Metallica fyrsta hljómsveitin til að gefa út myndbönd á táknmáli Kristinn Haukur Guðnason skrifar 27. apríl 2023 17:10 Metallica gefa út sína elleftu stúdíóplötu í ár. Getty Rokkhljómsveitin Metallica mun gefa öll myndböndin af komandi plötu sinni á táknmáli. Verður hljómsveitin þá sú fyrsta til þess að gefa út myndbönd á amerísku táknmáli, ASL. Sveitin, sem hefur starfað síðan árið 1981, undirritaði samning við Samtök heyrnarlausra listamanna í Bandaríkjunum, DPAN, og framleiðslufyrirtækið Amber G Productions þann 15. apríl síðastliðinn. En það er dagur ameríska táknmálsins. Blabbermouth greinir frá þessu. Samkvæmt samningnum verða öll myndbönd af nýrri plötu Metallica, sem ber titilinn 72 Seasons, að vera á táknmáli. En platan er ellefta stúdíóplata sveitarinnar. Texti ekki nóg DPAN var stofnað árið 2006 af heyrnarlausa tónlistarmanninum Sean Forbes og framleiðandanum Joel Martin til þess að gera tónlist aðgengilega fyrir heyrnarlausa og heyrnarskerta. „Sem heyrnarlaus tónlistarmaður sem hef verið aðdáandi Metallica alla mína ævi er það gríðarlegur heiður að fá að starfa með bandinu og Amber G Productions til að gera alla plötuna aðgengilega á amerísku táknmáli,“ segir Forbes. Vonast hann til þess að fleiri hljómsveitir og tónlistarfólk fylgi í kjölfarið. „Það er stórt samfélag heyrnarlausra tónlistaraðdáenda sem eru tilbúnir að upplifa meiri tónlist og það að Metallica séu að gera þetta skiptir miklu máli fyrir heyrnarlausa samfélagið.“ Amber Galloway, eigandi Amber G Productions, segir að margir haldi að það sé nóg að hafa texta með myndböndum. Textinn sýni hins vegar ekki tilfinningarnar eins og táknmálið geri. „Þessi myndbönd grípa raddir hljóðfæranna,“ segir hann. Tónlist Táknmál Mest lesið Viðreisn fær utanríkis- og fjármálaráðuneytið Innlent Starfsmaður sendiráðs hafi skilið við íbúðina í óviðunandi ástandi Innlent Sprenghlægilegt og grafalvarlegt klúður ársins Innlent Kynna ráðherraskipan í Hafnarborg Innlent Skorað á Sjálfstæðiskonur í formannsframboð Innlent Vill að stjórn FH fari frá Innlent Hafi litað bæjarpólitík í Hafnarfirði í áratugi Innlent Ummælin hörð gagnrýni sem ekki eigi að flokka sem hatursorðræðu Innlent Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Erlent Kristrún sögð verða forsætisráðherra í nýrri stjórn Innlent Fleiri fréttir Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Hæstiréttur staðfestir dóm yfir Sarkozy Segir sýrlensku þjóðina þreytta og vilja fá að lifa í friði Bera til baka fregnir um að ferðamenn hafi veikst af menguðu áfengi Lýsa þungum áhyggjum af HM í Sádi-Arabíu „Kimdátar“ berjast og falla í Kúrsk Einkavæðingaráform gætu hrakið Ísrael úr Eurovision Úsbeki í haldi Rússa grunaður um drápið á Kirillov Mangione ákærður fyrir morðið á forstjóranum Ákærður fyrir sjöunda morðið Útsendarar SBU sagðir hafa ráðið herforingjann af dögum Losnar úr fangelsi og verður ekki framseldur til Japan Viðræður um vopnahlé sagðar á lokametrunum Sakfelling Trumps stendur Sjá meira
Sveitin, sem hefur starfað síðan árið 1981, undirritaði samning við Samtök heyrnarlausra listamanna í Bandaríkjunum, DPAN, og framleiðslufyrirtækið Amber G Productions þann 15. apríl síðastliðinn. En það er dagur ameríska táknmálsins. Blabbermouth greinir frá þessu. Samkvæmt samningnum verða öll myndbönd af nýrri plötu Metallica, sem ber titilinn 72 Seasons, að vera á táknmáli. En platan er ellefta stúdíóplata sveitarinnar. Texti ekki nóg DPAN var stofnað árið 2006 af heyrnarlausa tónlistarmanninum Sean Forbes og framleiðandanum Joel Martin til þess að gera tónlist aðgengilega fyrir heyrnarlausa og heyrnarskerta. „Sem heyrnarlaus tónlistarmaður sem hef verið aðdáandi Metallica alla mína ævi er það gríðarlegur heiður að fá að starfa með bandinu og Amber G Productions til að gera alla plötuna aðgengilega á amerísku táknmáli,“ segir Forbes. Vonast hann til þess að fleiri hljómsveitir og tónlistarfólk fylgi í kjölfarið. „Það er stórt samfélag heyrnarlausra tónlistaraðdáenda sem eru tilbúnir að upplifa meiri tónlist og það að Metallica séu að gera þetta skiptir miklu máli fyrir heyrnarlausa samfélagið.“ Amber Galloway, eigandi Amber G Productions, segir að margir haldi að það sé nóg að hafa texta með myndböndum. Textinn sýni hins vegar ekki tilfinningarnar eins og táknmálið geri. „Þessi myndbönd grípa raddir hljóðfæranna,“ segir hann.
Tónlist Táknmál Mest lesið Viðreisn fær utanríkis- og fjármálaráðuneytið Innlent Starfsmaður sendiráðs hafi skilið við íbúðina í óviðunandi ástandi Innlent Sprenghlægilegt og grafalvarlegt klúður ársins Innlent Kynna ráðherraskipan í Hafnarborg Innlent Skorað á Sjálfstæðiskonur í formannsframboð Innlent Vill að stjórn FH fari frá Innlent Hafi litað bæjarpólitík í Hafnarfirði í áratugi Innlent Ummælin hörð gagnrýni sem ekki eigi að flokka sem hatursorðræðu Innlent Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Erlent Kristrún sögð verða forsætisráðherra í nýrri stjórn Innlent Fleiri fréttir Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Hæstiréttur staðfestir dóm yfir Sarkozy Segir sýrlensku þjóðina þreytta og vilja fá að lifa í friði Bera til baka fregnir um að ferðamenn hafi veikst af menguðu áfengi Lýsa þungum áhyggjum af HM í Sádi-Arabíu „Kimdátar“ berjast og falla í Kúrsk Einkavæðingaráform gætu hrakið Ísrael úr Eurovision Úsbeki í haldi Rússa grunaður um drápið á Kirillov Mangione ákærður fyrir morðið á forstjóranum Ákærður fyrir sjöunda morðið Útsendarar SBU sagðir hafa ráðið herforingjann af dögum Losnar úr fangelsi og verður ekki framseldur til Japan Viðræður um vopnahlé sagðar á lokametrunum Sakfelling Trumps stendur Sjá meira