Rangt hjá stjórnarþingmanni að hækka eigi fjármagnstekjuskatt
Helgi Vífill Júlíusson skrifar
![Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins.](https://www.visir.is/i/A28F6041C65BFA5FDE2DB3266DDB27B15A0759CB8673D16EC9BDB6FDB543383F_713x0.jpg)
Stjórnarþingmaður fór með rangt mál þegar hún sagði í ræðu á Alþingi að ríkisstjórnin hafi „ákveðið“ að hækka fjármagnstekjuskatt og við það myndu tekjur ríkissjóðs aukast um sex milljarða. Aðstoðarmaður fjármálaráðherra staðfestir í samtali við Innherja að ekki standi til að hækka fjármagnstekjuskatt í nýrri fjármálaáætlun.
Lestu meira
Innherji er sjálfstæður áskriftarmiðill á Vísi. Á síðum Innherja er boðið upp á leiðandi umfjöllun um viðskiptalífið og efnahagsmál frá þrautreyndum viðskiptablaðamönnum.
Haltu áfram að lesa Innherja með því að gerast áskrifandi hér að neðan.
Ertu að leita að fyrirtækjaáskriftum? Hafðu samband
Ertu með áskrift? Skráðu þig inn hér að neðan með rafrænum skilríkjum.