Innlent

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Gunnar Reynir Valþórsson skrifar
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.

Í hádegisfréttum verður rætt við upplýsingafulltrúa Landhelgisgæslunnar vegna strands flutningaskips á Húnaflóa. 

Ekki er útlit fyrir að hægt verði að losa skipið í bráð og rætt er um að afferma það til létta fyrir björgunaraðgerðum. 

Einnig tökum við stöðuna í Vestur-Húnavatnssýslu þar sem riðusmit kom upp. Fjölmennur íbúafundur var haldinn á Laugabakka í gærkvöldi. 

Einnig verður rætt við ráðherra menningarmála en Hús íslenskunnar verður vígt síðar í dag og nafn hússins afhjúpað.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×