Rússar aftur sakaðir um að nota fosfórssprengjur Hólmfríður Gísladóttir skrifar 6. maí 2023 19:57 Reykur stígur upp frá byggingum í Bakhmut. AP/Libkos Úkraínumenn hafa sakað Rússa um að nota fosfórssprengjur í Bakhmut og hefur herinn birt myndskeið tekin úr dróna sem virðast sýna elda loga í borginni á sama tíma og hvítum fosfór rignir niður. Fosfórsvopn eru ekki bönnuð en notkun þeirra gegn almennum borgurum er stríðsglæpur. Þetta er ekki í fyrsta sinn síðan innrásin hófst sem Rússar eru sakaðir um að hafa gripið til fosfórssprengja og átökin í Bakhmut hafa varað í marga mánuði. Þúsundir Rússar eru taldir hafa fallið í bardögum um borgina. Varnarmálaráðuneyti Twitter sagði að umrædd árás hefði beinst gegn svæðum í Bakhmut sem eru ekki á valdi Rússa. Ekki liggur fyrir hvenær myndskeiðið var tekið en það sýnir háhýsi í ljósum logum. Sérfræðingar BBC hafa greint myndskeiðin og segja þau hafa verið tekin vestur af miðborg Bakhmut, nærri barnaspítala. Þá hafa þeir staðfest að Rússar hafi beitt eldvopnum í árásinni en ekki sé hægt að fullyrða að um sé að ræða fosfór. Ukraine war: Russia accused of using phosphorus bombs in Bakhmut https://t.co/GZdCht9koz— BBC News (World) (@BBCWorld) May 6, 2023 Stjórnvöld í Moskvu hafa aldrei viðurkennt að hafa notað fosfór-vopn og harðneituðu því í kjölfar fullyrðinga Vólódímírs Selenskís Úkraínuforseta þess efnis. Samkvæmt Human Rights Watch er fosfór alræmt fyrir að valda alvarlegum sárum og það getur meira að segja kviknað aftur í því þegar sáraumbúðir eru fjarlægðar. Samtökin segja fosfór-vopnum hafa verið beitt margsinnis á síðustu 15 árum, meðal annars af Bandaríkjamönnum gegn Ríki íslam í Írak og Sýrlandi. Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Hernaður Mest lesið Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
Fosfórsvopn eru ekki bönnuð en notkun þeirra gegn almennum borgurum er stríðsglæpur. Þetta er ekki í fyrsta sinn síðan innrásin hófst sem Rússar eru sakaðir um að hafa gripið til fosfórssprengja og átökin í Bakhmut hafa varað í marga mánuði. Þúsundir Rússar eru taldir hafa fallið í bardögum um borgina. Varnarmálaráðuneyti Twitter sagði að umrædd árás hefði beinst gegn svæðum í Bakhmut sem eru ekki á valdi Rússa. Ekki liggur fyrir hvenær myndskeiðið var tekið en það sýnir háhýsi í ljósum logum. Sérfræðingar BBC hafa greint myndskeiðin og segja þau hafa verið tekin vestur af miðborg Bakhmut, nærri barnaspítala. Þá hafa þeir staðfest að Rússar hafi beitt eldvopnum í árásinni en ekki sé hægt að fullyrða að um sé að ræða fosfór. Ukraine war: Russia accused of using phosphorus bombs in Bakhmut https://t.co/GZdCht9koz— BBC News (World) (@BBCWorld) May 6, 2023 Stjórnvöld í Moskvu hafa aldrei viðurkennt að hafa notað fosfór-vopn og harðneituðu því í kjölfar fullyrðinga Vólódímírs Selenskís Úkraínuforseta þess efnis. Samkvæmt Human Rights Watch er fosfór alræmt fyrir að valda alvarlegum sárum og það getur meira að segja kviknað aftur í því þegar sáraumbúðir eru fjarlægðar. Samtökin segja fosfór-vopnum hafa verið beitt margsinnis á síðustu 15 árum, meðal annars af Bandaríkjamönnum gegn Ríki íslam í Írak og Sýrlandi.
Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Hernaður Mest lesið Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira