Leeds íhugar að skipta aftur um stjóra Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. maí 2023 20:01 Verður Javi Gracia rekinn? EPA-EFE/Daniel Hambury Það hefur hvorki gengið né rekið hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Leeds United á leiktíðinni. Liðið mátti þola stórt tap gegn nýliðum Bournemouth um liðna helgi og nú íhuga forráðamenn félagsins að reka Javi Gracia. Sá hefur aðeins verið í starfi í 10 vikur. Ekki er ýkja langt síðan forráðamenn Leeds ákváðu að sparka Jesse Marsch, arftaka Marcelo Bielsa. Hinn bandaríski Marsch átti ekki alveg upp á pallborðið hjá stuðningsfólki liðsins en fékk þó leyfi til að sækja hvern Bandaríkjamanninn á fætur öðrum. Hann var á endanum látinn fara í upphafi febrúar og þann 21. sama mánaðar var Gracia ráðinn þjálfari liðsins. Sá þekkir ágætlega til ensku úrvalsdeildarinnar eftir að hafa stýrt Watford frá 2018 til 2019. Árangur Leeds í apríl hefur hins vegar verið mikið áhyggjuefni og þá helst hversu mörg mörk liðið fær á sig. Arsenal og Bournemouth skoruðu fjögur, Crystal Palace skoraði fimm og Liverpool skoraði sex. BREAKING: Leeds considering SACKING manager Javi Gracia - just 10 weeks after he replaced Jesse Marsch @dpcoverdale https://t.co/bpUfUNnFDn pic.twitter.com/o4AMJ3Lsdo— MailOnline Sport (@MailSport) May 1, 2023 Það virðist sem tapið gegn Bournemouth hafi verið kornið sem fyllti mælinn. Hvort einhver sé tilbúinn að taka við Leeds í dag er svo annað mál en síðustu fjórir leikir tímabilsins eru gegn Manchester City, Newcastle United, West Ham United og Tottenham Hotspur. Leeds United er í 16. sæti, stigi fyrir ofan fallsæti. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Sjá meira
Ekki er ýkja langt síðan forráðamenn Leeds ákváðu að sparka Jesse Marsch, arftaka Marcelo Bielsa. Hinn bandaríski Marsch átti ekki alveg upp á pallborðið hjá stuðningsfólki liðsins en fékk þó leyfi til að sækja hvern Bandaríkjamanninn á fætur öðrum. Hann var á endanum látinn fara í upphafi febrúar og þann 21. sama mánaðar var Gracia ráðinn þjálfari liðsins. Sá þekkir ágætlega til ensku úrvalsdeildarinnar eftir að hafa stýrt Watford frá 2018 til 2019. Árangur Leeds í apríl hefur hins vegar verið mikið áhyggjuefni og þá helst hversu mörg mörk liðið fær á sig. Arsenal og Bournemouth skoruðu fjögur, Crystal Palace skoraði fimm og Liverpool skoraði sex. BREAKING: Leeds considering SACKING manager Javi Gracia - just 10 weeks after he replaced Jesse Marsch @dpcoverdale https://t.co/bpUfUNnFDn pic.twitter.com/o4AMJ3Lsdo— MailOnline Sport (@MailSport) May 1, 2023 Það virðist sem tapið gegn Bournemouth hafi verið kornið sem fyllti mælinn. Hvort einhver sé tilbúinn að taka við Leeds í dag er svo annað mál en síðustu fjórir leikir tímabilsins eru gegn Manchester City, Newcastle United, West Ham United og Tottenham Hotspur. Leeds United er í 16. sæti, stigi fyrir ofan fallsæti.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Sjá meira