Dagskráin í dag: Sannkölluð íþróttaveisla á boðstólnum! Aron Guðmundsson skrifar 23. apríl 2023 06:00 Úrslitakeppni Subway deildar karla heldur áfram í kvöld Það er nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag þar sem meðal annars verður boðið upp á einvígi Tindastóls og Njarðvíkur í úrslitakeppni Subway deildar karla, Reykjavíkurslag í Bestu deildinni, úrslitakeppni í Olís deild kvenna í handbolta sem og undanúrslit enska bikarsins. Stöð 2 Sport Einvígi Tindastóls og Njarðvíkur í undanúrslitum Subway deildar karla í körfubolta heldur áfram í kvöld, klukkan 18:45 hefst bein útsending frá Sauðárkróki. Tindastólsmenn leiða einvígið 1-0 og geta komið sér í afar góða stöðu með sigri. Njarðvíkingar þurfa hins vegar að svara fyrir sig eftir dapra frammistöðu í fyrsta leik liðanna. Strax eftir leik hefst bein útsending frá Subway körfuböltakvöldi þar sem leikur Tindastóls og Njarðvíkur verður krufinn til mergjar. Stöð 2 Sport 2 Herlegheitin byrja á Stöð 2 Sport 2 klukkan 10:20 en þá hefst útsending frá leik Empoli og Inter í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Strax á eftir þeim leik hefst útsending frá leik Monza og Fiorentina í sömu deild, nánar tiltekið klukkan 12:50. Klukkan 15:15 hefst útsending frá undanúrslitaleik Brighton og Manchester United í enska bikarnum í knattspyrnu. Sigurlið leiksins mætir Manchester City í úrslitaleiknum. Strax eftir þann leik hefst uppgjör á leiknum. Síðasta útsending dagsins á Stöð 2 Sport 2 veðrur frá stórleik Juventus og Napoli í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Hún hefst klukkan 18:35. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 15:50 hefst útsending frá leik AC Milan og Lecce í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu og klukkan 19:30 tekur við útsending frá úrslitakeppni NBA deildarinnar í körfubolta þar sem Golden State Warriors tekur á móti Sacramento Kings. Stöð 2 Sport 4 Bein útsending frá The Chevron mótinu á LPGA mótaröðinni í golfi hefst klukkan 18:00 og stendur hún yfir fram eftir kvöldi. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 15:50 hefst útsending frá einvígi Stjörnunnar og KA/Þór í úrslitakeppni Olís deildar kvenna í handbolta. Að leik loknum tekur Seinni bylgjan við og fer yfir allt það helsta úr leiknum. Þá verður á dagskrá sannkallaður Reykjavíkurslagur klukkan 19:00 þegar að erkifjendurnir í Fram og Val mætast í Bestu deild karla í knattspyrnu. Að leik loknum taka síðan við Bestu tilþrifin. Bestu deildar stöðvar Á Bestu deildar stöðinni klukkan 15:50 hefst útsending frá leik ÍBV og Breiðabliks í Bestu deild karla og á sama tíma á Bestu deild 2 stöðinni hefst útsending frá leik KA og Keflavík. Stöð 2 ESPORT Klukkan 14:00 hefst útsending frá eMeistaradeild Evrópu og klukkan 21:00 Dagskráin í dag Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Dagskráin í dag: Lokasóknin, Extra, píla, snóker og íshokkí Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Sjá meira
Stöð 2 Sport Einvígi Tindastóls og Njarðvíkur í undanúrslitum Subway deildar karla í körfubolta heldur áfram í kvöld, klukkan 18:45 hefst bein útsending frá Sauðárkróki. Tindastólsmenn leiða einvígið 1-0 og geta komið sér í afar góða stöðu með sigri. Njarðvíkingar þurfa hins vegar að svara fyrir sig eftir dapra frammistöðu í fyrsta leik liðanna. Strax eftir leik hefst bein útsending frá Subway körfuböltakvöldi þar sem leikur Tindastóls og Njarðvíkur verður krufinn til mergjar. Stöð 2 Sport 2 Herlegheitin byrja á Stöð 2 Sport 2 klukkan 10:20 en þá hefst útsending frá leik Empoli og Inter í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Strax á eftir þeim leik hefst útsending frá leik Monza og Fiorentina í sömu deild, nánar tiltekið klukkan 12:50. Klukkan 15:15 hefst útsending frá undanúrslitaleik Brighton og Manchester United í enska bikarnum í knattspyrnu. Sigurlið leiksins mætir Manchester City í úrslitaleiknum. Strax eftir þann leik hefst uppgjör á leiknum. Síðasta útsending dagsins á Stöð 2 Sport 2 veðrur frá stórleik Juventus og Napoli í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Hún hefst klukkan 18:35. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 15:50 hefst útsending frá leik AC Milan og Lecce í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu og klukkan 19:30 tekur við útsending frá úrslitakeppni NBA deildarinnar í körfubolta þar sem Golden State Warriors tekur á móti Sacramento Kings. Stöð 2 Sport 4 Bein útsending frá The Chevron mótinu á LPGA mótaröðinni í golfi hefst klukkan 18:00 og stendur hún yfir fram eftir kvöldi. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 15:50 hefst útsending frá einvígi Stjörnunnar og KA/Þór í úrslitakeppni Olís deildar kvenna í handbolta. Að leik loknum tekur Seinni bylgjan við og fer yfir allt það helsta úr leiknum. Þá verður á dagskrá sannkallaður Reykjavíkurslagur klukkan 19:00 þegar að erkifjendurnir í Fram og Val mætast í Bestu deild karla í knattspyrnu. Að leik loknum taka síðan við Bestu tilþrifin. Bestu deildar stöðvar Á Bestu deildar stöðinni klukkan 15:50 hefst útsending frá leik ÍBV og Breiðabliks í Bestu deild karla og á sama tíma á Bestu deild 2 stöðinni hefst útsending frá leik KA og Keflavík. Stöð 2 ESPORT Klukkan 14:00 hefst útsending frá eMeistaradeild Evrópu og klukkan 21:00
Dagskráin í dag Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Dagskráin í dag: Lokasóknin, Extra, píla, snóker og íshokkí Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Sjá meira