Lokað fyrir bíla og strætó í nágrenni leiðtogafundarins Kjartan Kjartansson skrifar 2. maí 2023 14:29 Kort yfir lokanir gatna í kringum leiðtogafundinn í Reykjavík 16.-17. maí. Vegagerðin Stórum hluta miðborgarinnar verður lokað fyrir umferð ökutækja, þar á meðal strætisvagna, á meðan á leiðtogafundi Evrópuráðsins stendur í Hörpu eftir tvær vikur. Reikna má með umferðartöfum á öllu höfuðborgarsvæðinu vegna fundarins. Von er á tugum leiðtoga Evrópuríkja á leiðtogafund Evrópuráðsins sem verður haldinn í Reykjavík dagana 15. 17. maí. Af öryggisástæðum verður lokað fyrir umferð ökutækja um götur í kringum Hörpu á meðan. Næsta nágrenni Hörpu verður alfarið lokað almenningi. Lokunin tekur gildi klukkan 23:00 mánudagskvöldið 15. maí. Henni verður aflétt klukkan 18:00 miðvikudaginn 17. maí. Gangandi og hjólandi geta ferðast um lokunarsvæðið fyrir utan næsta nágrenni ráðstefnuhússins. Engar almenningssamgöngur verða heldur innan svæðisins. Strætó ekur eftir breyttum akstursleiðum á meðan á lokuninni stendur, að því er kemur fram í Facebook-færslu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Hjól rafhlaupahjólaleigna verða ekki virk innan lokunarsvæðisins. Íbúum sem eiga lögheimili og bílastæði innan lokunarsvæðisins er bent á að hafa samband við utanríkisráðuneytið. Von er á upplýsingum um ráðstafanir fyrir hreyfihamlaða. Vegagerðin segir að gera megi ráð fyrir umferðartöfum um allt höfuðborgarsvæðið vegna aksturs sendinefnda í lögreglufylgd til og frá Keflavíkurflugvelli og Reykjavíkurflugvelli dagana sem fundurinn er haldinn. Gert er ráð fyrir að áhrifin verði mest síðdegis á þriðjudeginum og miðvikudeginum. Leiðtogafundur Evrópuráðsins í Reykjavík 2023 Reykjavík Samgöngur Bílar Strætó Rafhlaupahjól Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Innlent Réttindalausir stútar á ferðinni Innlent Ók á ljósastaur við Grensásveg Innlent Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Innlent Fleiri fréttir Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Sjá meira
Von er á tugum leiðtoga Evrópuríkja á leiðtogafund Evrópuráðsins sem verður haldinn í Reykjavík dagana 15. 17. maí. Af öryggisástæðum verður lokað fyrir umferð ökutækja um götur í kringum Hörpu á meðan. Næsta nágrenni Hörpu verður alfarið lokað almenningi. Lokunin tekur gildi klukkan 23:00 mánudagskvöldið 15. maí. Henni verður aflétt klukkan 18:00 miðvikudaginn 17. maí. Gangandi og hjólandi geta ferðast um lokunarsvæðið fyrir utan næsta nágrenni ráðstefnuhússins. Engar almenningssamgöngur verða heldur innan svæðisins. Strætó ekur eftir breyttum akstursleiðum á meðan á lokuninni stendur, að því er kemur fram í Facebook-færslu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Hjól rafhlaupahjólaleigna verða ekki virk innan lokunarsvæðisins. Íbúum sem eiga lögheimili og bílastæði innan lokunarsvæðisins er bent á að hafa samband við utanríkisráðuneytið. Von er á upplýsingum um ráðstafanir fyrir hreyfihamlaða. Vegagerðin segir að gera megi ráð fyrir umferðartöfum um allt höfuðborgarsvæðið vegna aksturs sendinefnda í lögreglufylgd til og frá Keflavíkurflugvelli og Reykjavíkurflugvelli dagana sem fundurinn er haldinn. Gert er ráð fyrir að áhrifin verði mest síðdegis á þriðjudeginum og miðvikudeginum.
Leiðtogafundur Evrópuráðsins í Reykjavík 2023 Reykjavík Samgöngur Bílar Strætó Rafhlaupahjól Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Innlent Réttindalausir stútar á ferðinni Innlent Ók á ljósastaur við Grensásveg Innlent Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Innlent Fleiri fréttir Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Sjá meira