Sveltu sig til dauða til þess að hitta Jesúm Kjartan Kjartansson skrifar 23. apríl 2023 11:53 Predikarinn nefndi þrjú þrop sem safnaðarmeðlimir bjuggu í Nasaret, Betlehem og Júdeu. Hann skírði fólk í tjörnum og sagði því að fasta ef það vildi komast í nánari kynni við Jesúm. Myndin er úr safni og tengist efni fréttarinnar ekki með beinum hætti. Vísir/Getty Að minnsta kosti tuttugu og eitt lík hefur verið grafið upp í tengslum við rannsókn á prédikara sem er talinn hafa sagt fylgjendum sínum að svelta sig til dauða til þess að hitta Jesúm í Kenía. Börn eru á meðal þeirra látnu en lögregla býst við að finna enn fleiri lík. Líkin fundust í grunnri gröf í Shakahola-skóginum nærri strandbænum Malindi. Fimmtán safnaðarbörnum úr Good News International-kirkjunnar þar í síðustu viku. Paul Mackenzie Nthenge, leiðtogi safnaðarins, er í haldi lögreglu. Hann var handtekinn í þarsíðustu viku eftir lík fjögurra manna sem talið er að hafi soltið til bana fundust. Breska ríkisútvarpið BBC hefur eftir keníska ríkisfjölmiðlunum KBC að 58 grafir hafi fundist til þessa. Í einni gröfinni er talið að fimm manna fjölskylda, þrjú börn og foreldrar þeirra, hvíli saman. Til stendur að rannsaka líkin og kanna hvort að fólkið hafi dáið úr sulti. Mackenzie neitar sök og fullyrðir að hann hafi lokað kirkju sinni árið 2019. Honum var hafnað um lausn gegn tryggingu. Honum er lýst sem leiðtoga sértrúarsafnaðar í kenískum fjölmiðlum. Kenískir fjölmiðlar segja að Mackenzie hafi skírt fylgjendur sína í tjörnum og svo sagt þeim að fasta til þess að ná samabandi við Jesúm. Kenía Trúmál Erlend sakamál Mest lesið Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Innlent Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Innlent Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Erlent Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Erlent Flokkur fólksins fengið 240 milljónir þrátt fyrir ranga skráningu Innlent Segir Hitler-samanburð þreyttan Erlent Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Viðskipti innlent Dularfullar kúlur innihalda ösku, mettaðar fitusýrur og saurgerla Erlent Ætla að breytast í stjórnmálaflokk á fyrsta landsfundinum í sex ár Innlent 66 látnir í bruna á tyrknesku skíðahóteli Erlent Fleiri fréttir Yfir níu kílómetrum á sekúndu á vindasömustu plánetunni Gera umfangsmikið áhlaupa á Vesturbakkanum Dularfullar kúlur innihalda ösku, mettaðar fitusýrur og saurgerla Segir Hitler-samanburð þreyttan Gera ráð fyrir að þúsundir líka sé að finna í húsarústunum 66 látnir í bruna á tyrknesku skíðahóteli Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Sjá meira
Líkin fundust í grunnri gröf í Shakahola-skóginum nærri strandbænum Malindi. Fimmtán safnaðarbörnum úr Good News International-kirkjunnar þar í síðustu viku. Paul Mackenzie Nthenge, leiðtogi safnaðarins, er í haldi lögreglu. Hann var handtekinn í þarsíðustu viku eftir lík fjögurra manna sem talið er að hafi soltið til bana fundust. Breska ríkisútvarpið BBC hefur eftir keníska ríkisfjölmiðlunum KBC að 58 grafir hafi fundist til þessa. Í einni gröfinni er talið að fimm manna fjölskylda, þrjú börn og foreldrar þeirra, hvíli saman. Til stendur að rannsaka líkin og kanna hvort að fólkið hafi dáið úr sulti. Mackenzie neitar sök og fullyrðir að hann hafi lokað kirkju sinni árið 2019. Honum var hafnað um lausn gegn tryggingu. Honum er lýst sem leiðtoga sértrúarsafnaðar í kenískum fjölmiðlum. Kenískir fjölmiðlar segja að Mackenzie hafi skírt fylgjendur sína í tjörnum og svo sagt þeim að fasta til þess að ná samabandi við Jesúm.
Kenía Trúmál Erlend sakamál Mest lesið Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Innlent Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Innlent Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Erlent Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Erlent Flokkur fólksins fengið 240 milljónir þrátt fyrir ranga skráningu Innlent Segir Hitler-samanburð þreyttan Erlent Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Viðskipti innlent Dularfullar kúlur innihalda ösku, mettaðar fitusýrur og saurgerla Erlent Ætla að breytast í stjórnmálaflokk á fyrsta landsfundinum í sex ár Innlent 66 látnir í bruna á tyrknesku skíðahóteli Erlent Fleiri fréttir Yfir níu kílómetrum á sekúndu á vindasömustu plánetunni Gera umfangsmikið áhlaupa á Vesturbakkanum Dularfullar kúlur innihalda ösku, mettaðar fitusýrur og saurgerla Segir Hitler-samanburð þreyttan Gera ráð fyrir að þúsundir líka sé að finna í húsarústunum 66 látnir í bruna á tyrknesku skíðahóteli Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Sjá meira