Íslensku félögin munu líka græða á miklu hærri tekjum UEFA af Meistaradeildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. maí 2023 09:30 Evrópupeningarnir skipta íslensku málin gríðarlega miklu máli. Vísir/Hulda Margré Knattspyrnusamband Evrópu býst við því að tekjur frá sölu sjónvarpsréttar og auglýsinga vegna Meistaradeildarinnar muni hækka um 33 prósent þegar nýir samningar verða gerðir. UEFA lofaði því að öll knattspyrnusamböndin muni líka græða á auknum tekjum ef tekjur nálgast fimm milljarða evra og að minni samböndin verði ekki skilin eftir. Meistaradeildin gaf UEFA tekjur upp á 3,6 milljarða evra frá 2021 til 2024 en nú mun keppnin stækka sem býður upp á mun meiri tekjur. UEFA expects revenue from broadcasters and sponsors to rise about 33% for its revamped club competitions in 2024, and pledged Tuesday to spread most of any surplus among lower-ranked leagues if total sales approach 5 billion euros ($5.5 billion). https://t.co/yWfAYB82Q6— WashTimes Sports (@WashTimesSports) May 9, 2023 UEFA hefur trú á mun betri samningum eftir að hafa farið í gegnum fyrstu samningagerð með stórum sjónvarpsstöðvum frá Bretlandi, Frakklandi og Bandaríkjunum en viðræður eru í gangi vegna útsendinga frá Meistaradeildinni frá 2024 til 2027. Giorgio Marchetti, yfirmaður keppnismála UEFA, segir að tekjur verði á bilinu 4,6 milljarðar og 4,8 milljarðar evra. Marchetti gaf það meðal annars út að það verði sett hámark á það sem stóru deildirnar munu fá. Eftir það munu minni deildirnar verða tryggðar þrjátíu prósent af viðbótartekjum. UEFA ákvað að breyta Meistaradeildinni eftir að tólf félög reyndu að stofna sérstaka Ofurdeild sem á endanum ekkert varð úr. Frá árinu 2024 þá mun hvert lið í keppninni verða öruggt með átta leiki í riðlakeppninni í stað sex áður og með því verða til 64 fleiri leikir. Þetta felur í sér meiri tekjumöguleika. UEFA er líka að vinna með samtökum evrópsku deildanna við það að ákveða það hvernig tekjum verði skipt á milli sambandanna. UEFA KSÍ Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Sjá meira
UEFA lofaði því að öll knattspyrnusamböndin muni líka græða á auknum tekjum ef tekjur nálgast fimm milljarða evra og að minni samböndin verði ekki skilin eftir. Meistaradeildin gaf UEFA tekjur upp á 3,6 milljarða evra frá 2021 til 2024 en nú mun keppnin stækka sem býður upp á mun meiri tekjur. UEFA expects revenue from broadcasters and sponsors to rise about 33% for its revamped club competitions in 2024, and pledged Tuesday to spread most of any surplus among lower-ranked leagues if total sales approach 5 billion euros ($5.5 billion). https://t.co/yWfAYB82Q6— WashTimes Sports (@WashTimesSports) May 9, 2023 UEFA hefur trú á mun betri samningum eftir að hafa farið í gegnum fyrstu samningagerð með stórum sjónvarpsstöðvum frá Bretlandi, Frakklandi og Bandaríkjunum en viðræður eru í gangi vegna útsendinga frá Meistaradeildinni frá 2024 til 2027. Giorgio Marchetti, yfirmaður keppnismála UEFA, segir að tekjur verði á bilinu 4,6 milljarðar og 4,8 milljarðar evra. Marchetti gaf það meðal annars út að það verði sett hámark á það sem stóru deildirnar munu fá. Eftir það munu minni deildirnar verða tryggðar þrjátíu prósent af viðbótartekjum. UEFA ákvað að breyta Meistaradeildinni eftir að tólf félög reyndu að stofna sérstaka Ofurdeild sem á endanum ekkert varð úr. Frá árinu 2024 þá mun hvert lið í keppninni verða öruggt með átta leiki í riðlakeppninni í stað sex áður og með því verða til 64 fleiri leikir. Þetta felur í sér meiri tekjumöguleika. UEFA er líka að vinna með samtökum evrópsku deildanna við það að ákveða það hvernig tekjum verði skipt á milli sambandanna.
UEFA KSÍ Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn