Jókerinn með þrefalda tvennu og Denver einum sigri frá undanúrslitum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 22. apríl 2023 09:31 Nikola Jokic skoraði 20 stig, tók 11 fráköst og gaf 12 stoðsendingar í nótt. Gregory Shamus/Getty Images Átta liða úrslit NBA-deildarinnar í körfubolta héldu áfram í nótt með þremur leikjum. Nikola Jokic skilaði þrefaldri tvennu fyrir Denver Nuggets er liðið vann níu stiga sigur gegn Minnesota Timberwolves, 120-111, og Denver-liðið er nú aðeins einum sigri frá sæti í undanúrslitum. Jokic og félagar höfðu unnið fyrstu tvo leikina í seríunni þegar kom að leik næturinnar og því ljóst að sigur myndi koma liðinu í ansi vænlega stöðu. Nokkuð jafnræði ríkti með liðunum stærstan hluta leiksins og staðan eftir fyrsta leikhluta var jöfn, 28-28. Gestirnir frá Denver náðu þó forystuni í öðrum leikhluta og leiddu með sex stigum þegar flautað var til hálfleiks, staðan 61-55. Nuggets-liðið náði í rauninni aldrei að slíta sig almennilega frá heimamönnum en hélt þó sömu forystu út þriðja leikhluta og liðið vann að lokum níu stiga sigur 120-111 og liðið hefur unnið alla þrjá leiki seríunnar. Michael Porter Jr. var stigahæstur í liði Nuggets með 25 stig, en Nikola Jokic skilaði þrefaldri tvennu þegar hann skoraði 20 stig, tók 11 fráköst og gaf 12 stoðsendingar. Í liði heimamanna var Anthony Edwards atkvæðamestur með 36 stig. Nikola Jokic puts up a triple-double as the @nuggets go up 3-0 in the series!20 PTS12 AST11 REB9-13 FGM📺 DEN/MIN Game 4, Sunday, 9:30pm/et, TNT pic.twitter.com/WvyFCK05KD— NBA (@NBA) April 22, 2023 Þá eru lið New York Knicks og Boston Celtics með 2-1 forystu í sínum einvígum eftir leiki næturinnar. New York vann 20 stiga sigur gegn Cleveland Cavaliers, 99-79, en Boston mátti þola átta stiga tap gegn Atlanta Hawks, 130-122. NBA Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Sjá meira
Jokic og félagar höfðu unnið fyrstu tvo leikina í seríunni þegar kom að leik næturinnar og því ljóst að sigur myndi koma liðinu í ansi vænlega stöðu. Nokkuð jafnræði ríkti með liðunum stærstan hluta leiksins og staðan eftir fyrsta leikhluta var jöfn, 28-28. Gestirnir frá Denver náðu þó forystuni í öðrum leikhluta og leiddu með sex stigum þegar flautað var til hálfleiks, staðan 61-55. Nuggets-liðið náði í rauninni aldrei að slíta sig almennilega frá heimamönnum en hélt þó sömu forystu út þriðja leikhluta og liðið vann að lokum níu stiga sigur 120-111 og liðið hefur unnið alla þrjá leiki seríunnar. Michael Porter Jr. var stigahæstur í liði Nuggets með 25 stig, en Nikola Jokic skilaði þrefaldri tvennu þegar hann skoraði 20 stig, tók 11 fráköst og gaf 12 stoðsendingar. Í liði heimamanna var Anthony Edwards atkvæðamestur með 36 stig. Nikola Jokic puts up a triple-double as the @nuggets go up 3-0 in the series!20 PTS12 AST11 REB9-13 FGM📺 DEN/MIN Game 4, Sunday, 9:30pm/et, TNT pic.twitter.com/WvyFCK05KD— NBA (@NBA) April 22, 2023 Þá eru lið New York Knicks og Boston Celtics með 2-1 forystu í sínum einvígum eftir leiki næturinnar. New York vann 20 stiga sigur gegn Cleveland Cavaliers, 99-79, en Boston mátti þola átta stiga tap gegn Atlanta Hawks, 130-122.
NBA Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins