Sýndum styrk í því hvernig við komum hér í dag og spiluðum Kári Mímisson skrifar 17. apríl 2023 23:00 Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir og Erin með bikarinn að leik loknum. Vísir/Hulda Margrét „Ég er mjög stolt af liðinu í dag. Nokkrir í hópnum eru að koma til baka úr meiðslum og við sýndum styrk í því hvernig við komum hér í dag og spiluðum í mínum huga mjög góðan leik,“ sagði sigursæl Erin Mcleod eftir að hafa tryggt Stjörnunni sigur í Meistarakeppni KSÍ nú í kvöld. Leikurinn endaði 0-0 og því þurfti að fara í vítaspyrnukeppni þar sem Erin varði síðustu spyrnu leiksins frá Ásdísi Karen Halldórsdóttur. En hvernig metur Erin stöðuna á liðinu nú þegar aðeins átta dagar eru í að Besta deild kvenna hefjist? „Við erum enn í undirbúningstímabils gírnum þannig við erum að gera mistök og læra. Á sama tíma erum við að vaxa sem er spennandi og að sigra er það auðvitað líka. Við þurfum enn að vaxa meira sem lið og vera stabílli. Það eru enn nokkrir hlutir sem við þurfum að vinna að fyrir sumarið eins og að spila úr vörninni og geta aðlagast taktískt betur.“ Erin flýgur um háloftin.Vísir/Hulda Margrét „Það kemur með tímanum þegar við verðum búnar að spila okkur meira saman. Ég held að við séum nú þegar byrjaðar að spila mjög vel saman og er því mjög spennt að sjá hvernig okkur tekst að bæta þessa hluti.“ Það eru mörg mjög góð lið í deildinni sem ég ber virðingu fyrir en ef við getum einbeitt okkur að því að vaxa sem lið þá held ég að okkur eigi eftir að ganga vel í sumar.“ Það var mikið rætt um jafnrétti fyrir leikinn í kvöld. Leikmenn léku með fjólublá armbönd í dag til að sýna samstöðu í jafnréttisbaráttu kvenna í knattspyrnu. „Ég er aktívisti í þessum málum. Sem Kanadabúi þá hefur þetta verið smá niðurdrepandi. Ég fékk mínar fyrstu sekúndur í íslensku sjónvarpi þegar ég lék í auglýsingunni fyrir Bestu deildina og þegar ég sé hana svo þá er nánast öll athyglin á strákunum. Það sama má segja um Fantasy-deildina.“ „Ég trúi því staðfastlega að þegar fólk vill fara í þetta rifrildi að íþróttir kvenna hafi ekki eins mikið aðdráttarafl í peninga eða áhorf að það sé vegna þess að tækifærin hafa ekki verið jöfn. Ef við horfum á það sem er að gerast úti í heimi þá sjáum við að vellirnir eru að fyllast og sjónvarpsáhorfið er að aukast. Ég held að það sé mikilvægt fyrir land eins og Ísland, sem ég tel að trúi á jafnrétti, að það sé sýnt í verki.“ Fótbolti Íslenski boltinn Stjarnan Tengdar fréttir Leik lokið: Valur – Stjarnan 0-0 | Garðbæingar sigruðu Meistarakeppni KSÍ eftir vítaspyrnukeppni Stjarnan hafði betur gegn Íslands- og bikarmeisturum Vals í Meistarakeppni KSÍ á Hlíðarenda í kvöld. Staðan var markalaus að loknum venjulegum leiktíma og því þurfti að útkljá leikinn í vítaspyrnukeppni. Þar hafði Stjarnan betur. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 17. apríl 2023 21:35 Mest lesið Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Enski boltinn Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Fótbolti Declan Rice eftir sjö marka kvöld: Höfum verið að spila svona allt tímabilið Fótbolti Benoný Breki áfram á skotskónum Enski boltinn Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Fótbolti Brahim Diaz tryggði Real Madrid sigur á nágrönnunum Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Handbolti Fleiri fréttir Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Atli Sigurjóns framlengir við KR Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ ÍA fær Baldvin frá Fjölni Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Gylfi orðinn Víkingur Valsmenn settu sex gegn Grindavík Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sjá meira
Leikurinn endaði 0-0 og því þurfti að fara í vítaspyrnukeppni þar sem Erin varði síðustu spyrnu leiksins frá Ásdísi Karen Halldórsdóttur. En hvernig metur Erin stöðuna á liðinu nú þegar aðeins átta dagar eru í að Besta deild kvenna hefjist? „Við erum enn í undirbúningstímabils gírnum þannig við erum að gera mistök og læra. Á sama tíma erum við að vaxa sem er spennandi og að sigra er það auðvitað líka. Við þurfum enn að vaxa meira sem lið og vera stabílli. Það eru enn nokkrir hlutir sem við þurfum að vinna að fyrir sumarið eins og að spila úr vörninni og geta aðlagast taktískt betur.“ Erin flýgur um háloftin.Vísir/Hulda Margrét „Það kemur með tímanum þegar við verðum búnar að spila okkur meira saman. Ég held að við séum nú þegar byrjaðar að spila mjög vel saman og er því mjög spennt að sjá hvernig okkur tekst að bæta þessa hluti.“ Það eru mörg mjög góð lið í deildinni sem ég ber virðingu fyrir en ef við getum einbeitt okkur að því að vaxa sem lið þá held ég að okkur eigi eftir að ganga vel í sumar.“ Það var mikið rætt um jafnrétti fyrir leikinn í kvöld. Leikmenn léku með fjólublá armbönd í dag til að sýna samstöðu í jafnréttisbaráttu kvenna í knattspyrnu. „Ég er aktívisti í þessum málum. Sem Kanadabúi þá hefur þetta verið smá niðurdrepandi. Ég fékk mínar fyrstu sekúndur í íslensku sjónvarpi þegar ég lék í auglýsingunni fyrir Bestu deildina og þegar ég sé hana svo þá er nánast öll athyglin á strákunum. Það sama má segja um Fantasy-deildina.“ „Ég trúi því staðfastlega að þegar fólk vill fara í þetta rifrildi að íþróttir kvenna hafi ekki eins mikið aðdráttarafl í peninga eða áhorf að það sé vegna þess að tækifærin hafa ekki verið jöfn. Ef við horfum á það sem er að gerast úti í heimi þá sjáum við að vellirnir eru að fyllast og sjónvarpsáhorfið er að aukast. Ég held að það sé mikilvægt fyrir land eins og Ísland, sem ég tel að trúi á jafnrétti, að það sé sýnt í verki.“
Fótbolti Íslenski boltinn Stjarnan Tengdar fréttir Leik lokið: Valur – Stjarnan 0-0 | Garðbæingar sigruðu Meistarakeppni KSÍ eftir vítaspyrnukeppni Stjarnan hafði betur gegn Íslands- og bikarmeisturum Vals í Meistarakeppni KSÍ á Hlíðarenda í kvöld. Staðan var markalaus að loknum venjulegum leiktíma og því þurfti að útkljá leikinn í vítaspyrnukeppni. Þar hafði Stjarnan betur. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 17. apríl 2023 21:35 Mest lesið Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Enski boltinn Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Fótbolti Declan Rice eftir sjö marka kvöld: Höfum verið að spila svona allt tímabilið Fótbolti Benoný Breki áfram á skotskónum Enski boltinn Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Fótbolti Brahim Diaz tryggði Real Madrid sigur á nágrönnunum Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Handbolti Fleiri fréttir Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Atli Sigurjóns framlengir við KR Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ ÍA fær Baldvin frá Fjölni Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Gylfi orðinn Víkingur Valsmenn settu sex gegn Grindavík Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sjá meira
Leik lokið: Valur – Stjarnan 0-0 | Garðbæingar sigruðu Meistarakeppni KSÍ eftir vítaspyrnukeppni Stjarnan hafði betur gegn Íslands- og bikarmeisturum Vals í Meistarakeppni KSÍ á Hlíðarenda í kvöld. Staðan var markalaus að loknum venjulegum leiktíma og því þurfti að útkljá leikinn í vítaspyrnukeppni. Þar hafði Stjarnan betur. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 17. apríl 2023 21:35