Prentvélar elsta dagblaðs í heimi þagna Kjartan Kjartansson skrifar 27. apríl 2023 14:07 Eintök af Wiener Zeitung á kaffihúsi í Vín í Austurríki. Dagblaðið hættir nú að koma út en það gerir tilkall til þess að vera elsta dagblað í heimi. Það hefur komið út í meira en þrjú hundruð ár. Vísir/Getty Elsta starfandi dagblað í heimi hættir að koma út á prenti eftir atkvæðagreiðslu á austurríska þinginu í dag. Blaðið hefur komið út frá árinu 1703 og sagði meðal annars frá uppgangi Mozarts og endalokum keisaraveldis Habsborgara. Wiener Zeitung hefur verið í eigu austurríska ríkisins frá 1857. Það er öðrum þræði opinbert lögbirtingarblað þar opinber störf eru auglýst og opinberar tilkynningar birtast samkvæmt lögum. Tekjur af auglýsingum og tilkynningum fjármagnaði fréttaflutning blaðsins, að sögn Deutsche Welle. Austurríska þingið samþykkti að afnema lög sem skyldaði ríkið og fleiri fyrirtæki til þess að auglýsa í prentútgáfu blaðsins. Sebastian Kurz, kanslari, hefur sagt að það sé ekki hlutverk ríkisins og reka og fjármagna dagblaðsrekstur. Starfsfólk og lesendur Wiener Zeitung hefur haldið nokkur mótmæli gegn áformunum fyrir utan þinghúsið í Vín. Rekstur fjölmiðilsins leggst þó ekki alveg af með breytingunni. Fréttavef hans og mánaðarlegri blaðaútgáfu verður haldið áfram. Austurríki Fjölmiðlar Mest lesið Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Viðskipti innlent Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Viðskipti innlent Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Viðskipti innlent Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Viðskipti innlent Vinnufélagarnir: Kjaftakerlingin, dramadrottningin, sá svartsýni og fleiri Atvinnulíf Ráðinn fjármálastjóri Origo Viðskipti innlent Alvogen lýkur endurfjármögnun allra langtímalána Viðskipti innlent Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Viðskipti innlent Varað við svörtum eldhúsáhöldum Neytendur Síðasta hláturskast tók verulega á grindarbotninn Atvinnulíf Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Wiener Zeitung hefur verið í eigu austurríska ríkisins frá 1857. Það er öðrum þræði opinbert lögbirtingarblað þar opinber störf eru auglýst og opinberar tilkynningar birtast samkvæmt lögum. Tekjur af auglýsingum og tilkynningum fjármagnaði fréttaflutning blaðsins, að sögn Deutsche Welle. Austurríska þingið samþykkti að afnema lög sem skyldaði ríkið og fleiri fyrirtæki til þess að auglýsa í prentútgáfu blaðsins. Sebastian Kurz, kanslari, hefur sagt að það sé ekki hlutverk ríkisins og reka og fjármagna dagblaðsrekstur. Starfsfólk og lesendur Wiener Zeitung hefur haldið nokkur mótmæli gegn áformunum fyrir utan þinghúsið í Vín. Rekstur fjölmiðilsins leggst þó ekki alveg af með breytingunni. Fréttavef hans og mánaðarlegri blaðaútgáfu verður haldið áfram.
Austurríki Fjölmiðlar Mest lesið Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Viðskipti innlent Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Viðskipti innlent Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Viðskipti innlent Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Viðskipti innlent Vinnufélagarnir: Kjaftakerlingin, dramadrottningin, sá svartsýni og fleiri Atvinnulíf Ráðinn fjármálastjóri Origo Viðskipti innlent Alvogen lýkur endurfjármögnun allra langtímalána Viðskipti innlent Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Viðskipti innlent Varað við svörtum eldhúsáhöldum Neytendur Síðasta hláturskast tók verulega á grindarbotninn Atvinnulíf Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira