Innherji

Velt­a INVIT verð­ur allt að 3,5 millj­arð­ar eft­ir kaup á Snók­i

Helgi Vífill Júlíusson skrifar
Árni Jón Pálsson, stjórnarformaður INVIT og fjárfestingarstjóri Alfa Framtaks.
Árni Jón Pálsson, stjórnarformaður INVIT og fjárfestingarstjóri Alfa Framtaks.

INVIT, samstæða innviðafyrirtækja, hefur fest kaup á jarðvinnufyrirtækinu Snóki sem velti tæpum milljarði árið 2021. Við kaupin verður velta samstæðunnar allt að 3,5 milljarðar króna. Horft er til þess að veltan fari yfir fimm milljarða á næstu tveimur árum, bæði með innri og ytri vexti, að sögn stjórnarformanns INVIT.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×