Haaland ekki sá verðmætasti í heimi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. maí 2023 11:01 Erling Haaland og Vinicius Junior eru báðir 22 ára gamlir en Vinicius er verðmætari að mati CIES. AP/Manu Fernandez Fjórir fótboltamenn heimsins eru meira virði en tvö hundruð milljón evrur samkvæmt nýrri úttekt CIES. Norðmaðurinn Erling Braut Haaland hefur átt magnað fyrsta tímabil í ensku úrvalsdeildinni og flestir myndu trúa að hann væri sá verðmætasti í heimi en svo er ekki. Haaland hefur skorað 51 mörk í 47 leikjum fyrir topplið Manchester City sem á góða möguleika á því að vinna þrennuna. CIES: Verdsetter Haaland til over to milliarder kroner https://t.co/QfG8FaZP0Z— VG Sporten (@vgsporten) May 12, 2023 Á toppi listans eru þeir Vinicius Junior hjá Real Madrid og Kylian Mbappé hjá Paris Saint-Germain. Báðir eru þeir metnir á 250 milljónir evra eða 37,6 milljarða íslenskra króna. Vinicius er 22 ára gamall Brasilíumaður en Mbappé er 24 ára Frakki. Hinn 22 ára gamli Haaland deilir þriðja sætinu með hinum nítján ára miðjumanni Jude Bellingham hjá Borussia Dortmund. Báðir eru þeir metnir á tvö hundruð miljón evrur eða rétt rúma þrjátíu milljarða í íslenskum krónum. Bellingham þykir líklegur til að verða leikmaður Real Madrid í sumar og þá hefur Mbappé einnig verið mikið orðaður við spænska stórliðið. Í næstu sætum eru síðan Bukayo Saka hjá Arsenal, Pedri Gonzalez hjá Barcelona, Pablo Gavi hjá Barcelona, Rodrygo hjá Real Madrid, Jamal Musiala hjá Bayern Munchen, Phil Foden hjá Manchester City og Daderico Valverde hhá Real Madrid en þeir eru allir metnir á 150 milljónir evra. Það má nálgast allan listann með því að smella hér. CIES stendur fyrir Comparative and International Education Society sem er eins konar aljþjóðleg rannsóknarstofa fótboltans. Enski boltinn Mest lesið Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Enski boltinn Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Sport Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Körfubolti Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni Fótbolti „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Enski boltinn Amorim segir leikmenn sína hrædda Enski boltinn Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Körfubolti Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Handbolti Fleiri fréttir „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Þrjú víti og Ipswich áfram í fallsæti Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Amorim segir leikmenn sína hrædda Fá 21 árs Tékka í miðri markvarðakrísu Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Willum Þór skoraði þegar Birmingham tyllti sér á toppinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Slæmt gengi gestanna heldur áfram Meistararnir unnu annan leikinn í röð Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Mark ársins strax á fyrsta degi? „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Sjá meira
Norðmaðurinn Erling Braut Haaland hefur átt magnað fyrsta tímabil í ensku úrvalsdeildinni og flestir myndu trúa að hann væri sá verðmætasti í heimi en svo er ekki. Haaland hefur skorað 51 mörk í 47 leikjum fyrir topplið Manchester City sem á góða möguleika á því að vinna þrennuna. CIES: Verdsetter Haaland til over to milliarder kroner https://t.co/QfG8FaZP0Z— VG Sporten (@vgsporten) May 12, 2023 Á toppi listans eru þeir Vinicius Junior hjá Real Madrid og Kylian Mbappé hjá Paris Saint-Germain. Báðir eru þeir metnir á 250 milljónir evra eða 37,6 milljarða íslenskra króna. Vinicius er 22 ára gamall Brasilíumaður en Mbappé er 24 ára Frakki. Hinn 22 ára gamli Haaland deilir þriðja sætinu með hinum nítján ára miðjumanni Jude Bellingham hjá Borussia Dortmund. Báðir eru þeir metnir á tvö hundruð miljón evrur eða rétt rúma þrjátíu milljarða í íslenskum krónum. Bellingham þykir líklegur til að verða leikmaður Real Madrid í sumar og þá hefur Mbappé einnig verið mikið orðaður við spænska stórliðið. Í næstu sætum eru síðan Bukayo Saka hjá Arsenal, Pedri Gonzalez hjá Barcelona, Pablo Gavi hjá Barcelona, Rodrygo hjá Real Madrid, Jamal Musiala hjá Bayern Munchen, Phil Foden hjá Manchester City og Daderico Valverde hhá Real Madrid en þeir eru allir metnir á 150 milljónir evra. Það má nálgast allan listann með því að smella hér. CIES stendur fyrir Comparative and International Education Society sem er eins konar aljþjóðleg rannsóknarstofa fótboltans.
Enski boltinn Mest lesið Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Enski boltinn Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Sport Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Körfubolti Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni Fótbolti „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Enski boltinn Amorim segir leikmenn sína hrædda Enski boltinn Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Körfubolti Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Handbolti Fleiri fréttir „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Þrjú víti og Ipswich áfram í fallsæti Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Amorim segir leikmenn sína hrædda Fá 21 árs Tékka í miðri markvarðakrísu Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Willum Þór skoraði þegar Birmingham tyllti sér á toppinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Slæmt gengi gestanna heldur áfram Meistararnir unnu annan leikinn í röð Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Mark ársins strax á fyrsta degi? „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Sjá meira