Stútfyllt svínalund með sætkartöflusalati Aníta Guðlaug Axelsdóttir skrifar 10. maí 2023 07:01 Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og munu þeir koma inn vikulega. Í þetta skiptið er það stútfyllt svínalund með sveppakremi og sætkartöflu- og döðlusalati sem snertir alla bragðlaukana. Miss Piggy á sveppum með sætkartöflu- og döðlusalati Uppskrift fyrir 6 - 8 manns Miss Piggy með kaffi skrúbb: 1200 gr grísalundir frá Kjarnafæði 2 msk olía Salt Pipar 1 msk kaffikorgur Sveppa og ostafylling: 1 box sveppir 1 laukur 1 msk olía 2 hvítlauksrif 2 msk smjör 200 ml rjómi 100 gr rjómaostur 100 gr parmesan Salt Pipar 1 búnt graslaukur Gott er að bæta við 2 msk af brauðrasp og blanda eftir kælingu Sætkartöflusalat: 2 sætar kartöflur 1 rauð paprika ½ rauðlaukur 1 búnt kórínder 1 súr gúrka (pickle) 100 gr saxaðar döðlur ½ búnt seinselja 50 gr spínat 50 gr vorlaukur Salt Pipar Sósa fyrir salatið: 4 msk Dijon sinnep 100 gr mæjónes Börkur af hálfri sítrónu Safi af hálfu lime 1 msk paprikuduft ½ tsk cayenne pipar Tabasco skvetta 2 msk hunang Aðferð: Skerið sætkartöflu í teninga og blandið með olía, salt og pipar. Setjið í ofnskúffu og inn í ofn á 220° í 22 mínútur, kælið. Skera grænmeti smátt og saxið kryddjurtir. Blandið saman sinnepssósunni. Blandið kartöflur, grænmeti og sósu saman og smakki til með salti og pipar. Skerið sveppina gróft niður og steikið á pönnu upp úr olíunni.Skerið niður lauk og hvítlauk og bætið á pönnu og steikið áfram í 15 mín. Bætið smjöri á pönnu og kryddið með salt og pipar. Hellið rjóma út á og sjóðið í 10 til 15 mínútur. Maukið með töfrasprota og kælið í 30 mín. Bætið rjómaosti og parmesan útí. Saxið graslauk og bætið út í ásamt brauðraspi. Setið í sprautupoka og fyllið kjöt. Snyrtið kjöt og gerið gat með sleif í lundirnar. Kryddið og nuddið kaffikorg á kjöt. Skerið lundir í tvennt og fyllið með sveppablöndunni. Steikið kjöt á pönnu og í setjið svo inn í ofn á 200° í 10 mín. Hvílið kjöt í 15 mínútur og skerið. Athugið að með þessari aðferð verður kjötið medium rare steikt. Miss Piggy á sveppum.Vísir/Tómas Marshall Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem kennir ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og koma þeir inn vikulega. Hægt er að sjá alla þættina hér á Vísi. Helvítis kokkurinn Svínakjöt Matur Salat Uppskriftir Tengdar fréttir Helvítis kokkurinn: Helvítis snakkfiskrétturinn Ívar Örn Hansen eða Helvítis kokkurinn eins og hann er betur þekktur, heldur áfram að kenna okkur á lífið í eldhúsinu, nú er það helvítis snakkfiskréttinn með basmati hrísgrjónum. Einfaldur en bragðgóður kvöldverður sem svíkur engan. 3. maí 2023 07:01 Helvítis kokkurinn: Kjúklingasamloka með Bourbon-Beikon sultu Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ í sumar. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og munu þeir koma inn vikulega. 1. júní 2022 07:01 Helvítis kokkurinn: Lasagne þrútið af ást með baguette og hvítlaukssmjöri Ívar Örn Hansen eða Helvítis kokkurinn eins og hann er betur þekktur, heldur áfram að kenna okkur á lífið í eldhúsinu, í þetta skiptið er það vinsæli heimilismaturinn Lasagne sem mætti kalla hina fullkomnu miðvikudagsmáltíð. 26. apríl 2023 07:01 Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn Ívar Örn Hansen er að fara af stað með matreiðsluþættina Helvítis kokkurinn hér á Vísi og á Stöð 2+ þar sem hann eldar bragðgóðan mat á mannamáli og sleppir öllu kjaftæðinu. Sjálfur er hann mikill matarunnandi sem elskar að gleðja aðra með góðum mat. 28. maí 2022 12:31 Mest lesið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Lífið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Fleiri fréttir Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Sjá meira
Miss Piggy á sveppum með sætkartöflu- og döðlusalati Uppskrift fyrir 6 - 8 manns Miss Piggy með kaffi skrúbb: 1200 gr grísalundir frá Kjarnafæði 2 msk olía Salt Pipar 1 msk kaffikorgur Sveppa og ostafylling: 1 box sveppir 1 laukur 1 msk olía 2 hvítlauksrif 2 msk smjör 200 ml rjómi 100 gr rjómaostur 100 gr parmesan Salt Pipar 1 búnt graslaukur Gott er að bæta við 2 msk af brauðrasp og blanda eftir kælingu Sætkartöflusalat: 2 sætar kartöflur 1 rauð paprika ½ rauðlaukur 1 búnt kórínder 1 súr gúrka (pickle) 100 gr saxaðar döðlur ½ búnt seinselja 50 gr spínat 50 gr vorlaukur Salt Pipar Sósa fyrir salatið: 4 msk Dijon sinnep 100 gr mæjónes Börkur af hálfri sítrónu Safi af hálfu lime 1 msk paprikuduft ½ tsk cayenne pipar Tabasco skvetta 2 msk hunang Aðferð: Skerið sætkartöflu í teninga og blandið með olía, salt og pipar. Setjið í ofnskúffu og inn í ofn á 220° í 22 mínútur, kælið. Skera grænmeti smátt og saxið kryddjurtir. Blandið saman sinnepssósunni. Blandið kartöflur, grænmeti og sósu saman og smakki til með salti og pipar. Skerið sveppina gróft niður og steikið á pönnu upp úr olíunni.Skerið niður lauk og hvítlauk og bætið á pönnu og steikið áfram í 15 mín. Bætið smjöri á pönnu og kryddið með salt og pipar. Hellið rjóma út á og sjóðið í 10 til 15 mínútur. Maukið með töfrasprota og kælið í 30 mín. Bætið rjómaosti og parmesan útí. Saxið graslauk og bætið út í ásamt brauðraspi. Setið í sprautupoka og fyllið kjöt. Snyrtið kjöt og gerið gat með sleif í lundirnar. Kryddið og nuddið kaffikorg á kjöt. Skerið lundir í tvennt og fyllið með sveppablöndunni. Steikið kjöt á pönnu og í setjið svo inn í ofn á 200° í 10 mín. Hvílið kjöt í 15 mínútur og skerið. Athugið að með þessari aðferð verður kjötið medium rare steikt. Miss Piggy á sveppum.Vísir/Tómas Marshall Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem kennir ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og koma þeir inn vikulega. Hægt er að sjá alla þættina hér á Vísi.
Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem kennir ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og koma þeir inn vikulega. Hægt er að sjá alla þættina hér á Vísi.
Helvítis kokkurinn Svínakjöt Matur Salat Uppskriftir Tengdar fréttir Helvítis kokkurinn: Helvítis snakkfiskrétturinn Ívar Örn Hansen eða Helvítis kokkurinn eins og hann er betur þekktur, heldur áfram að kenna okkur á lífið í eldhúsinu, nú er það helvítis snakkfiskréttinn með basmati hrísgrjónum. Einfaldur en bragðgóður kvöldverður sem svíkur engan. 3. maí 2023 07:01 Helvítis kokkurinn: Kjúklingasamloka með Bourbon-Beikon sultu Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ í sumar. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og munu þeir koma inn vikulega. 1. júní 2022 07:01 Helvítis kokkurinn: Lasagne þrútið af ást með baguette og hvítlaukssmjöri Ívar Örn Hansen eða Helvítis kokkurinn eins og hann er betur þekktur, heldur áfram að kenna okkur á lífið í eldhúsinu, í þetta skiptið er það vinsæli heimilismaturinn Lasagne sem mætti kalla hina fullkomnu miðvikudagsmáltíð. 26. apríl 2023 07:01 Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn Ívar Örn Hansen er að fara af stað með matreiðsluþættina Helvítis kokkurinn hér á Vísi og á Stöð 2+ þar sem hann eldar bragðgóðan mat á mannamáli og sleppir öllu kjaftæðinu. Sjálfur er hann mikill matarunnandi sem elskar að gleðja aðra með góðum mat. 28. maí 2022 12:31 Mest lesið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Lífið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Fleiri fréttir Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Sjá meira
Helvítis kokkurinn: Helvítis snakkfiskrétturinn Ívar Örn Hansen eða Helvítis kokkurinn eins og hann er betur þekktur, heldur áfram að kenna okkur á lífið í eldhúsinu, nú er það helvítis snakkfiskréttinn með basmati hrísgrjónum. Einfaldur en bragðgóður kvöldverður sem svíkur engan. 3. maí 2023 07:01
Helvítis kokkurinn: Kjúklingasamloka með Bourbon-Beikon sultu Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ í sumar. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og munu þeir koma inn vikulega. 1. júní 2022 07:01
Helvítis kokkurinn: Lasagne þrútið af ást með baguette og hvítlaukssmjöri Ívar Örn Hansen eða Helvítis kokkurinn eins og hann er betur þekktur, heldur áfram að kenna okkur á lífið í eldhúsinu, í þetta skiptið er það vinsæli heimilismaturinn Lasagne sem mætti kalla hina fullkomnu miðvikudagsmáltíð. 26. apríl 2023 07:01
Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn Ívar Örn Hansen er að fara af stað með matreiðsluþættina Helvítis kokkurinn hér á Vísi og á Stöð 2+ þar sem hann eldar bragðgóðan mat á mannamáli og sleppir öllu kjaftæðinu. Sjálfur er hann mikill matarunnandi sem elskar að gleðja aðra með góðum mat. 28. maí 2022 12:31