Sjáðu markið: Willum tryggði GA Eagles stig Aron Guðmundsson skrifar 7. maí 2023 14:28 Willum var á skotskónum með GA Eagles í dag Visir/Getty Willum Þór Willumsson skoraði eina mark GA Eagles í 1-1 jafntefli liðsins við Groningen í hollensku úrvalsdeildinni í dag. Leikurinn fór fram á De Adelaarshorst, heimavelli GA Eagles en það voru leikmenn Groningen sem byrjuðu leikinn betur. Strax á 6.mínútu tókst Ricardo Pepi að koma gestunum yfir með marki eftir stoðsendingu frá Oliver Antman. Þannig stóðu leikar allt þar til á 30.mínútu þegar að boltinn barst til Willums á miðjum vítateigi Groningen eftir fasta fyrirgjöf frá Bas Kuipers. Willum var með öryggið uppmálað og kom boltanum af mikilli yfirvegun fram hjá Peter Leeuwenburgh í marki Groningen. De 1-1 van Willum Willumsson in beeld #gaegro @gaeagles pic.twitter.com/lnZsg9Ojyq— GA Eagles Till I Die (@GAE_TillIDie) May 7, 2023 Um var að ræða fjórða mark Willums í síðustu sjö leikjum hans í hollensku úrvalsdeildinni og hans sjöunda mark á tímabilinu í 24 leikjum. Þá hefur hann einnig gefið tvær stoðsendingar. Fleiri mörk voru ekki skoruð í umræddum leik sem lauk því með 1-1 jafntefli. GA Eagles er sem stendur í 11. sæti hollensku úrvalsdeildarinnar með 37 stig eftir 31 umferð. Hollenski boltinn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Íslenski boltinn Fleiri fréttir Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Sjá meira
Leikurinn fór fram á De Adelaarshorst, heimavelli GA Eagles en það voru leikmenn Groningen sem byrjuðu leikinn betur. Strax á 6.mínútu tókst Ricardo Pepi að koma gestunum yfir með marki eftir stoðsendingu frá Oliver Antman. Þannig stóðu leikar allt þar til á 30.mínútu þegar að boltinn barst til Willums á miðjum vítateigi Groningen eftir fasta fyrirgjöf frá Bas Kuipers. Willum var með öryggið uppmálað og kom boltanum af mikilli yfirvegun fram hjá Peter Leeuwenburgh í marki Groningen. De 1-1 van Willum Willumsson in beeld #gaegro @gaeagles pic.twitter.com/lnZsg9Ojyq— GA Eagles Till I Die (@GAE_TillIDie) May 7, 2023 Um var að ræða fjórða mark Willums í síðustu sjö leikjum hans í hollensku úrvalsdeildinni og hans sjöunda mark á tímabilinu í 24 leikjum. Þá hefur hann einnig gefið tvær stoðsendingar. Fleiri mörk voru ekki skoruð í umræddum leik sem lauk því með 1-1 jafntefli. GA Eagles er sem stendur í 11. sæti hollensku úrvalsdeildarinnar með 37 stig eftir 31 umferð.
Hollenski boltinn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Íslenski boltinn Fleiri fréttir Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Sjá meira