Sjáðu stórkostlega stoðsendingu Kötlu og öll mörkin úr 1. umferðinni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. apríl 2023 13:00 Sandra María Jessen tryggði Þór/KA sigur á meistarakandítötum Stjörnunnar í Garðabænum. vísir/vilhelm Aðeins átta mörk voru skoruð í 1. umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta. Fimm þeirra komu í Laugardalnum þar sem Þróttur vann nýliða FH, 4-1. Katla Tryggvadóttir var í miklu stuði í leiknum á Avis vellinum í Laugardalnum í gær. Hún skoraði fyrstu tvö mörk leiksins úr vítaspyrnum. Shaina Ashouri minnkaði muninn í 2-1 fyrir FH, einnig úr vítaspyrnu, eftir klukkutíma leik. Átta mínútum seinna tók Katla til sinna ráða og átti stórkostlega utanfótarsendingu inn fyrir vörn FH-inga á Freyju Karín Þorvarðardóttur sem kláraði færið af yfirvegun. Hún skoraði svo aftur í uppbótartíma og gulltryggði sigur Þróttara sem eru á toppi deildarinnar. Klippa: Þróttur 4-1 FH Þór/KA gerði góða ferð í Garðabæinn og vann Stjörnuna, 0-1, með skallamarki Söndru Maríu Jessen. Úrslitin þóttu nokkuð óvænt enda var Stjörnukonum víða spáð Íslandsmeistaratitlinum. Klippa: Stjarnan 0-1 Þór/KA Valur vann stórleik umferðarinnar gegn Breiðabliki með einu marki gegn engu. Það gerði Anna Rakel Pétursdóttir á 73. mínútu. Klippa: Valur 1-0 Breiðablik Eitt núll urðu líka lokatölur í leik ÍBV og Selfoss á Hásteinsvelli. Holly O'Neill skoraði eina mark leiksins eftir tæpan hálftíma. Klippa: ÍBV 1-0 Selfoss Þá gerðu nýliðar Tindastóls og Keflavík markalaust jafntefli á Sauðárkróki. Öll mörkin úr leikjum 1. umferðar Bestu deildar kvenna má sjá í hér fyrir ofan. Besta deild kvenna Tengdar fréttir Nik: Við gerðum nóg Nik Chamberlain, Þjálfari Þróttar í Bestu deild kvenna, var að vonum sáttur eftir að hafa stýrt liði sínu til sigurs gegn FH í fyrsta deildarleik tímabilsins í sumarsnjóveðri í Laugardalnum á miðvikudagskvöldið. 26. apríl 2023 22:45 Umfjöllun og viðtöl: Þróttur - FH 4-1 | Þægilegt hjá Þrótti Þróttur vann sterkan sigur á FH í fyrstu umferð Bestu deildar kvenna í sumarsnjóveðri í Laugardalnum á miðvikudagskvöldið. 26. apríl 2023 21:10 „Við kunnum að spila þéttan varnarleik“ Sandra María Jessen skoraði sigurmarkið í 0-1 sigri Þór/KA gegn Stjörnunni á Samsungvellinum í Garðabæ í 1. umferð Bestu deildarinnar. 26. apríl 2023 20:51 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Þór/KA 0-1 | Gestirnir jarðtengdu Stjörnuna Þór/KA gerði sér lítið fyrir og vann Stjörnuna í 1. umferð Bestu deildar kvenna í knattspyrnu. Stjörnukonum er spáð fyrsta sætinu af íþróttadeild Vísis en það skipti norðankonur ekki neinu máli í kvöld. 26. apríl 2023 19:55 „Hefðum getað skorað fleiri en eitt mark dugði“ Valur vann Breiðablik 1-0 í fyrstu umferð Bestu-deildar kvenna. Anna Rakel Pétursdóttir skoraði sigurmark Vals og var afar sátt með úrslitin. 25. apríl 2023 21:55 Umfjöllun,viðtöl og myndir: Valur - Breiðablik 1-0 | Íslandsmeistararnir höfðu betur í fyrsta stórleik Íslandsmeistarar Vals unnu sterkan 1-0 sigur er liðið tók á móti Breiðablik í fyrsta stórleik tímabilsins í Bestu-deild kvenna í fótbolta í kvöld. 25. apríl 2023 22:15 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Selfoss 1-0 | Eyjakonur unnu fyrsta sigur tímabilsins ÍBV vann góðan 1-0 sigur er liðið tók á móti Selfyssingum í Suðurlandsslag í fyrstu umferð Bestu-deildar kvenna í knattspyrnu í kvöld. 25. apríl 2023 21:14 Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Keflavík 0-0 | Markalaust fyrir norðan Tindastóll og Keflavík gerðu markalaust jafntefli er liðin mættust í fyrstu umferð Bestu-deildar kvenna í knattspyrnu í kvöld. 25. apríl 2023 20:57 Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík Körfubolti „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn Fleiri fréttir Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Sjá meira
Katla Tryggvadóttir var í miklu stuði í leiknum á Avis vellinum í Laugardalnum í gær. Hún skoraði fyrstu tvö mörk leiksins úr vítaspyrnum. Shaina Ashouri minnkaði muninn í 2-1 fyrir FH, einnig úr vítaspyrnu, eftir klukkutíma leik. Átta mínútum seinna tók Katla til sinna ráða og átti stórkostlega utanfótarsendingu inn fyrir vörn FH-inga á Freyju Karín Þorvarðardóttur sem kláraði færið af yfirvegun. Hún skoraði svo aftur í uppbótartíma og gulltryggði sigur Þróttara sem eru á toppi deildarinnar. Klippa: Þróttur 4-1 FH Þór/KA gerði góða ferð í Garðabæinn og vann Stjörnuna, 0-1, með skallamarki Söndru Maríu Jessen. Úrslitin þóttu nokkuð óvænt enda var Stjörnukonum víða spáð Íslandsmeistaratitlinum. Klippa: Stjarnan 0-1 Þór/KA Valur vann stórleik umferðarinnar gegn Breiðabliki með einu marki gegn engu. Það gerði Anna Rakel Pétursdóttir á 73. mínútu. Klippa: Valur 1-0 Breiðablik Eitt núll urðu líka lokatölur í leik ÍBV og Selfoss á Hásteinsvelli. Holly O'Neill skoraði eina mark leiksins eftir tæpan hálftíma. Klippa: ÍBV 1-0 Selfoss Þá gerðu nýliðar Tindastóls og Keflavík markalaust jafntefli á Sauðárkróki. Öll mörkin úr leikjum 1. umferðar Bestu deildar kvenna má sjá í hér fyrir ofan.
Besta deild kvenna Tengdar fréttir Nik: Við gerðum nóg Nik Chamberlain, Þjálfari Þróttar í Bestu deild kvenna, var að vonum sáttur eftir að hafa stýrt liði sínu til sigurs gegn FH í fyrsta deildarleik tímabilsins í sumarsnjóveðri í Laugardalnum á miðvikudagskvöldið. 26. apríl 2023 22:45 Umfjöllun og viðtöl: Þróttur - FH 4-1 | Þægilegt hjá Þrótti Þróttur vann sterkan sigur á FH í fyrstu umferð Bestu deildar kvenna í sumarsnjóveðri í Laugardalnum á miðvikudagskvöldið. 26. apríl 2023 21:10 „Við kunnum að spila þéttan varnarleik“ Sandra María Jessen skoraði sigurmarkið í 0-1 sigri Þór/KA gegn Stjörnunni á Samsungvellinum í Garðabæ í 1. umferð Bestu deildarinnar. 26. apríl 2023 20:51 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Þór/KA 0-1 | Gestirnir jarðtengdu Stjörnuna Þór/KA gerði sér lítið fyrir og vann Stjörnuna í 1. umferð Bestu deildar kvenna í knattspyrnu. Stjörnukonum er spáð fyrsta sætinu af íþróttadeild Vísis en það skipti norðankonur ekki neinu máli í kvöld. 26. apríl 2023 19:55 „Hefðum getað skorað fleiri en eitt mark dugði“ Valur vann Breiðablik 1-0 í fyrstu umferð Bestu-deildar kvenna. Anna Rakel Pétursdóttir skoraði sigurmark Vals og var afar sátt með úrslitin. 25. apríl 2023 21:55 Umfjöllun,viðtöl og myndir: Valur - Breiðablik 1-0 | Íslandsmeistararnir höfðu betur í fyrsta stórleik Íslandsmeistarar Vals unnu sterkan 1-0 sigur er liðið tók á móti Breiðablik í fyrsta stórleik tímabilsins í Bestu-deild kvenna í fótbolta í kvöld. 25. apríl 2023 22:15 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Selfoss 1-0 | Eyjakonur unnu fyrsta sigur tímabilsins ÍBV vann góðan 1-0 sigur er liðið tók á móti Selfyssingum í Suðurlandsslag í fyrstu umferð Bestu-deildar kvenna í knattspyrnu í kvöld. 25. apríl 2023 21:14 Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Keflavík 0-0 | Markalaust fyrir norðan Tindastóll og Keflavík gerðu markalaust jafntefli er liðin mættust í fyrstu umferð Bestu-deildar kvenna í knattspyrnu í kvöld. 25. apríl 2023 20:57 Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík Körfubolti „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn Fleiri fréttir Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Sjá meira
Nik: Við gerðum nóg Nik Chamberlain, Þjálfari Þróttar í Bestu deild kvenna, var að vonum sáttur eftir að hafa stýrt liði sínu til sigurs gegn FH í fyrsta deildarleik tímabilsins í sumarsnjóveðri í Laugardalnum á miðvikudagskvöldið. 26. apríl 2023 22:45
Umfjöllun og viðtöl: Þróttur - FH 4-1 | Þægilegt hjá Þrótti Þróttur vann sterkan sigur á FH í fyrstu umferð Bestu deildar kvenna í sumarsnjóveðri í Laugardalnum á miðvikudagskvöldið. 26. apríl 2023 21:10
„Við kunnum að spila þéttan varnarleik“ Sandra María Jessen skoraði sigurmarkið í 0-1 sigri Þór/KA gegn Stjörnunni á Samsungvellinum í Garðabæ í 1. umferð Bestu deildarinnar. 26. apríl 2023 20:51
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Þór/KA 0-1 | Gestirnir jarðtengdu Stjörnuna Þór/KA gerði sér lítið fyrir og vann Stjörnuna í 1. umferð Bestu deildar kvenna í knattspyrnu. Stjörnukonum er spáð fyrsta sætinu af íþróttadeild Vísis en það skipti norðankonur ekki neinu máli í kvöld. 26. apríl 2023 19:55
„Hefðum getað skorað fleiri en eitt mark dugði“ Valur vann Breiðablik 1-0 í fyrstu umferð Bestu-deildar kvenna. Anna Rakel Pétursdóttir skoraði sigurmark Vals og var afar sátt með úrslitin. 25. apríl 2023 21:55
Umfjöllun,viðtöl og myndir: Valur - Breiðablik 1-0 | Íslandsmeistararnir höfðu betur í fyrsta stórleik Íslandsmeistarar Vals unnu sterkan 1-0 sigur er liðið tók á móti Breiðablik í fyrsta stórleik tímabilsins í Bestu-deild kvenna í fótbolta í kvöld. 25. apríl 2023 22:15
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Selfoss 1-0 | Eyjakonur unnu fyrsta sigur tímabilsins ÍBV vann góðan 1-0 sigur er liðið tók á móti Selfyssingum í Suðurlandsslag í fyrstu umferð Bestu-deildar kvenna í knattspyrnu í kvöld. 25. apríl 2023 21:14
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Keflavík 0-0 | Markalaust fyrir norðan Tindastóll og Keflavík gerðu markalaust jafntefli er liðin mættust í fyrstu umferð Bestu-deildar kvenna í knattspyrnu í kvöld. 25. apríl 2023 20:57