum. „Ég trúði því að við gætum unnið þá og slegið þá út en kannski voru það draumórar. Þeir voru eitt og við vorum átta. Mikil vonbrigði að hafa ekki gert betur.“ Tímabilinu er því lokið hjá Stjörnunni en Arnar ætlar sér góða hluti á því næsta. „Núna tekur við smá post season og svo byrjum við að æfa og reyna setja saman betra lið. Við ætlum okkur að verða betri á næsta ári, við verðum betri á næsta ári.“ „Hlutirnir fara upp og niður. Það eru búin að vera nokkur góð ár hérna, þar sem við höfum verið í toppnum, við vorum það ekki [í ár].“ „Við verðum með skemmtilegra lið á næsta ári, við verðum með betra lið á næsta ári og þá vona ég að áhorfendur komi því það verður meiri gaman að horfa á okkur.“ Þótt framtíðin sé vongóð þá er alltaf erfitt að falla úr leik og endurspegla tilfinningaþrungin lokaorð þjálfarans þá staðreynd. „Akkurat núna er bara myrkur og mannaskítur framundan, við erum dottnir út. Við verðum betra á næsta ári, þetta var ekki nógu gott í ár því miður.“ Subway-deild karla Stjarnan Valur Mest lesið „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Fótbolti „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ Handbolti „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ Körfubolti Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Körfubolti Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Golf Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Körfubolti Fleiri fréttir „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Þrír aðstoða Pekka með landsliðið Jokic tjáir sig um óvæntan brottrekstur þjálfarans Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu LeBron fær Barbie dúkku af sér „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ „Ekki séns að fara í sumarfrí“ Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Uppgjör: Þór Ak.-Valur 72-60 | Þórskonur ætluðu ekki í sumarfrí í kvöld Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu Sjá meira
„Vonbrigði, mér fannst við geta unnið í dag og mér fannst við geta unnið leik þrjú en við vorum ekki nógu góðir og það er mjög sárt.“ Leikurinn var hnífjafn í fyrri hálfleik en heimamenn misstu niður kraft í þriðja leikhluta. „Við skoruðum ekki úr nokkrum upplögðum tækifærum. Þú verður að nýta þá brauðmola sem koma þegar þú ert að spila á móti Val. Þeir spila góða vörn og við nýttum það ekki nógu vel.“ Fáir töldu Stjörnumenn sigurstranglega í einvíginu gegn Íslandsmeisturunum en þó náði lið Arnars að halda spennu í leiknum þar til á lokamínútum. „Ég trúði því að við gætum unnið þá og slegið þá út en kannski voru það draumórar. Þeir voru eitt og við vorum átta. Mikil vonbrigði að hafa ekki gert betur.“ Tímabilinu er því lokið hjá Stjörnunni en Arnar ætlar sér góða hluti á því næsta. „Núna tekur við smá post season og svo byrjum við að æfa og reyna setja saman betra lið. Við ætlum okkur að verða betri á næsta ári, við verðum betri á næsta ári.“ „Hlutirnir fara upp og niður. Það eru búin að vera nokkur góð ár hérna, þar sem við höfum verið í toppnum, við vorum það ekki [í ár].“ „Við verðum með skemmtilegra lið á næsta ári, við verðum með betra lið á næsta ári og þá vona ég að áhorfendur komi því það verður meiri gaman að horfa á okkur.“ Þótt framtíðin sé vongóð þá er alltaf erfitt að falla úr leik og endurspegla tilfinningaþrungin lokaorð þjálfarans þá staðreynd. „Akkurat núna er bara myrkur og mannaskítur framundan, við erum dottnir út. Við verðum betra á næsta ári, þetta var ekki nógu gott í ár því miður.“
Subway-deild karla Stjarnan Valur Mest lesið „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Fótbolti „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ Handbolti „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ Körfubolti Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Körfubolti Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Golf Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Körfubolti Fleiri fréttir „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Þrír aðstoða Pekka með landsliðið Jokic tjáir sig um óvæntan brottrekstur þjálfarans Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu LeBron fær Barbie dúkku af sér „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ „Ekki séns að fara í sumarfrí“ Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Uppgjör: Þór Ak.-Valur 72-60 | Þórskonur ætluðu ekki í sumarfrí í kvöld Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu Sjá meira