Reyndi að hindra störf sjúkraflutningamanna með því að halda í börur Bjarki Sigurðsson skrifar 30. apríl 2023 07:21 Mynd af sjúkrabifreið úr safni. Vísir/Vilhelm Einn var handtekinn í nótt eftir að hafa reynt að hindra lögreglu og sjúkraflutningamenn við störf í samkvæmi. Lögreglan hafði mætt á svæðið vegna meðvitundarlauss gests. Þetta kemur fram í dagbók lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Samkvæmið átti sér stað í umdæmi lögreglustöðvar þrjú hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu en sú stöð sér um Breiðholt og Kópavog. Lögregla hafði verið send á staðinn ásamt sjúkrabifreið til að koma meðvitundarlausum gesti til aðstoðar. Sumir gestanna í samkvæminu voru ekki sáttir með veru viðbragðsaðila og reyndu að hindra lögreglu og sjúkraflutningamenn við störf með því að halda í sjúkrabörur, hindra aðgang að lyftu og ausa fúkyrðum yfir lögreglumenn. Einn einstaklingur hafði sig í mestu og var hann handtekinn og vistaður í fangaklefa. Fíkniefni fundust í fórum hans við komuna á lögreglustöð. Lögreglumenn við eftirlit í Reykjavík tóku eftir ökumanni sem var upptekinn af farsíma sínum við akstur. Litlu mátti muna að ökumaðurinn myndi aka niður mann á rafmagnshlaupahjóli en hann rétt náði að nauðhemla. Ökumaðurinn var stöðvaður og viðurkenndi brot sín. Lögreglumál Sjúkraflutningar Reykjavík Kópavogur Mest lesið Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Innlent Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Innlent „Þetta var hræðilegt slys“ Innlent Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Innlent Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað Erlent „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Erlent Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Innlent Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Innlent Fleiri fréttir Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið reynir að hysja upp um sig brækurnar í vegamálum Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Ríkið þrýsti læknum út í harðari verkfallsaðgerðir Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Baráttan í Bandaríkjunum á lokametrunum Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Bergþór hæðist að Bjarna og Sigurði Inga Enginn stjórnmálamaður á loftslagsráðstefnu „Brottfararúrræði þurfa ekki að vera grimm eða harðneskjuleg” Enginn verið stuðaður með rafbyssu ennþá Þétt skjálftavirkni í nótt en ekki nægur kraftur fyrir kvikuhlaup Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Umræða á Bylgjunni ekki ígildi stjórnvaldsákvörðunar Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Banaslys við Tungufljót Íbúum fjölgar og fjölgar í Fjallabyggð Sjá meira
Þetta kemur fram í dagbók lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Samkvæmið átti sér stað í umdæmi lögreglustöðvar þrjú hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu en sú stöð sér um Breiðholt og Kópavog. Lögregla hafði verið send á staðinn ásamt sjúkrabifreið til að koma meðvitundarlausum gesti til aðstoðar. Sumir gestanna í samkvæminu voru ekki sáttir með veru viðbragðsaðila og reyndu að hindra lögreglu og sjúkraflutningamenn við störf með því að halda í sjúkrabörur, hindra aðgang að lyftu og ausa fúkyrðum yfir lögreglumenn. Einn einstaklingur hafði sig í mestu og var hann handtekinn og vistaður í fangaklefa. Fíkniefni fundust í fórum hans við komuna á lögreglustöð. Lögreglumenn við eftirlit í Reykjavík tóku eftir ökumanni sem var upptekinn af farsíma sínum við akstur. Litlu mátti muna að ökumaðurinn myndi aka niður mann á rafmagnshlaupahjóli en hann rétt náði að nauðhemla. Ökumaðurinn var stöðvaður og viðurkenndi brot sín.
Lögreglumál Sjúkraflutningar Reykjavík Kópavogur Mest lesið Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Innlent Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Innlent „Þetta var hræðilegt slys“ Innlent Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Innlent Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað Erlent „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Erlent Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Innlent Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Innlent Fleiri fréttir Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið reynir að hysja upp um sig brækurnar í vegamálum Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Ríkið þrýsti læknum út í harðari verkfallsaðgerðir Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Baráttan í Bandaríkjunum á lokametrunum Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Bergþór hæðist að Bjarna og Sigurði Inga Enginn stjórnmálamaður á loftslagsráðstefnu „Brottfararúrræði þurfa ekki að vera grimm eða harðneskjuleg” Enginn verið stuðaður með rafbyssu ennþá Þétt skjálftavirkni í nótt en ekki nægur kraftur fyrir kvikuhlaup Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Umræða á Bylgjunni ekki ígildi stjórnvaldsákvörðunar Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Banaslys við Tungufljót Íbúum fjölgar og fjölgar í Fjallabyggð Sjá meira