„Þetta er risastór varsla“ Jón Már Ferro skrifar 17. apríl 2023 14:31 Sindri varði vítaspyrnu á mikilvægum tímapunkti í leik FH og Stjörnunnar. vísir/Hulda Margrét Sindri Kristinn Ólafsson, markmaður FH, varði vítaspyrnu Jóhanns Árna Gunnarssonar í 1-0 sigri FH gegn Stjörnunni á sunnudaginn. Þegar Sindri varði boltann var hann kominn langt út úr markinu og leit út fyrir að hafa verið kominn af línunni þegar Jóhann tók spyrnuna. Við nánari athugun var annar fóturinn enn þá á línunni og markvarslan því lögleg. „Sindri er enn þá, skal ég segja ykkur, eftir að hafa skoðað þetta ramma fyrir ramma, enn þá á línunni þegar spyrnt er í boltann, sem að gerir þetta fullkomlega löglegt hjá Sindra og FH,“ sagði Guðmundur Benediktsson, þáttastjórnandi Stúkunnar. Kjartan Henry lítur út fyrir að vera sáttur með markmann sinn í leikslok.vísir/Hulda Margrét Stjarnan fékk vítaspyrnuna eftir að Sindri Kristinn gaf lélega sendingu inn á miðjuna. Guðmundur Kristjánsson náði boltanum á undan Loga Hrafni, keyrði inn á teiginn, gaf boltann á Ísak Andra sem sótti vítaspyrnuna þegar Eggert Gunnþór Jónsson braut klaufalega af sér. „Þarna var Stjarnan búið að vera mun betri aðilinn, allt móment með þeim,“ sagði Baldur Sigurðsson, sérfræðingur Stúkunnar. Sindri knúsar varamanninn Gyrði Hrafn Guðbrandsson.vísir/hulda margrét „Hann tekur eitthvað risaskref fram. Þetta er ákveðin tækni. Ég labbaði þarna og það voru einhverjir að spyrja mig og ég sagði já, já hann var kominn langt út af línunni,“ sagði Baldur. FH-ingar áttu undir högg að sækja í fyrri hálfleik en Stjarnan náði ekki að nýta sér það. „Þetta var rosalega mikilvægt fyrir hann eftir leikinn við Fram, fékk smá gagnrýni eftir vítið sem hann gaf. Þetta er risastór varsla," sagði Albert Brynjar Ingason, sérfræðingur þáttarins. Klippa: Stúkan: Markvarsla Sindra Kristins FH Stjarnan Besta deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: FH - Stjarnan 1-0 | Vuk Oskar hetjan þegar FH sigraði Stjörnuna FH hafði betur með einu marki gegn engu þegar liðið fékk Stjörnuna í heimsókn á miðvöllinn í Kaplakrika, Nývang, í annarri umferð Bestu-deildar karla í fótbolta í dag. 15. apríl 2023 17:58 Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Sjá meira
Þegar Sindri varði boltann var hann kominn langt út úr markinu og leit út fyrir að hafa verið kominn af línunni þegar Jóhann tók spyrnuna. Við nánari athugun var annar fóturinn enn þá á línunni og markvarslan því lögleg. „Sindri er enn þá, skal ég segja ykkur, eftir að hafa skoðað þetta ramma fyrir ramma, enn þá á línunni þegar spyrnt er í boltann, sem að gerir þetta fullkomlega löglegt hjá Sindra og FH,“ sagði Guðmundur Benediktsson, þáttastjórnandi Stúkunnar. Kjartan Henry lítur út fyrir að vera sáttur með markmann sinn í leikslok.vísir/Hulda Margrét Stjarnan fékk vítaspyrnuna eftir að Sindri Kristinn gaf lélega sendingu inn á miðjuna. Guðmundur Kristjánsson náði boltanum á undan Loga Hrafni, keyrði inn á teiginn, gaf boltann á Ísak Andra sem sótti vítaspyrnuna þegar Eggert Gunnþór Jónsson braut klaufalega af sér. „Þarna var Stjarnan búið að vera mun betri aðilinn, allt móment með þeim,“ sagði Baldur Sigurðsson, sérfræðingur Stúkunnar. Sindri knúsar varamanninn Gyrði Hrafn Guðbrandsson.vísir/hulda margrét „Hann tekur eitthvað risaskref fram. Þetta er ákveðin tækni. Ég labbaði þarna og það voru einhverjir að spyrja mig og ég sagði já, já hann var kominn langt út af línunni,“ sagði Baldur. FH-ingar áttu undir högg að sækja í fyrri hálfleik en Stjarnan náði ekki að nýta sér það. „Þetta var rosalega mikilvægt fyrir hann eftir leikinn við Fram, fékk smá gagnrýni eftir vítið sem hann gaf. Þetta er risastór varsla," sagði Albert Brynjar Ingason, sérfræðingur þáttarins. Klippa: Stúkan: Markvarsla Sindra Kristins
FH Stjarnan Besta deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: FH - Stjarnan 1-0 | Vuk Oskar hetjan þegar FH sigraði Stjörnuna FH hafði betur með einu marki gegn engu þegar liðið fékk Stjörnuna í heimsókn á miðvöllinn í Kaplakrika, Nývang, í annarri umferð Bestu-deildar karla í fótbolta í dag. 15. apríl 2023 17:58 Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: FH - Stjarnan 1-0 | Vuk Oskar hetjan þegar FH sigraði Stjörnuna FH hafði betur með einu marki gegn engu þegar liðið fékk Stjörnuna í heimsókn á miðvöllinn í Kaplakrika, Nývang, í annarri umferð Bestu-deildar karla í fótbolta í dag. 15. apríl 2023 17:58
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn