Fjölnismenn halda vonum sínum um Olís-deildarsæti á lífi Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 1. maí 2023 16:19 Fjölnismenn gátu leyft sér að fagna í leikslok Facebook/Fjölnir Handbolti Fjölnir vann lífsnauðsynlegan eins marks sigur er liðið heimsótti Víking í þriðja leik liðanna í umspili um sæti í Olís-deild karla í handbolta á næsta tímabili, 24-25. Víkingar höfðu unnið fyrstu tvo leiki eivígisins og liðið gat því tryggt sér sæti í deild þeirra bestu með sigri í dag. Fjölnismenn voru þó ekki tilbúnir að gefast upp og þeir náðu þriggja marka forskoti snemma leiks. Víkingar unnu sig þó hægt og rólega aftur inn í leikinn og voru búnir að jafna metin þegar um tíu mínútur voru eftir af fyrri hálfleik. Víkingar náðu svo forystunni í fyrsta skipti í leiknum undir lok fyrri hálfleiks, en Fjölnismenn jöfnuðu á ný og staðan var 13-13 þegar liðin gengu til búningsherbergja. Eftir jafnar upphafsmínútur í síðari hálfleik náði heimamenn í Víking upp þriggja marka forskoti í stöðunni 20-17. Fjölnismenn skoruðu þá næstu þrjú mörk leiksins og jöfnuðu metin á ný þegar um átta mínútur voru til leiksloka. Víkingar virtust þó vera að tryggja sér sigurinn þegar liðið náði tveggja marka forskoti þegar tæpar fimm mínútur voru til leiksloka og liðið var með boltann. Markvarslan hjá Fjölni datt þá heldur betur í gang og gestirnir skoruðu síðustu þrjú mörk leiksins og tryggðu sér um leið sigurinn, 24-25. Þorleifur Rafn Aðalsteinsson var markahæstur í liði Fjölnis með sjö mörk, en í liði Víkinga var Gunnar Valdimar Johnsen atkvæðamestur, einnig með sjö mörk. Víkingur og Fjölnir þurfa því að mætast að minnsta kosti einu sinni í viðbót í umspili um laust sæti í Olís-deildinni. Fjórði leikur liðanna fer fram í Dalhúsum næstkomandi fimmtudag klukkan 19:30. Fjölnir Víkingur Reykjavík Olís-deild karla Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Sjá meira
Víkingar höfðu unnið fyrstu tvo leiki eivígisins og liðið gat því tryggt sér sæti í deild þeirra bestu með sigri í dag. Fjölnismenn voru þó ekki tilbúnir að gefast upp og þeir náðu þriggja marka forskoti snemma leiks. Víkingar unnu sig þó hægt og rólega aftur inn í leikinn og voru búnir að jafna metin þegar um tíu mínútur voru eftir af fyrri hálfleik. Víkingar náðu svo forystunni í fyrsta skipti í leiknum undir lok fyrri hálfleiks, en Fjölnismenn jöfnuðu á ný og staðan var 13-13 þegar liðin gengu til búningsherbergja. Eftir jafnar upphafsmínútur í síðari hálfleik náði heimamenn í Víking upp þriggja marka forskoti í stöðunni 20-17. Fjölnismenn skoruðu þá næstu þrjú mörk leiksins og jöfnuðu metin á ný þegar um átta mínútur voru til leiksloka. Víkingar virtust þó vera að tryggja sér sigurinn þegar liðið náði tveggja marka forskoti þegar tæpar fimm mínútur voru til leiksloka og liðið var með boltann. Markvarslan hjá Fjölni datt þá heldur betur í gang og gestirnir skoruðu síðustu þrjú mörk leiksins og tryggðu sér um leið sigurinn, 24-25. Þorleifur Rafn Aðalsteinsson var markahæstur í liði Fjölnis með sjö mörk, en í liði Víkinga var Gunnar Valdimar Johnsen atkvæðamestur, einnig með sjö mörk. Víkingur og Fjölnir þurfa því að mætast að minnsta kosti einu sinni í viðbót í umspili um laust sæti í Olís-deildinni. Fjórði leikur liðanna fer fram í Dalhúsum næstkomandi fimmtudag klukkan 19:30.
Fjölnir Víkingur Reykjavík Olís-deild karla Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Sjá meira
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti