Svona var tískusýning útskriftarnema LHÍ Bjarki Sigurðsson skrifar 29. apríl 2023 17:00 Níu nemendur útskrifast af brautinni í vor. Vísir/Bjarni Í kvöld fór fram útskriftarsýning fatahönnunardeildar Listaháskóla Íslands (LHÍ). Þar sýndu þeir níu nemendur sem útskrifast í vor þann klæðnað sem þeir hafa hannað á skólaárinu. Sýningin er hluti af útskriftarhátíð Listaháskólans en í dag kynna nemendur útskriftarverkefni sín eftir þriggja ára nám við skólann. Lokaverkefni nemenda í fatahönnun eru einstaklingsverkefni sem samanstendur af frjálsri rannsókn, hönnun og útfærslu á fatalínu undir handleiðslu leiðbeinenda. Níu nemendur útskrifast af námsbrautinni að þessu sinni. Nemendurnir eru: Guðmundur Ragnarsson Magga Magnúsdóttir Honey Grace Zanoria Karítas Spano Sverrir Anton Arason Sylvia Karen Thelma Rut Gunnarsdóttir Victoria Rachel Viktor Már Pétursson Sýningarstjóri er Anna Clausen en leiðbeinendur verkefnanna voru Aníta Hirlekar, Anna Clausen, Arnar Már Jónsson, Erna Einarsdóttir, Helga Lára Halldórsdóttir, Katrín María Káradóttir og Þórunn María Jónsdóttir. Tískusýninguna má sjá í heild sinni í spilaranum hér að neðan: Bjarni Einarsson, tökumaður okkar, heimsótti nemendurna ásamt leiðbeinendum þeirra á dögunum er verið var að máta verkefnin. Sjá má myndband frá þeirri heimsókn hér fyrir neðan. Klippa: Fatahönnunardeild LHÍ undirbýr útskriftarsýningu Tíska og hönnun Háskólar Mest lesið Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Tíska og hönnun Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Lífið Sóli mátti bara tala í eftirhermum Lífið Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Lífið Djörf á dreglinum Tíska og hönnun Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Lífið Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Lífið Fitusmánuð á rauða dreglinum Lífið Aðventan með Lindu Ben: Sörur og gjafaöskjur Jól Fleiri fréttir Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Sjá meira
Sýningin er hluti af útskriftarhátíð Listaháskólans en í dag kynna nemendur útskriftarverkefni sín eftir þriggja ára nám við skólann. Lokaverkefni nemenda í fatahönnun eru einstaklingsverkefni sem samanstendur af frjálsri rannsókn, hönnun og útfærslu á fatalínu undir handleiðslu leiðbeinenda. Níu nemendur útskrifast af námsbrautinni að þessu sinni. Nemendurnir eru: Guðmundur Ragnarsson Magga Magnúsdóttir Honey Grace Zanoria Karítas Spano Sverrir Anton Arason Sylvia Karen Thelma Rut Gunnarsdóttir Victoria Rachel Viktor Már Pétursson Sýningarstjóri er Anna Clausen en leiðbeinendur verkefnanna voru Aníta Hirlekar, Anna Clausen, Arnar Már Jónsson, Erna Einarsdóttir, Helga Lára Halldórsdóttir, Katrín María Káradóttir og Þórunn María Jónsdóttir. Tískusýninguna má sjá í heild sinni í spilaranum hér að neðan: Bjarni Einarsson, tökumaður okkar, heimsótti nemendurna ásamt leiðbeinendum þeirra á dögunum er verið var að máta verkefnin. Sjá má myndband frá þeirri heimsókn hér fyrir neðan. Klippa: Fatahönnunardeild LHÍ undirbýr útskriftarsýningu
Tíska og hönnun Háskólar Mest lesið Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Tíska og hönnun Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Lífið Sóli mátti bara tala í eftirhermum Lífið Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Lífið Djörf á dreglinum Tíska og hönnun Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Lífið Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Lífið Fitusmánuð á rauða dreglinum Lífið Aðventan með Lindu Ben: Sörur og gjafaöskjur Jól Fleiri fréttir Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Sjá meira