Russo hetja Man United gegn Skyttunum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. apríl 2023 20:35 Einhvern veginn endaði þetta skot frá Russo í netinu. Simon Marper/Getty Images Alessia Russo skoraði eina mark leiksins þegar Manchester United vann Arsenal 1-0 í leik sem gæti skipt sköpum í toppbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Bæði lið eru að berjast um titilinn ásamt Chelsea og Manchester City. Því var vitað að leikur kvöldsins gæti skipt gríðarlegu máli þegar talið yrði upp úr pokanum fræga í vor. Leikur kvöldsins einkenndist af mikilli baráttu og hörku en alls fóru fimm gul spjöld á loft, þar af fjögur á lið Man United. Það var hins vegar einnig Man United sem skoraði eina mark leiksins. Það gerði Russo þegar fyrri hálfleikur var svo gott sem liðinn. Nikita Parris, fyrrverandi leikmaður Arsenal, með stoðsendinguna. Í síðari hálfleik settu Skytturnar gríðarlega pressu á heimaliðið en allt kom fyrir ekki og Rauðu djöflarnir héldu út. HUGE WIN! 3 #MUWomen || #WSL pic.twitter.com/vpCuPUU80b— Manchester United Women (@ManUtdWomen) April 19, 2023 Man United jók forystu sína á toppi deildarinnar í fjögur stig en Chelsea er í 2. sæti með tvo leiki til góða. Arsenal og Manchester City koma eru sex stigum á eftir toppliðinu en þau eiga einnig leik til góða. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Handbolti Fleiri fréttir Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Sjá meira
Bæði lið eru að berjast um titilinn ásamt Chelsea og Manchester City. Því var vitað að leikur kvöldsins gæti skipt gríðarlegu máli þegar talið yrði upp úr pokanum fræga í vor. Leikur kvöldsins einkenndist af mikilli baráttu og hörku en alls fóru fimm gul spjöld á loft, þar af fjögur á lið Man United. Það var hins vegar einnig Man United sem skoraði eina mark leiksins. Það gerði Russo þegar fyrri hálfleikur var svo gott sem liðinn. Nikita Parris, fyrrverandi leikmaður Arsenal, með stoðsendinguna. Í síðari hálfleik settu Skytturnar gríðarlega pressu á heimaliðið en allt kom fyrir ekki og Rauðu djöflarnir héldu út. HUGE WIN! 3 #MUWomen || #WSL pic.twitter.com/vpCuPUU80b— Manchester United Women (@ManUtdWomen) April 19, 2023 Man United jók forystu sína á toppi deildarinnar í fjögur stig en Chelsea er í 2. sæti með tvo leiki til góða. Arsenal og Manchester City koma eru sex stigum á eftir toppliðinu en þau eiga einnig leik til góða.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Handbolti Fleiri fréttir Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Sjá meira