Samtökin 22 eru ekki í okkar nafni Hópur samkynhneigðra skrifar 24. apríl 2023 12:00 Við undirrituð erum samkynhneigð, af ólíkum kynjum, virk og óvirk í starfi hinsegin félaga. Við styðjum réttindabaráttu trans fólks, fræðslustarfsemi Samtakanna '78, samheldni og samhug hinsegin samfélagsins, og annað sem meint hagsmunasamtök okkar, þ.e. Samtökin 22, hafa talað gegn að undanförnu. Við fordæmum að vísað sé til Samtakanna 22 sem hagsmunasamtaka samkynhneigðra, hvorki þau né talsmaður þeirra tala í okkar nafni. Að eigin sögn eru Samtökin 22 „hagsmunasamtök samkynhneigðra“ og hefur stofnandi/talsmaður félagsins að undanförnu ritað greinar og til hans verið vísað í fjölmiðlum. Til þessa hafa hin nýju „hagsmunasamtök“ fátt annað á afrekaskrá sinni en fordómafulla umsögn um frumvarp til lögbanns á bælingarmeðferðum og formlega kvörtun til forsætisnefndar Alþingis undan samkynhneigðum varaþingmanni. Samtökin 22 hafa talað gegn starfsemi hinna raunverulegu hagsmunasamtaka hinsegin fólks, Samtakanna '78 og aðildarfélögum þeirra, ýtt undir kynjatvíhyggju og virðast í raun fyrst og fremst stefna að upplausn hinsegin samfélagsins eins og við þekkjum það í dag. Okkur þykir því ljóst að starf Samtakanna 22 snúist ekki um réttindabaráttu eða hagsmunagæslu samkynhneigðra heldur baráttu gegn réttindum og hagsmunum annarra hópa. 1.Agni Freyr Arnarson Kuzminov 2.Alba Hough 3.Albert Eiríksson 4.Albert Shiell 5.Alexandra Björg Eyþórsdóttir 6.Alexandra Yrr Ford 7.Andrea Jónsdóttir 8.Andrean Sigurgeirsson 9.Aníta Rübberdt 10.Anna Jóhanns 11.Anna Pála Sverrisdóttir 12.Ari Logn 13.Arna Arinbjarnardóttir 14.Arnar Örn Ingólfsson 15.Aron Freyr Heimisson 16.Atte Hänninen 17.Auður Emilsdóttir 18.Axel Ingi Árnason 19.Álfgrímur Aðalsteinsson 20.Árelía Blómkvist Hilmarsdóttir 21.Ármann Brynjarsson 22.Árni Árnason 23.Árni Grétar Jóhannsson 24.Árni Viljar 25.Ársæll Hjálmarsson 26.Ásdís Óladóttir 27.Ásdís Þórhallsdóttir 28.Ásgeir Helgi Magnússon 29.Áslaug Dröfn Sigurðardóttir 30.Ásrún Sara Eiríksdóttir 31.Ásta Kristín Benediktsdóttir 32.Ásta Ósk Hlöðversdóttir 33.Baldur Þórhallsson 34.Baldvin Kári Sveinbjörnsson 35.Bára Dís Guðjónsdóttir 36.Bára Guðmundsdóttir 37.Benedikt Traustason 38.Bergþór Pálsson 39.Birgir Magnússon 40.Birgir Marteinsson 41.Birgitta Bóasdóttir 42.Birna Hrönn Björnsdóttir 43.Bjarki Þór Grönfeldt 44.Bjarni Snæbjörnsson 45.Bjartmar Þórðarson 46.Brynja Guðrún Eiríksdóttir 47.Brynjólfur Magnússon 48.Brynjólfur Þorvarðsson 49.CJ Fisher 50.Danilo Mava 51.Daníel Örn Hinriksson 52.David Anthony Noble 53.Davíð Samúelsson 54.Derek Terell Allen 55.Díana Dögg Hreinsdóttir 56.Díana Rós A. Rivera 57.Donni Gíslason 58.Eden Blær Hróabur 59.Egill Andrason 60.Egill Guðmundsson 61.Einar Guðmundsson 62.Einar Kristján Schiöth 63.Einar Þór Jónsson 64.Elfar Pétursson 65.Elísabet Thoroddsen 66.Elísabet Traustadóttir 67.Elísabet Þorgeirsdóttir 68.Elsa Inga Jóhannsdóttir 69.Erlingur Sigvaldason 70.Erna Hermannsdóttir 71.Eva María Lange 72.Eygló Margrét Stefánsdóttir 73.Eyjólfur Karl Eyjólfsson 74.Eyjólfur Kristjánsson 75.Eyrún Elly Valsdóttir 76.Fannar Arnarsson 77.Fannar Þór Einarsson 78.Felix Bergsson 79.Finnur Sveinsson 80.Friðrik Agni Árnason 81.Friðrik Ómar Hjörleifsson 82.Fríða Agnars 83.Fríða B Andersen 84.Gabríel Ingimarsson 85.Gréta Kristín Ómarsdóttir 86.Guðbjörg Pálsdóttir 87.Guðlaugur Kristmundsson 88.Guðmundur Helgason 89.Guðmundur Ingi Guðmundsson 90.Guðmundur Ólafsson 91.Guðmundur Terrazas 92.Guðrún Arna Kristjánsdóttir 93.Guðrún Bernharðs 94.Guðrún Lilja Magnúsdóttir 95.Guðrún Ó. Axelsd 96.Gunnar Friðrik Eðvarðsson 97.Gunnar Helgi Guðjónsson 98.Gunnar Hjörtur Baldvinsson 99.Gunnar Jóhannsson 100.Gunnar Már Jónsson 101.Gunnar Sigurðsson 102.Gunnhildur Ægisdóttir 103.Gunnlaugur Bragi Björnsson 104.Gunnlaugur Hans 105.Hafdís Birta Kvaran 106.Hafdís Erla Hafsteinsdóttir 107.Hafdís Sif Svavarsdóttir 108.Hafliði Halldórsson 109.Hafsteinn H. Sverrisson 110.Hafsteinn Þórólfsson 111.Hafþór Óskarsson 112.Halla Frímannsdóttir 113.Halla Kolbeinsdóttir 114.Halla Kristín Einarsdóttir 115.Hanna Katrín Friðriksson 116.Hanna María Karlsdóttir 117.Hannes Sasi Pálsson 118.Harpa Sól Guðmundsdóttir 119.Haukur Árni Hjartarson 120.Hákon Ásgeirsson 121.Hákon Darri Egilsson 122.Hákon Guðröðarson 123.Heiða Björg Ingadóttir Hjelm 124.Heiða Björg Valbjörnsdóttir 125.Heiða Rún Steinsdóttir 126.Heiðar Reyr Ágústsson 127.Heiðrún Meldal 128.Helga Frímann Kristjánsdóttir 129.Helga Haraldsdóttir 130.Helga Kristrún Unnarsdóttir 131.Helga Sif Jónasdóttir 132.Hentzia Andreasen í Lágabø 133.Hera Björk Mordal Kristinsdóttir 134.Herdís Eiríksdóttir 135.Héðinn Þór Óskarsson 136.Hildur Embla Ragnheiðardóttir 137.Hildur Heimisdóttir 138.Hilmar Ásgeirsson 139.Hilmar Hildar Magnúsarson 140.Hjálmar Forni Poulsen 141.Hjördís Erna Ólafsdóttir 142.Hjörtur Þorbjörnsson 143.Hlynur Skagfjörð Sigurðsson 144.Hrafnhildur Gunnarsdóttir 145.Hrund S. Þórisdóttir 146.Hrönn Svansdóttir 147.Hugrún Ósk Bjarnadóttir 148.Ingibjörg Axelma Axelsdóttir 149.Ingibjörg Ruth Gulin 150.Ingvar Breiðfjörð Skúlason 151.Ingvar P. Guðbjörnsson 152.Ingvar Þóroddsson 153.Ísold Uggadóttir 154.Jacob Thomas Barker 155.Jean Luc Rémi Lazoore 156.Jessica Marie LoMonaco 157.Jóhann Frímann Rúnarsson 158.Jóhann Þór Gunnarsson 159.Jóhann Örn B. Benediktsson 160.Jóhanna Guðgeirsdóttir 161.Jóhanna Sigurðardóttir 162.Jóhannes E. Jóhannesson Lange 163.Jón Ingvar Kjaran 164.Jón Kjartan Ágústsson 165.Jón Páll Jónsson 166.Jón Sölvi W. Eiríksson 167.Jón Vigfússon 168.Jón Þór Þorleifsson 169.Jón Örvar Gestsson 170.Jóna Kolbrún Sigurjónsdóttir 171.Jónína Leósdóttir 172.Jónína Sigríður Grímsdóttir 173.Jórmundur Kristinsson 174.Júlía Hrefna Rokk Bjarnadóttir 175.Jökull Torfason 176.Karitas Hrund Harðardóttir 177.Karla Dögg Karlsdóttir 178.Katrín Oddsdóttir 179.Kári Emil Helgason 180.Kjartan Ragnarsson 181.Kristbjörg Harpa Thomsen 182.Kristinn Bragi Garðarsson 183.Kristín Ástríður Ásgeirsdóttir 184.Kristín Eysteinsdóttir 185.Kristín Lovísa Lárusdóttir 186.Kristín Sævarsdóttir 187.Kristján Eldjárn Sveinsson 188.Kristján Hjartarson 189.Kría Rún Daðadóttir 190.Lára Martin 191.Leifur Guðni Grétarsson 192.Leifur Örn Gunnarsson 193.Linda Björk Eiríksdóttir 194.Lovísa Irpa Helgadóttir 195.Magnús Bjarni Gröndal 196.Magnús Þorgrímsson 197.Margrét Á. Jóhannsdóttir 198.Margrét Ágústa Þorvaldsdóttir 199.Margrét Hauksdóttir 200.Margrét Pála Ólafsdóttir 201.Margrét Sigurðardóttir 202.María Rut Kristinsdóttir 203.Marteinn A. Olsen 204.Michael Þór Paoli 205.Natan Kolbeinsson 206.Nicola van Kuilenburg 207.Nicolai Gabriel Lanz 208.Oddur Andri Thomasson Ahrens 209.Ormur Guðjónsson 210.Orri Þór Bogason 211.Óðinn Thor Harðarson 212.Ólafur Alex Kúld 213.Ólöf Kolbrún Ragnarsdóttir 214.Óskar Steinn Jónínuson Ómarsson 215.Páll Guðjónsson 216.Páll Óskar Hjálmtýsson 217.Pétur Björgvin Sveinsson 218.Pétur Óli Anderson 219.Pétur Óli Gíslason 220.Ragnar Pálsson 221.Ragnar Veigar Guðmundsson 222.Ragnar Visage 223.Ragnheiður Ásta Þorvarðardóttir 224.Ragnheiður Sara Sörensen 225.Ragnhildur Sverrisdóttir 226.Rakel Þórarinsdóttir 227.Reynir Þór Eggertsson 228.Roald Viðar Eyvindsson 229.Robert Michael ONeill 230.Róbert Björnsson 231.Rúnar Lund 232.Sandra Björk Sigurðardóttir 233.Sandra María Bergþórsdóttir 234.Sandra Ósk Eysteinsdóttir 235.Sara Dögg Svanhildardóttir 236.Sigmar Ingi Sigurgeirsson 237.Sigríður Beinteinsdóttir 238.Sigríður Eir Zophoníasardóttir 239.Sigríður Harpa Magnúsdóttir 240.Sigríður Ösp Elínborgar Arnarsdóttir 241.Sigursteinn R Másson 242.Sigrún Baldursdóttir 243.Sigrún Eyþórsdóttir 244.Sigurborg Daðadóttir 245.Sigurdur Einarsson 246.Sigurður Einar Jónsson 247.Sigurður Ingi Sigurðarson 248.Sigurður Júlíus Guðmundsson 249.Sigurður Ýmir Sigurjónsson 250.Sigurður Þorri Gunnarsson 251.Silja Ýr S. Leifsdóttir 252.Sindri Már Hannesson 253.Sóley Kristjánsdóttir 254.Solveig Robin Gunnarsdóttir 255.Stefán Elí Gunnarsson 256.Stefán Sigfinnsson 257.Stefán Svan Aðalheiðarson 258.Steina Rún Daníelsdóttir 259.Steinar Hrafn Böðvarsson 260.Steindór Sigurjónsson 261.Steinunn Björnsdóttir 262.Steinþóra Sif Heimisdóttir 263.Sumarliði V Snæland Ingimarsson 264.Súsan Ósk Scheving Thorsteinsson 265.Svanhildur Pedersen 266.Svavar G. Jónsson 267.Svavar Örn 268.Sveinn Hólmar Guðmundsson 269.Sveinn Kjartansson 270.Sveinn Snær Kristjánsson 271.Sverrir Jónsson 272.Sæmundur Már Sæmundsson 273.Theodóra Jóhannsdóttir 274.Tinna Björg Hallsdóttir 275.Unnsteinn Jóhannsson 276.Unnur Þorsteinsdóttir 277.Úlfhildur Eysteinsdóttir 278.Vala Jónsdóttir 279.Valgerður S Kristjánsdóttir 280.Vera Illugadóttir 281.Viðar Eggertsson 282.Viktor Stefánsson 283.Þorsteinn Magni Björnsson 284.Þorsteinn Máni Bessason 285.Þorsteinn Már Bogason 286.Þorvaldur Kristinsson 287.Þóra Björk Smith 288.Þórður Ingi Oddgeirsson 289.Þórhallur Hafþórsson 290.Þórunn Guðjónsdóttir 291.Þuríður Hearn Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Hinsegin Félagasamtök Mest lesið Halldór 22.12.2024 Halldór Baldursson Halldór Tímamót Jón Steindór Valdimarsson Skoðun Að sinna orkuþörf almennings Kristín Linda Árnadóttir Skoðun Landið helga? Ingólfur Steinsson Skoðun Hvað eru jólin fyrir þér? Hugrún Sigurjónsdóttir Skoðun Menntun fyrir Hans Vögg Þuríður Magnúsína Björnsdóttir Skoðun Opið bréf til valkyrjanna þriggja Björn Sævar Einarsson Skoðun Kæri Grímur Grímsson – sakamaður gengur laus? Árni Guðmundsson Skoðun Forréttindablinda strákanna í Viðskiptaráði Sonja Ýr Þorbergsdóttir Skoðun Þarf alltaf að vera svín? Harpa Kristbergsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Hvað eru jólin fyrir þér? Hugrún Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Landið helga? Ingólfur Steinsson skrifar Skoðun Að sinna orkuþörf almennings Kristín Linda Árnadóttir skrifar Skoðun Tímamót Jón Steindór Valdimarsson skrifar Skoðun Menntun fyrir Hans Vögg Þuríður Magnúsína Björnsdóttir skrifar Skoðun Þegar Samtök verslunar og þjónustu vita betur Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Dans verkalýðsleiðtoga í kringum gullkálfinn Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Jól í sól versus jóla í dimmu Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Mikilvægi samgöngusáttmála fyrir Vestfirði Sigríður Ólöf Kristjánsdóttir,Unnar Hermannsson,Halldór Halldórsson skrifar Skoðun Opið bréf til valkyrjanna þriggja Björn Sævar Einarsson skrifar Skoðun Kæri Grímur Grímsson – sakamaður gengur laus? Árni Guðmundsson skrifar Skoðun Er janúar leiðinlegasti mánuður ársins? Dagbjört Harðardóttir skrifar Skoðun Svar við hótunum Eflingar Sigurður G. Guðjónsson skrifar Skoðun Er aukin fræðsla um kólesteról og mettaða fitu virkilega upplýsingaóreiða? Sigurður Örn Ragnarsson skrifar Skoðun Manni verður kalt ef maður pissar í skóinn sinn Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar Skoðun Skautun eða tvíhyggja? Þóra Pétursdóttir skrifar Skoðun Egóið er í hégómanum Skúli S. Ólafsson skrifar Skoðun Dæmalaus málflutningur Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Grýtt eða greið leið? Þröstur Sæmundsson skrifar Skoðun Tímalína hörmulegra limlestinga og kvalafulls dauðastríðs háþróaðrar lífveru Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Hugleiðing um listamannalaun III Þórhallur Guðmundsson skrifar Skoðun Dæmalaust mál Sigursteinn Másson skrifar Skoðun „Stórfelldir og siðlausir fjármagnsflutningar“ - Áskorun á Ole Anton Bieltvedt Hjalti Þórisson skrifar Skoðun Tjáningarfrelsið, ábyrgð og Snorri Másson Bjarndís Helga Tómasdóttir ,Kári Garðarsson skrifar Skoðun Þegar Trölli stal atkvæðum Eyjólfur Ingvi Bjarnason skrifar Skoðun Forréttindablinda strákanna í Viðskiptaráði Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar Skoðun Tækifæri gervigreindar í menntun Páll Ásgeir Torfason skrifar Skoðun Sjálfstæð hugsun á tímum gervigreindar Árni Sigurðsson skrifar Skoðun Framtíð menntunar er í einkarekstri Unnar Þór Sæmundsson skrifar Skoðun Er lítil samkeppni á fjármálamarkaði? Gústaf Steingrímsson skrifar Sjá meira
Við undirrituð erum samkynhneigð, af ólíkum kynjum, virk og óvirk í starfi hinsegin félaga. Við styðjum réttindabaráttu trans fólks, fræðslustarfsemi Samtakanna '78, samheldni og samhug hinsegin samfélagsins, og annað sem meint hagsmunasamtök okkar, þ.e. Samtökin 22, hafa talað gegn að undanförnu. Við fordæmum að vísað sé til Samtakanna 22 sem hagsmunasamtaka samkynhneigðra, hvorki þau né talsmaður þeirra tala í okkar nafni. Að eigin sögn eru Samtökin 22 „hagsmunasamtök samkynhneigðra“ og hefur stofnandi/talsmaður félagsins að undanförnu ritað greinar og til hans verið vísað í fjölmiðlum. Til þessa hafa hin nýju „hagsmunasamtök“ fátt annað á afrekaskrá sinni en fordómafulla umsögn um frumvarp til lögbanns á bælingarmeðferðum og formlega kvörtun til forsætisnefndar Alþingis undan samkynhneigðum varaþingmanni. Samtökin 22 hafa talað gegn starfsemi hinna raunverulegu hagsmunasamtaka hinsegin fólks, Samtakanna '78 og aðildarfélögum þeirra, ýtt undir kynjatvíhyggju og virðast í raun fyrst og fremst stefna að upplausn hinsegin samfélagsins eins og við þekkjum það í dag. Okkur þykir því ljóst að starf Samtakanna 22 snúist ekki um réttindabaráttu eða hagsmunagæslu samkynhneigðra heldur baráttu gegn réttindum og hagsmunum annarra hópa. 1.Agni Freyr Arnarson Kuzminov 2.Alba Hough 3.Albert Eiríksson 4.Albert Shiell 5.Alexandra Björg Eyþórsdóttir 6.Alexandra Yrr Ford 7.Andrea Jónsdóttir 8.Andrean Sigurgeirsson 9.Aníta Rübberdt 10.Anna Jóhanns 11.Anna Pála Sverrisdóttir 12.Ari Logn 13.Arna Arinbjarnardóttir 14.Arnar Örn Ingólfsson 15.Aron Freyr Heimisson 16.Atte Hänninen 17.Auður Emilsdóttir 18.Axel Ingi Árnason 19.Álfgrímur Aðalsteinsson 20.Árelía Blómkvist Hilmarsdóttir 21.Ármann Brynjarsson 22.Árni Árnason 23.Árni Grétar Jóhannsson 24.Árni Viljar 25.Ársæll Hjálmarsson 26.Ásdís Óladóttir 27.Ásdís Þórhallsdóttir 28.Ásgeir Helgi Magnússon 29.Áslaug Dröfn Sigurðardóttir 30.Ásrún Sara Eiríksdóttir 31.Ásta Kristín Benediktsdóttir 32.Ásta Ósk Hlöðversdóttir 33.Baldur Þórhallsson 34.Baldvin Kári Sveinbjörnsson 35.Bára Dís Guðjónsdóttir 36.Bára Guðmundsdóttir 37.Benedikt Traustason 38.Bergþór Pálsson 39.Birgir Magnússon 40.Birgir Marteinsson 41.Birgitta Bóasdóttir 42.Birna Hrönn Björnsdóttir 43.Bjarki Þór Grönfeldt 44.Bjarni Snæbjörnsson 45.Bjartmar Þórðarson 46.Brynja Guðrún Eiríksdóttir 47.Brynjólfur Magnússon 48.Brynjólfur Þorvarðsson 49.CJ Fisher 50.Danilo Mava 51.Daníel Örn Hinriksson 52.David Anthony Noble 53.Davíð Samúelsson 54.Derek Terell Allen 55.Díana Dögg Hreinsdóttir 56.Díana Rós A. Rivera 57.Donni Gíslason 58.Eden Blær Hróabur 59.Egill Andrason 60.Egill Guðmundsson 61.Einar Guðmundsson 62.Einar Kristján Schiöth 63.Einar Þór Jónsson 64.Elfar Pétursson 65.Elísabet Thoroddsen 66.Elísabet Traustadóttir 67.Elísabet Þorgeirsdóttir 68.Elsa Inga Jóhannsdóttir 69.Erlingur Sigvaldason 70.Erna Hermannsdóttir 71.Eva María Lange 72.Eygló Margrét Stefánsdóttir 73.Eyjólfur Karl Eyjólfsson 74.Eyjólfur Kristjánsson 75.Eyrún Elly Valsdóttir 76.Fannar Arnarsson 77.Fannar Þór Einarsson 78.Felix Bergsson 79.Finnur Sveinsson 80.Friðrik Agni Árnason 81.Friðrik Ómar Hjörleifsson 82.Fríða Agnars 83.Fríða B Andersen 84.Gabríel Ingimarsson 85.Gréta Kristín Ómarsdóttir 86.Guðbjörg Pálsdóttir 87.Guðlaugur Kristmundsson 88.Guðmundur Helgason 89.Guðmundur Ingi Guðmundsson 90.Guðmundur Ólafsson 91.Guðmundur Terrazas 92.Guðrún Arna Kristjánsdóttir 93.Guðrún Bernharðs 94.Guðrún Lilja Magnúsdóttir 95.Guðrún Ó. Axelsd 96.Gunnar Friðrik Eðvarðsson 97.Gunnar Helgi Guðjónsson 98.Gunnar Hjörtur Baldvinsson 99.Gunnar Jóhannsson 100.Gunnar Már Jónsson 101.Gunnar Sigurðsson 102.Gunnhildur Ægisdóttir 103.Gunnlaugur Bragi Björnsson 104.Gunnlaugur Hans 105.Hafdís Birta Kvaran 106.Hafdís Erla Hafsteinsdóttir 107.Hafdís Sif Svavarsdóttir 108.Hafliði Halldórsson 109.Hafsteinn H. Sverrisson 110.Hafsteinn Þórólfsson 111.Hafþór Óskarsson 112.Halla Frímannsdóttir 113.Halla Kolbeinsdóttir 114.Halla Kristín Einarsdóttir 115.Hanna Katrín Friðriksson 116.Hanna María Karlsdóttir 117.Hannes Sasi Pálsson 118.Harpa Sól Guðmundsdóttir 119.Haukur Árni Hjartarson 120.Hákon Ásgeirsson 121.Hákon Darri Egilsson 122.Hákon Guðröðarson 123.Heiða Björg Ingadóttir Hjelm 124.Heiða Björg Valbjörnsdóttir 125.Heiða Rún Steinsdóttir 126.Heiðar Reyr Ágústsson 127.Heiðrún Meldal 128.Helga Frímann Kristjánsdóttir 129.Helga Haraldsdóttir 130.Helga Kristrún Unnarsdóttir 131.Helga Sif Jónasdóttir 132.Hentzia Andreasen í Lágabø 133.Hera Björk Mordal Kristinsdóttir 134.Herdís Eiríksdóttir 135.Héðinn Þór Óskarsson 136.Hildur Embla Ragnheiðardóttir 137.Hildur Heimisdóttir 138.Hilmar Ásgeirsson 139.Hilmar Hildar Magnúsarson 140.Hjálmar Forni Poulsen 141.Hjördís Erna Ólafsdóttir 142.Hjörtur Þorbjörnsson 143.Hlynur Skagfjörð Sigurðsson 144.Hrafnhildur Gunnarsdóttir 145.Hrund S. Þórisdóttir 146.Hrönn Svansdóttir 147.Hugrún Ósk Bjarnadóttir 148.Ingibjörg Axelma Axelsdóttir 149.Ingibjörg Ruth Gulin 150.Ingvar Breiðfjörð Skúlason 151.Ingvar P. Guðbjörnsson 152.Ingvar Þóroddsson 153.Ísold Uggadóttir 154.Jacob Thomas Barker 155.Jean Luc Rémi Lazoore 156.Jessica Marie LoMonaco 157.Jóhann Frímann Rúnarsson 158.Jóhann Þór Gunnarsson 159.Jóhann Örn B. Benediktsson 160.Jóhanna Guðgeirsdóttir 161.Jóhanna Sigurðardóttir 162.Jóhannes E. Jóhannesson Lange 163.Jón Ingvar Kjaran 164.Jón Kjartan Ágústsson 165.Jón Páll Jónsson 166.Jón Sölvi W. Eiríksson 167.Jón Vigfússon 168.Jón Þór Þorleifsson 169.Jón Örvar Gestsson 170.Jóna Kolbrún Sigurjónsdóttir 171.Jónína Leósdóttir 172.Jónína Sigríður Grímsdóttir 173.Jórmundur Kristinsson 174.Júlía Hrefna Rokk Bjarnadóttir 175.Jökull Torfason 176.Karitas Hrund Harðardóttir 177.Karla Dögg Karlsdóttir 178.Katrín Oddsdóttir 179.Kári Emil Helgason 180.Kjartan Ragnarsson 181.Kristbjörg Harpa Thomsen 182.Kristinn Bragi Garðarsson 183.Kristín Ástríður Ásgeirsdóttir 184.Kristín Eysteinsdóttir 185.Kristín Lovísa Lárusdóttir 186.Kristín Sævarsdóttir 187.Kristján Eldjárn Sveinsson 188.Kristján Hjartarson 189.Kría Rún Daðadóttir 190.Lára Martin 191.Leifur Guðni Grétarsson 192.Leifur Örn Gunnarsson 193.Linda Björk Eiríksdóttir 194.Lovísa Irpa Helgadóttir 195.Magnús Bjarni Gröndal 196.Magnús Þorgrímsson 197.Margrét Á. Jóhannsdóttir 198.Margrét Ágústa Þorvaldsdóttir 199.Margrét Hauksdóttir 200.Margrét Pála Ólafsdóttir 201.Margrét Sigurðardóttir 202.María Rut Kristinsdóttir 203.Marteinn A. Olsen 204.Michael Þór Paoli 205.Natan Kolbeinsson 206.Nicola van Kuilenburg 207.Nicolai Gabriel Lanz 208.Oddur Andri Thomasson Ahrens 209.Ormur Guðjónsson 210.Orri Þór Bogason 211.Óðinn Thor Harðarson 212.Ólafur Alex Kúld 213.Ólöf Kolbrún Ragnarsdóttir 214.Óskar Steinn Jónínuson Ómarsson 215.Páll Guðjónsson 216.Páll Óskar Hjálmtýsson 217.Pétur Björgvin Sveinsson 218.Pétur Óli Anderson 219.Pétur Óli Gíslason 220.Ragnar Pálsson 221.Ragnar Veigar Guðmundsson 222.Ragnar Visage 223.Ragnheiður Ásta Þorvarðardóttir 224.Ragnheiður Sara Sörensen 225.Ragnhildur Sverrisdóttir 226.Rakel Þórarinsdóttir 227.Reynir Þór Eggertsson 228.Roald Viðar Eyvindsson 229.Robert Michael ONeill 230.Róbert Björnsson 231.Rúnar Lund 232.Sandra Björk Sigurðardóttir 233.Sandra María Bergþórsdóttir 234.Sandra Ósk Eysteinsdóttir 235.Sara Dögg Svanhildardóttir 236.Sigmar Ingi Sigurgeirsson 237.Sigríður Beinteinsdóttir 238.Sigríður Eir Zophoníasardóttir 239.Sigríður Harpa Magnúsdóttir 240.Sigríður Ösp Elínborgar Arnarsdóttir 241.Sigursteinn R Másson 242.Sigrún Baldursdóttir 243.Sigrún Eyþórsdóttir 244.Sigurborg Daðadóttir 245.Sigurdur Einarsson 246.Sigurður Einar Jónsson 247.Sigurður Ingi Sigurðarson 248.Sigurður Júlíus Guðmundsson 249.Sigurður Ýmir Sigurjónsson 250.Sigurður Þorri Gunnarsson 251.Silja Ýr S. Leifsdóttir 252.Sindri Már Hannesson 253.Sóley Kristjánsdóttir 254.Solveig Robin Gunnarsdóttir 255.Stefán Elí Gunnarsson 256.Stefán Sigfinnsson 257.Stefán Svan Aðalheiðarson 258.Steina Rún Daníelsdóttir 259.Steinar Hrafn Böðvarsson 260.Steindór Sigurjónsson 261.Steinunn Björnsdóttir 262.Steinþóra Sif Heimisdóttir 263.Sumarliði V Snæland Ingimarsson 264.Súsan Ósk Scheving Thorsteinsson 265.Svanhildur Pedersen 266.Svavar G. Jónsson 267.Svavar Örn 268.Sveinn Hólmar Guðmundsson 269.Sveinn Kjartansson 270.Sveinn Snær Kristjánsson 271.Sverrir Jónsson 272.Sæmundur Már Sæmundsson 273.Theodóra Jóhannsdóttir 274.Tinna Björg Hallsdóttir 275.Unnsteinn Jóhannsson 276.Unnur Þorsteinsdóttir 277.Úlfhildur Eysteinsdóttir 278.Vala Jónsdóttir 279.Valgerður S Kristjánsdóttir 280.Vera Illugadóttir 281.Viðar Eggertsson 282.Viktor Stefánsson 283.Þorsteinn Magni Björnsson 284.Þorsteinn Máni Bessason 285.Þorsteinn Már Bogason 286.Þorvaldur Kristinsson 287.Þóra Björk Smith 288.Þórður Ingi Oddgeirsson 289.Þórhallur Hafþórsson 290.Þórunn Guðjónsdóttir 291.Þuríður Hearn
Skoðun Mikilvægi samgöngusáttmála fyrir Vestfirði Sigríður Ólöf Kristjánsdóttir,Unnar Hermannsson,Halldór Halldórsson skrifar
Skoðun Er aukin fræðsla um kólesteról og mettaða fitu virkilega upplýsingaóreiða? Sigurður Örn Ragnarsson skrifar
Skoðun Tímalína hörmulegra limlestinga og kvalafulls dauðastríðs háþróaðrar lífveru Ole Anton Bieltvedt skrifar
Skoðun „Stórfelldir og siðlausir fjármagnsflutningar“ - Áskorun á Ole Anton Bieltvedt Hjalti Þórisson skrifar
Skoðun Tjáningarfrelsið, ábyrgð og Snorri Másson Bjarndís Helga Tómasdóttir ,Kári Garðarsson skrifar