Velta INVIT verður allt að 3,5 milljarðar eftir kaup á Snóki
Helgi Vífill Júlíusson skrifar

INVIT, samstæða innviðafyrirtækja, hefur fest kaup á jarðvinnufyrirtækinu Snóki sem velti tæpum milljarði árið 2021. Við kaupin verður velta samstæðunnar allt að 3,5 milljarðar króna. Horft er til þess að veltan fari yfir fimm milljarða á næstu tveimur árum, bæði með innri og ytri vexti, að sögn stjórnarformanns INVIT.
Lestu meira
Innherji er sjálfstæður áskriftarmiðill á Vísi. Á síðum Innherja er boðið upp á leiðandi umfjöllun um viðskiptalífið og efnahagsmál frá þrautreyndum viðskiptablaðamönnum.
Haltu áfram að lesa Innherja með því að gerast áskrifandi hér að neðan.
Ertu að leita að fyrirtækjaáskriftum? Hafðu samband
Ertu með áskrift? Skráðu þig inn hér að neðan með rafrænum skilríkjum.