Rússar láta sprengjum rigna í Úkraínu Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 8. maí 2023 07:19 Meðal annars hafa verið gerðar árásir á höfuðborgina Kænugarð. Photo by Sergei Chuzavkov/SOPA Images/LightRocket/Getty Images Yfirvöld í Úkraínu segjast hafa skotið niður þrjátíu og fimm íranska Shahed dróna í morgun en Rússar sendu þá á skotmörk víðsvegar um landið. Rússar eru einnig sagðir hafa skotið sextán eldflaugum í morgun á borgirnar Kharkiv, Kherson, Nikolev og Odessa auk þess sem sextíu og ein loftárás var gerð og stórskotaliðsvopnum beitt. Einnig var ráðist á Kænugarð þar sem nokkrir almennir borgarar eru sagðir hafa særst. Allsherjar viðvörun hefur verið gefin út í landinu en svo virðist sem Rússar ætli að láta sprengjum rigna á Úkraínu í dag, degi áður en blásið verður til hátíðahalda í Moskvu, þar sem sigri Rússa í seinni heimsstyrjöldinni er minnst. Guardian hefur þó eftir heimildarmönnum sínum að deilt hafi verið um það í Kreml hvernig hátíðarhöldin ættu að fara fram í ár. Óttast menn að Úkraínumenn geri árásir á borgina í tilefni dagsins, en í síðustu viku var dróni sprengdur yfir Kreml og saka Rússar Úkraínumenn um að hafa staðið þar að baki. Því hefur Volodomír Selenskí Úkraínuforseti staðfastlega neitað. Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Innlent Morð varpar ljósi á skuggalegan sértrúarsöfnuð Erlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Innlent Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Erlent Fólk þurfi að anda ofan í kviðinn Innlent Furðar sig á seinagangi meirihlutaviðræðna Innlent Fleiri fréttir Morð varpar ljósi á skuggalegan sértrúarsöfnuð Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Unglingsstrákur lést í hnífaárás Mæðgur látnar eftir árásina í München Kallar eftir evrópskum her Ný sveit njósnara leiðir skuggastríð Rússa Þremur gíslum sleppt en framtíð vopnahlésins óljós Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Ætla að sleppa þremur gíslum Húðskammaði ráðamenn í Evrópu Vara við fordæmalausu kynferðisofbeldi gegn börnum Leita í neyðarbirgðirnar til að knýja fram verðlækkun á hrísgrjónum Hótar hertum aðgerðum neiti Pútín að semja Segir Úkraínu enn á leið í NATO Segja nánast öllum nýjum starfsmönnum upp Sprengjudróni flaug á steinhvelfingu Tsjernobyl-versins Fjörutíu og fjórar konur í Svíþjóð látnar gangast undir óþarfa legnám Vill draga úr útgjöldum til varnarmála með nýjum kjarnorkuvopnasamningum Hélt hann hefði verið étinn af hval RFK verður heilbrigðisráðherra Fékk að vera áfram í Þýskalandi eftir höfnun Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Sýndi á spilin fyrir viðræður Sebrahestur gengur laus á Jótlandi Trump stjórnarformaður Kennedy miðstöðvarinnar og listamenn flýja Ók á fólk á götum München: Segja að um árás sé að ræða og 27 eru særðir Danir telja Rússa geta hafið stórstríð í Evrópu á allra næstu árum Tólf særðir eftir að handsprengju var kastað í Grenoble Ráðamenn í Evrópu uggandi vegna viðræðna Trump og Pútín Sjá meira
Rússar eru einnig sagðir hafa skotið sextán eldflaugum í morgun á borgirnar Kharkiv, Kherson, Nikolev og Odessa auk þess sem sextíu og ein loftárás var gerð og stórskotaliðsvopnum beitt. Einnig var ráðist á Kænugarð þar sem nokkrir almennir borgarar eru sagðir hafa særst. Allsherjar viðvörun hefur verið gefin út í landinu en svo virðist sem Rússar ætli að láta sprengjum rigna á Úkraínu í dag, degi áður en blásið verður til hátíðahalda í Moskvu, þar sem sigri Rússa í seinni heimsstyrjöldinni er minnst. Guardian hefur þó eftir heimildarmönnum sínum að deilt hafi verið um það í Kreml hvernig hátíðarhöldin ættu að fara fram í ár. Óttast menn að Úkraínumenn geri árásir á borgina í tilefni dagsins, en í síðustu viku var dróni sprengdur yfir Kreml og saka Rússar Úkraínumenn um að hafa staðið þar að baki. Því hefur Volodomír Selenskí Úkraínuforseti staðfastlega neitað.
Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Innlent Morð varpar ljósi á skuggalegan sértrúarsöfnuð Erlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Innlent Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Erlent Fólk þurfi að anda ofan í kviðinn Innlent Furðar sig á seinagangi meirihlutaviðræðna Innlent Fleiri fréttir Morð varpar ljósi á skuggalegan sértrúarsöfnuð Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Unglingsstrákur lést í hnífaárás Mæðgur látnar eftir árásina í München Kallar eftir evrópskum her Ný sveit njósnara leiðir skuggastríð Rússa Þremur gíslum sleppt en framtíð vopnahlésins óljós Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Ætla að sleppa þremur gíslum Húðskammaði ráðamenn í Evrópu Vara við fordæmalausu kynferðisofbeldi gegn börnum Leita í neyðarbirgðirnar til að knýja fram verðlækkun á hrísgrjónum Hótar hertum aðgerðum neiti Pútín að semja Segir Úkraínu enn á leið í NATO Segja nánast öllum nýjum starfsmönnum upp Sprengjudróni flaug á steinhvelfingu Tsjernobyl-versins Fjörutíu og fjórar konur í Svíþjóð látnar gangast undir óþarfa legnám Vill draga úr útgjöldum til varnarmála með nýjum kjarnorkuvopnasamningum Hélt hann hefði verið étinn af hval RFK verður heilbrigðisráðherra Fékk að vera áfram í Þýskalandi eftir höfnun Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Sýndi á spilin fyrir viðræður Sebrahestur gengur laus á Jótlandi Trump stjórnarformaður Kennedy miðstöðvarinnar og listamenn flýja Ók á fólk á götum München: Segja að um árás sé að ræða og 27 eru særðir Danir telja Rússa geta hafið stórstríð í Evrópu á allra næstu árum Tólf særðir eftir að handsprengju var kastað í Grenoble Ráðamenn í Evrópu uggandi vegna viðræðna Trump og Pútín Sjá meira