Innherji

Vísi­sjóðir með fulla vasa fjár eftir tíma­bil sem var „orðið hálf klikkað“

Helgi Vífill Júlíusson skrifar
Í forsvari fyrir vísisjóði hérlendis eru Árni Blöndal hjá Brunni Ventures, Svana Gunnarsdóttir hjá Frumtak Ventures, Örn Valdimarsson hjá Eyri Vexti, Pétur Richter hjá Iðunni og Hekla Arnardóttir hjá Crowberry Capital.
Í forsvari fyrir vísisjóði hérlendis eru Árni Blöndal hjá Brunni Ventures, Svana Gunnarsdóttir hjá Frumtak Ventures, Örn Valdimarsson hjá Eyri Vexti, Pétur Richter hjá Iðunni og Hekla Arnardóttir hjá Crowberry Capital.

Íslenski vísisjóðir, sem söfnuðu metfjármunum í nýjustu sjóði sína 2021 þegar vextir voru sögulega lágir, eru enn stútfullir af fjármagni þrátt fyrir að hafa fjárfest í fyrirtækjum fyrir um þrettán milljarða króna á síðustu tveimur árum. Sjóðirnir starfa nú í gjörbreyttu umhverfi þar sem verðlagning á sprotafyrirtækjum hefur lækkað verulega og þrengt hefur að möguleikum þeirra til að afla sér fjármagns. Við erum að koma út úr tímabili sem var „orðið hálf klikkað,“ útskýrir sjóðstjóri, og eðlilega muni núna hægja á sölum á sprotafyrirtækjum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×