Næstum því helmingur umboðsmannanna féll á nýja FIFA prófinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. apríl 2023 12:30 Undanfarin ár hefur verið mjög hagstætt að vera umboðsmaður Erling Haaland. Getty/Joe Prior Alþjóða knattspyrnusambandið er að herða kröfurnar á umboðsmenn fótboltans og það lítur út fyrir að nýja umboðsmannaprófið hafi sýnt að allt of margir þeirra séu ekki starfi sínu vaxnir. Aðeins 1962 manns náði umboðsmannaprófinu af þeim 3800 sem reyndu við það. Hér erum við að tala um umboðsmenn út um allan heim. Það þýðir að aðeins 52 prósent náðu þessu prófi. Til að ná því þurfti að svara 75 prósent spurninganna rétt. Umboðsmennirnir þurfa að standast þetta próf til að fá leyfi til að koma að félagsskiptum og gerð samninga leikmanna frá og með október næstkomandi. Almost half of the candidates that took FIFA s first football agents exam failed.Only 1,962 of the 3,800 that sat the exam were successful and will be able to receive FIFA s football agent license.More from @dansheldonsport https://t.co/657wq92KRD— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) April 27, 2023 Umboðsmenn út um allan heim eru reyndar að nota lögfræðileiðina til að koma í veg fyrir að FIFA get sett slíkar kröfur á þá. Það er ekki nóg með að þeir þurfti að standast þetta próf þá mun FIFA einnig setja hámark á því sem umboðsmennirnir geta tekið í eigin vasa við gerð samninga. Þar er það sem hákarlar stéttarinnar eru fyrst og fremst ósáttir með. Það er löngu orðið ljóst að tekjur margra umboðsmanna eru komnar út í hreina vitleysu en hundrað milljónir Bandaríkjadala fara á hverju ári í vasa umboðsmanna fótboltamanna. Annað próf verður haldið í september og þar fá þeir sem féllu annað tækifæri. Það er reyndar ekki ódýrt að falla á þessu prófi því hvert próf kostar umboðsmanninn 600 dollara eða 82 þúsund krónur íslenskar. Umboðsmennirnir þurftu þar að svara tuttugu spurningum á einum klukkutíma og gátu valið um að taka prófið á ensku, frönsku eða spænsku. Nearly half fail new FIFA test to get player agent license - https://t.co/bqxe3o3ANo— The Washington Times (@WashTimes) April 27, 2023 FIFA Fótbolti Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Salah vonsvikinn og segist líklega á förum Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Sjá meira
Aðeins 1962 manns náði umboðsmannaprófinu af þeim 3800 sem reyndu við það. Hér erum við að tala um umboðsmenn út um allan heim. Það þýðir að aðeins 52 prósent náðu þessu prófi. Til að ná því þurfti að svara 75 prósent spurninganna rétt. Umboðsmennirnir þurfa að standast þetta próf til að fá leyfi til að koma að félagsskiptum og gerð samninga leikmanna frá og með október næstkomandi. Almost half of the candidates that took FIFA s first football agents exam failed.Only 1,962 of the 3,800 that sat the exam were successful and will be able to receive FIFA s football agent license.More from @dansheldonsport https://t.co/657wq92KRD— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) April 27, 2023 Umboðsmenn út um allan heim eru reyndar að nota lögfræðileiðina til að koma í veg fyrir að FIFA get sett slíkar kröfur á þá. Það er ekki nóg með að þeir þurfti að standast þetta próf þá mun FIFA einnig setja hámark á því sem umboðsmennirnir geta tekið í eigin vasa við gerð samninga. Þar er það sem hákarlar stéttarinnar eru fyrst og fremst ósáttir með. Það er löngu orðið ljóst að tekjur margra umboðsmanna eru komnar út í hreina vitleysu en hundrað milljónir Bandaríkjadala fara á hverju ári í vasa umboðsmanna fótboltamanna. Annað próf verður haldið í september og þar fá þeir sem féllu annað tækifæri. Það er reyndar ekki ódýrt að falla á þessu prófi því hvert próf kostar umboðsmanninn 600 dollara eða 82 þúsund krónur íslenskar. Umboðsmennirnir þurftu þar að svara tuttugu spurningum á einum klukkutíma og gátu valið um að taka prófið á ensku, frönsku eða spænsku. Nearly half fail new FIFA test to get player agent license - https://t.co/bqxe3o3ANo— The Washington Times (@WashTimes) April 27, 2023
FIFA Fótbolti Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Salah vonsvikinn og segist líklega á förum Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Sjá meira