Sinubruni á höfuðborgarsvæðinu Máni Snær Þorláksson skrifar 1. maí 2023 15:57 Slökkviliðið er byrjað að reyna að ráða niðurlögum sinubrunans. Vísir/Steingrímur Dúi Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu var kallað út á fjórða tímanum í dag vegna sinubruna við Turnahvarf í Kópavogi. Þegar fréttastofa náði tali af slökkviliðinu voru slökkviliðsmenn nýkomnir á vettvang og voru að meta aðstæður. Að sögn sjónarvotts er mjög mikill reykur á svæðinu. Slökkviliðið er mætt á svæðið.Aðsend Að sögn Jónasar Árnasonar, varðstjóra hjá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu, eru tvær slökkviliðsstöðvar að vinna í að ráða niðurlögum eldsins. Hann segir að um stórt og mikið svæði sé að ræða. Eldurinn sé kominn í einhver tré og þá fari hann að verða erfiðari viðureignar. Þá sé ekki hætta á að eldurinn dreifist í íbúðahús að svo stöddu. „Það er bara rétt fyrir hálf fjögur sem við fáum tilkynningu um smá sinuend fyrir neðan Tónahvarf í Kópavoginum sem breiddist svolítið hratt út,“ segir Jónas í samtali við fréttastofu. Jónas segir að eldurinn hafi fyrst verið í lúpínu en svo hafi hann gengið hratt niður og náð í gróður neðst í brekkunni. „Við erum búnir að bæta við öðrum og þriðja bíl þannig það eru þrír bílar þarna á staðnum og þeir eru svona við það að ná tökunum á þessu.“ Klippa: Sinubruni á höfuðborgarsvæðinu Að sögn Jónasar eru engin hús í nágrenninu sem eru í hættu á að verða eldinum að bráð. „Það er langt þannig séð í næstu hús,“ segir hann. Ákveðið var að loka Breiðholtsbrautinni þar sem mikill reykur var að ganga fyrir umferðina. Jónas segir þó að þeir fari að opna hana aftur. Fréttin hefur verið uppfærð. Slökkvilið Kópavogur Gróðureldar á Íslandi Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Kastaði eggjum í bíl Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Fleiri fréttir Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Sjá meira
Þegar fréttastofa náði tali af slökkviliðinu voru slökkviliðsmenn nýkomnir á vettvang og voru að meta aðstæður. Að sögn sjónarvotts er mjög mikill reykur á svæðinu. Slökkviliðið er mætt á svæðið.Aðsend Að sögn Jónasar Árnasonar, varðstjóra hjá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu, eru tvær slökkviliðsstöðvar að vinna í að ráða niðurlögum eldsins. Hann segir að um stórt og mikið svæði sé að ræða. Eldurinn sé kominn í einhver tré og þá fari hann að verða erfiðari viðureignar. Þá sé ekki hætta á að eldurinn dreifist í íbúðahús að svo stöddu. „Það er bara rétt fyrir hálf fjögur sem við fáum tilkynningu um smá sinuend fyrir neðan Tónahvarf í Kópavoginum sem breiddist svolítið hratt út,“ segir Jónas í samtali við fréttastofu. Jónas segir að eldurinn hafi fyrst verið í lúpínu en svo hafi hann gengið hratt niður og náð í gróður neðst í brekkunni. „Við erum búnir að bæta við öðrum og þriðja bíl þannig það eru þrír bílar þarna á staðnum og þeir eru svona við það að ná tökunum á þessu.“ Klippa: Sinubruni á höfuðborgarsvæðinu Að sögn Jónasar eru engin hús í nágrenninu sem eru í hættu á að verða eldinum að bráð. „Það er langt þannig séð í næstu hús,“ segir hann. Ákveðið var að loka Breiðholtsbrautinni þar sem mikill reykur var að ganga fyrir umferðina. Jónas segir þó að þeir fari að opna hana aftur. Fréttin hefur verið uppfærð.
Slökkvilið Kópavogur Gróðureldar á Íslandi Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Kastaði eggjum í bíl Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Fleiri fréttir Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Sjá meira