Ökumaður vespu ekki grunaður um annað en ofsaakstur Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 25. apríl 2023 10:44 Mikill viðbúnaður lögreglu á vettvangi við handtökuna vakti athygli vegfarenda, sem var brugðið. Aðsend Ökumaður á vespu sem meðal annars var stöðvaður af sérsveit ríkislögreglustjóra í Borgartúni í gær sinnti ekki stöðvunarskyldu eftir ofsaakstur. Málið er ekki víðtækara en það að sögn lögreglu en vegfarendum í Borgartúni var brugðið vegna hamagangsins. Rafn Hilmar Guðmundsson, aðalvarðstjóri hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, segir í samtali við Vísi að ökumaður vespunnar hafi keyrt of hratt þegar umferðardeild lögreglu hafi haft afskipti af honum. Hann hafi ekki farið að fyrirmælum lögreglu við að stöðva og reynt að koma sér undan, með tilheyrandi hættu fyrir vegfarendur. Athygli vakti að sérsveit ríkislögreglustjóra tók þátt í handtökunni á sérútbúnum jeppa. Sænsk fjölskylda lýsti handtökunni í samtali við mbl.is og sagðist hafa verið illa brugðið. Þar var fjölskyldufaðir á göngu með foreldrum sínum og syni í barnavagni þegar ökumaður vespunnar keyrði á ofsahraða undan tveimur lögreglumótorhjólum. Segist fjölskyldan hafa verið logandi hrædd um að ökumaðurinn á vespunni myndi keyra á sig. Að sögn Árna Friðleifssonar, aðalvarðstjóra umferðardeildar hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, var engin önnur ástæða fyrir því að sérsveitin hafi skorist í leikinn en ofsahraði ökumannsins. „Sérsveitarmenn ríkislögreglustjóra eru lögreglumenn eins og aðrir og taka þátt í lögregluaðgerðum.“ Lögreglumál Umferð Reykjavík Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Fleiri fréttir Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Sjá meira
Rafn Hilmar Guðmundsson, aðalvarðstjóri hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, segir í samtali við Vísi að ökumaður vespunnar hafi keyrt of hratt þegar umferðardeild lögreglu hafi haft afskipti af honum. Hann hafi ekki farið að fyrirmælum lögreglu við að stöðva og reynt að koma sér undan, með tilheyrandi hættu fyrir vegfarendur. Athygli vakti að sérsveit ríkislögreglustjóra tók þátt í handtökunni á sérútbúnum jeppa. Sænsk fjölskylda lýsti handtökunni í samtali við mbl.is og sagðist hafa verið illa brugðið. Þar var fjölskyldufaðir á göngu með foreldrum sínum og syni í barnavagni þegar ökumaður vespunnar keyrði á ofsahraða undan tveimur lögreglumótorhjólum. Segist fjölskyldan hafa verið logandi hrædd um að ökumaðurinn á vespunni myndi keyra á sig. Að sögn Árna Friðleifssonar, aðalvarðstjóra umferðardeildar hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, var engin önnur ástæða fyrir því að sérsveitin hafi skorist í leikinn en ofsahraði ökumannsins. „Sérsveitarmenn ríkislögreglustjóra eru lögreglumenn eins og aðrir og taka þátt í lögregluaðgerðum.“
Lögreglumál Umferð Reykjavík Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Fleiri fréttir Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Sjá meira