Fjórar hitaveitur metnar ágengar Bjarki Sigurðsson skrifar 5. maí 2023 21:01 Auður Agla Óladóttir, jarðfræðingur hjá ÍSOR. Vísir/Bjarni Líkur eru á langvarandi skorti á heitu vatni á köldustu dögum ársins vegna mikillar aukningar á eftirspurn eftir vatni. Orkulindir hitaveitna á höfuðborgarsvæðinu eru nánast fullnýttar. Það tekur mörg ár að kanna ný virkjanasvæði og byggja þau upp til nýtingar. Fjórar hitaveitur eru metnar ágengar samkvæmt skýrslu sem Íslenskar orkurannsóknir gerðu fyrir umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið. Þýðir það að forði vatnsmagns á jarðhitasvæðunum sé að minnka eða að verið sé að draga inn seltu. Eru þetta Hitaveita Hafnar, Hitaveita Blönduóss og Skagastrandar, Hitaveita Varmahlíðar og Hitaveita Skorradals. Eiga þær allar það sameiginlegt að vera frekar smáar eða millistórar hitaveitur fyrir utan hitaveitu Blönduóss og Skagastrandar. Erfiðara fyrir minni veitur Í kuldakastinu í vetur var fjallað um heitavatnsskort á fjölmörgum stöðum um land allt og þurfti meðal annars að loka sundlaugum bæði í Skagafirði og Reykjavík. Klippa: Fjórar hitaveitur metnar ágengar Auður Agla Óladóttir, jarðfræðingur hjá Íslenskum orkurannsóknum, kom að gerð skýrslunnar segir hún að Reykjavík sé betur sett en aðrir staðir þar sem orkuveitan þar hafi bolmagn í að bæta stöðu sína. Þó getur það tekið langan tíma að vinna allt upp þar sem hún sé eftir á. „Fyrir ýmsa aðra staði, sérstaklega millistórar veitur, er staðan erfiðari og reksturinn þyngri. Þær hafa minni sveigjanleika og minni getu til að bregðast við,“ segir Auður. Auka þekkingu Að hennar sögn er þekkingin ákveðinn lykill í að auka möguleika á stækkun víðs vegar um landið. „Við þurfum að auka þekkingu okkar á þeim svæðum sem er verið að nýta. Við höfum séð það í gegnum tíðina að með því að auka við þekkingu höfum við geta stigið skref að meiri nýtingu,“ segir Auður. Hún kallar eftir aðgerðum stjórnvalda. „Þegar stjórnvöld hafa stigið inn og stutt við hitaveitur, þá hefur það skilað okkur árangri. Við teljum að núna sé tími fyrir stjórnvöld að stíga inn og styðja við hitaveiturnar. Við þurfum líka að fara betur með það vatn sem við nú þegar notum og þar eru fullt af möguleikum sem hægt er að útfæra á ýmsan hátt,“ segir Auður. Ertu bjartsýn? „Ég er það. Ég held að ráðherra hafi skilning á málinu.“ Orkuskipti Orkumál Jarðhiti Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Sjá meira
Fjórar hitaveitur eru metnar ágengar samkvæmt skýrslu sem Íslenskar orkurannsóknir gerðu fyrir umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið. Þýðir það að forði vatnsmagns á jarðhitasvæðunum sé að minnka eða að verið sé að draga inn seltu. Eru þetta Hitaveita Hafnar, Hitaveita Blönduóss og Skagastrandar, Hitaveita Varmahlíðar og Hitaveita Skorradals. Eiga þær allar það sameiginlegt að vera frekar smáar eða millistórar hitaveitur fyrir utan hitaveitu Blönduóss og Skagastrandar. Erfiðara fyrir minni veitur Í kuldakastinu í vetur var fjallað um heitavatnsskort á fjölmörgum stöðum um land allt og þurfti meðal annars að loka sundlaugum bæði í Skagafirði og Reykjavík. Klippa: Fjórar hitaveitur metnar ágengar Auður Agla Óladóttir, jarðfræðingur hjá Íslenskum orkurannsóknum, kom að gerð skýrslunnar segir hún að Reykjavík sé betur sett en aðrir staðir þar sem orkuveitan þar hafi bolmagn í að bæta stöðu sína. Þó getur það tekið langan tíma að vinna allt upp þar sem hún sé eftir á. „Fyrir ýmsa aðra staði, sérstaklega millistórar veitur, er staðan erfiðari og reksturinn þyngri. Þær hafa minni sveigjanleika og minni getu til að bregðast við,“ segir Auður. Auka þekkingu Að hennar sögn er þekkingin ákveðinn lykill í að auka möguleika á stækkun víðs vegar um landið. „Við þurfum að auka þekkingu okkar á þeim svæðum sem er verið að nýta. Við höfum séð það í gegnum tíðina að með því að auka við þekkingu höfum við geta stigið skref að meiri nýtingu,“ segir Auður. Hún kallar eftir aðgerðum stjórnvalda. „Þegar stjórnvöld hafa stigið inn og stutt við hitaveitur, þá hefur það skilað okkur árangri. Við teljum að núna sé tími fyrir stjórnvöld að stíga inn og styðja við hitaveiturnar. Við þurfum líka að fara betur með það vatn sem við nú þegar notum og þar eru fullt af möguleikum sem hægt er að útfæra á ýmsan hátt,“ segir Auður. Ertu bjartsýn? „Ég er það. Ég held að ráðherra hafi skilning á málinu.“
Orkuskipti Orkumál Jarðhiti Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Sjá meira