Filippa fannst á lífi Árni Sæberg skrifar 16. apríl 2023 13:20 Lögreglustjórinn Kim Kliver greindi frá því rétt í þessu að Filippa hafi fundist á lífi. Skjáskot Filippa, þrettán ára stúlka sem saknað hafði verið síðan í eftirmiðdaginn í gær, fannst á lífi í heimahúsi í Kirkerup í Danmörku í dag. 32 ára gamall karlmaður hefur verið handtekinn. Frá þessu var greint á blaðamannafundi lögreglu rétt í þessu. Kim Kliver lögreglustjóri á suður Sjálandi hóf fundinn með þeim gleðifregnum og sagði að lögreglan hafi ekki búist við því að geta flutt slíkar fregnir. Fyrr í dag var greint frá því að lögreglan rannsakaði hvarf Filippu sem sakamál. Hann sagði Filippu vera með meðvitund en gaf ekkert frekar upp um líðan hennar. Þá sagði Kliver í lok fundar að fleiri hafi verið handteknir í tengslum við málið. Blaðamannafundinn má sjá á vef danska ríkisútvarpsins. Megi ekki gera lítið úr því sem kom fyrir Filippu Lögreglustjórinn var eðli málsins samkvæmt hrærður á blaðamannafundinum og þakkaði lögreglumönnum fyrir störf sín við leitina. „Við teljum samstarfsmenn okkar hafi unnið mikið afrek. Við getum verið ánægð með útkomu þessa máls,“ sagði hann. Þá segir hann að málið verði tekið mjög alvarlega þó að Filippa sé heil á húfi. „Við getum glaðst yfir því að Filippa er fundin á lífi. En við verðum að meðhöndla þetta mál af nauðsynlegri nákvæmni. Og þannig megum við ekki gera lítið úr því sem Filippa varð fyrir,“ sagði Kliver. Fréttin hefur verið uppfærð. Danmörk Erlend sakamál Tengdar fréttir Lögregla umkringir hús í tengslum við hvarf þrettán ára stúlku Filippa, þrettán ára dönsk stúlka hvarf í gær á meðan hún var að störfum við blaðburð. Lögregla hefur leitað hennar logandi ljósi síðan í gærkvöldi og hefur nú umkringt íbúðarhús nálægt Kirkerup. Hvarfið er nú rannsakað sem sakamál. 16. apríl 2023 08:20 Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Útför páfans á laugardag Erlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Erlent Fleiri fréttir Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Sjá meira
Frá þessu var greint á blaðamannafundi lögreglu rétt í þessu. Kim Kliver lögreglustjóri á suður Sjálandi hóf fundinn með þeim gleðifregnum og sagði að lögreglan hafi ekki búist við því að geta flutt slíkar fregnir. Fyrr í dag var greint frá því að lögreglan rannsakaði hvarf Filippu sem sakamál. Hann sagði Filippu vera með meðvitund en gaf ekkert frekar upp um líðan hennar. Þá sagði Kliver í lok fundar að fleiri hafi verið handteknir í tengslum við málið. Blaðamannafundinn má sjá á vef danska ríkisútvarpsins. Megi ekki gera lítið úr því sem kom fyrir Filippu Lögreglustjórinn var eðli málsins samkvæmt hrærður á blaðamannafundinum og þakkaði lögreglumönnum fyrir störf sín við leitina. „Við teljum samstarfsmenn okkar hafi unnið mikið afrek. Við getum verið ánægð með útkomu þessa máls,“ sagði hann. Þá segir hann að málið verði tekið mjög alvarlega þó að Filippa sé heil á húfi. „Við getum glaðst yfir því að Filippa er fundin á lífi. En við verðum að meðhöndla þetta mál af nauðsynlegri nákvæmni. Og þannig megum við ekki gera lítið úr því sem Filippa varð fyrir,“ sagði Kliver. Fréttin hefur verið uppfærð.
Danmörk Erlend sakamál Tengdar fréttir Lögregla umkringir hús í tengslum við hvarf þrettán ára stúlku Filippa, þrettán ára dönsk stúlka hvarf í gær á meðan hún var að störfum við blaðburð. Lögregla hefur leitað hennar logandi ljósi síðan í gærkvöldi og hefur nú umkringt íbúðarhús nálægt Kirkerup. Hvarfið er nú rannsakað sem sakamál. 16. apríl 2023 08:20 Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Útför páfans á laugardag Erlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Erlent Fleiri fréttir Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Sjá meira
Lögregla umkringir hús í tengslum við hvarf þrettán ára stúlku Filippa, þrettán ára dönsk stúlka hvarf í gær á meðan hún var að störfum við blaðburð. Lögregla hefur leitað hennar logandi ljósi síðan í gærkvöldi og hefur nú umkringt íbúðarhús nálægt Kirkerup. Hvarfið er nú rannsakað sem sakamál. 16. apríl 2023 08:20
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent